Alþýðublaðið - 06.05.1958, Qupperneq 11

Alþýðublaðið - 06.05.1958, Qupperneq 11
ÞriÖjudagur 6. maí 1958 Alþýðublaíil 11 HD í DAG er þriðjudagurinn, maí 1958. 6. Slysavarðstofa Reykjavíkur í Heilsuverndarstöðinni er opin allan sólarhringinn. Læknavörð ur LR (fyrir vitjanir) er á sarra stað frá kl. 18—8. Sími 15030. Næturvörður er í Iðunnarapc teki, sími 1-79-11. — Lyfja- búðin Iðunn, Reykjavíkur apo- tek, Laugavegs apótek og Ing- ólfs apótek fylgja öll lokunar- tíma sölubúða. Garðs apótek og Holts apótek, Apótek Austurbæj ar og Vesturbæjar apótek eru opin til kl. 7 daglega nema á laugardögum til kl. 4. Holts apó tek og Garðs apótek eru opin á sunnudögum milli kl. 1 og 4. Hafnarfjarðar apóíek er opið alla virka daga kl. 9—21. Laug- ardaga lrl. 9—16 og lú—21. Helgidaga kl. 13—16 og 19—21. Næturlæknir er Kristján Jóhann esson. Kópavogs apótek, Áifhólsvegi 9, er opið daglega kl. 9—20, nema laugardaga kl. 9—16 og helgidaga kl. 13-16. Sími 23100. Bæjarbókasafn Rvykjavíknr, Þingholtsstræti 29 A, simi 1 23 08, Útlán opið virka daga kl. 2—10, laugardaga 1—4. Les- etofa opin kl. 10—12 og 1—10, laugardaga kl. 10—12 og 1—4 Lokað á sunnudögum yfir sum- nrmánuðina. Útibú: Hólm.garði 84 opið mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 5—7; Hofsvalla götu 16 opið hvern virkan dag nema iaugardaga kl. 6—7; Efsta sundi 36 opið mánudaga, mið- vikudaga og föstudaga ki. 5.30— 7.30. FLUGFERÐIR Fiugfélag íslands h.f.: Millilandafiug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaupmannáhafn- ar ki. 08.00 í dag. Væntaniegur aítur til Reykjavíkur kl. 22.45 í kvöld. Hrímfaxi fer til Glasgow cg Kaupmannahöfn kl. 08.00 í fyrramálið. — Innanlandsflug: í dag er áætlað að fljúga til Ak- ureyrar (2 feiðir), Blönduóss, Egilstaða, Flateyrar, ísafjarðar. Sauðárkróks, Vestmananeyja (2 ierðir) og Þingeyrar. — Á morg un er áætlað að fljúga til Akur- eyrar (2 ferðir), Hellu, Húsavík- ur, ísafjarðar, Siglufjarðar og Vestmananeyja (2 ferðir). Loftleiðir h.f.: Edda kom til Reykjavíkur kl. 08.00 í morgun frá New York. Fór til Glasgow ög London kl, 09.30. Saga er væntanleg kl. 08.00 í fyrramálið frá New York. Fer til Stafangurs, Kaupmanna- hafnar og Hamborgar kl. 09.30. Edda er væntanleg kl. 19.30 á morgun frá London og Glasgow. Fer til New York kl. 21.00. skipafrétiik Skipaútgerð ríkisins: Esja fer væntanlega frá Rvk í kvöld vestur um land til ísa- fjarðar. Herðubreið fer frá Rvk á hádegi í dag austur um land IEIGUBILÁR Bifreiðastöð Steindórs Sími 1-15-80 BifreiðastöS Reykjavíkur Sími 1-17-20 SENDIBÍLAR Sendibflastöðin Þröstur Sími 2-21-75 til Þórshafnar. Skjaldbreið kom tii Reykjavíkur i gærkvöldi að vestan frá Akureyri. Þyrill er á leið frá Bergen til Reykjavlk- ur. Skaftfeliingur fer frá Reykja vi'k í dag til Vestmannaeyja. Eimskipafélag Islands h.f.: Dettifoss hefur væntanlega farið frá Ventspils 4.5. til Kotka og Reykjavíkur. Fjallfoss kom Ul Reykjavikur 28.4. frá Leitht. Goðafoss fer frá Grafarnesi í dag 5.5. til Faxaflóahafna. Gull- foss fór frá Reykjavík 3.5. til Leith og Kaupmannahafnar. — Lagarfoss fer frð Vestmannaeyj- um í kvöld 5.5. til Akraness, ísafjarðar, Vestfjarðahafna, — Stykkishólms, Iveflavíkur og — Reykjavíkur. Reykjafoss fór frá I-Iambor.g 3.5. tií Rotterdam, Ant werpen og þaðan íil Hamborgar, Hull og Reykjavíkur. Tröllafoss fór frá New York 25.4. væntan- legur til Reykjavíkur á ytri höfn ina kl. 18.00 í aag 5.5. Tungu- íoss kom til Reykjavíkur 4.5. frá Hamborg. J. Magnús Bjamason. Nr. B7 EIRIKUR f NSSON Skáldsaga frá Nýjja Skotlandi. sem skaðaði þig svona?“ sagði ég undrandi. „Já, mon cher“, sagði haim. ,,Ég var höggvinn í andlitið með þessu sverði, en ég átti það ekki þá. Hann reyndí; með öðrum fleiri til áð brjótast í gegnum fótgönguliðsfylking una, sem ég var í. Hann sat á Ijónfjörugum hesti. Hann horfði út í bláinn, en nú er það fles,t horfið. Gamli Picquard er sá eini, sem má með réttu kall ast frændi minn. Hann og ég eruim bræðrasynir. — Og eins má þá segja, að Alfonsó sé friændi þinn, sagði ,•— Sleppum Alfonsi, mon cher, sagði Jean og hristi ösk keyrði hestinn sporum, sveifl-: una úr krítarpípunni. Skipadeild S.Í.S.: Hvassafell fór 4. þ. m. frá Seyðisíirði áleiðis til Ventspils. Arnarfell er á Húsavík, fer það- an í dag áieiðis til ísafjarðar og Faxaflóahafna. Jökulfell er í Riga. Dísarfell fór 29. f. m. frá Reykjavík áleiðis til Lysekil. Gdynia og Riga. Litlafell er í olíuflutningum i Faxaflóa. Helga fcLi er í Reykjavík. Hamrafell fer væntanlega í dag frá Batum áleiðis til Reykjavíkur. Thermo fór 3. þ. m. frá Stöðvarfirði á- leiðis til London og Boulogne. Kare fór frá Reykjavík 29. f. m. áleiðis til New York. F U N D I R Ifvennadeild Slysavarnarfé- lagsins í Reykjavík heldur af- mælisfund sinn miðvikudag, 7. niaí í Sjálfstæðishúsinu kl. 8 með sameiginlegri kaffidrykkju. Til skemmtunar: ■—- Leikþáttur, sóngur með gítarundirleik og kvennakórinn syngur, stjórnandi Herbert Hriberchek annast Selma Gunnarsdóttir. — Dans. — Aðgöngumiðar seldir í V erzl. Gunnþórunnar Halldórs- dóttur, Hafnarstræti. Kvenfélag Laugarnessóknar. Munið fundinn í kvöld. Spiluð verður félagsvist. Fjölmennið. Ifvenfélag Háteigssóknar: •— Fundur í kvöld kl. 8,30 í Sjó- niannaskólanum. Óháði söfnuðurinn heldur hlutaveltu í Edduhúsinu, uppi, sunnudaginn, li. þ. m. kl. 2 e.h. Skorað er á félagsfólk og vel- unnara safnaðarins að safna mun um og koma þeim til Halldörs Sigurðssonar í Edduhúsinu, 4. hæð, hið fyrsta. aði þessu sverði, orgaði áfergju lega og stefndi á mig. Ég beið hans með ró eins og frÖTtskum hermanni sæmir. Ég setti skeftið á byssunni minni í jörð ina og gætti að því, að byssu stingu-rinn væri vel festur við hlaupdð. Riddarinn stýrði hestinum þannig, aS hann gæti strokizt fram hjá mér og farið í gegnum bilið, sem var á milli mín og hins næsta hermanns, en ég sá við þeim hrefck. Ég vék byssustingnum ofurlítið til hliðar, þeigar hestu-rd'nn, með riddaranum á, var í þann veg inn að stökkva fram hjá mér. Stingurinn g-eífck á kaf inn í briniguna á hestinuim, svo að hann féll út á hiiðina,. en um ! leið slangraði riddarinn þessu sVerði sínu til mín og veitti mér allmikinn áverka á vinstri kinnina. Þá varð ég hamslaus áf reioi, óð fram að riddaran um, sem lá til hálfs undir hést inum. Ég þreif af honum sverð ið, reiddi það upp og ætlaði að höggva í höfuð honuim, en þá sté sorti fyrir augu mér. Ég hneig áfram og leið í ómsgin. Þegar ég raknaði við aftur, yar bardaginn á enda. Ég hélt enn á sverðinu, en riddarann sá ég hvergi, cg hef aldrei séð hann síoan. Svona var það, að Úndirleik j þstta ágæta sverð varð -mín eign. Nei, mon cher, engirin, nema franskur hermaður, get ur sýnt það vopn, sem fjand- maður hans veitti honum á- verka með“. ■—- Þú talar :góða ensku, þar sem þú ert fæddur og upp— alinn á Frakklandi, sagði ég. — Eig tala furðu góða ensku, sagði Jean, en ég fæddist hér í Sydney og ólst upp hér, þar ti’l ég var tuttugu og fimm ára gamall. Eg var aðeins tuttugu og fimm ár í Frakk— landi. — Þú átt þá skyldmenni hér, enda kalla hér allir þig frænda. — Eg átti hér margt skyld fólk. mon cher, sagði Jean og — Því þá, sagöi ég. — Hans yegirr eru efcki mdn ir vegir, sagði Jean. Hann verður eins ög langafi hans, — afi móður ha'ns, — en synd ir feðranna koma fram á börn unum í þriðja og fjórða lið. — Hvernig var þessi lang— afi hans? sagði ég. — Mon cher, hann var sá mestj: drykkjumaður og svall arr, sem nokkurn tíma hefur igengið á gTiðsgræn'ni jörðu, sagði Jeán, en syndir feðranna 'koma fram á börnunum í þriðja og fjóða lið. Biblían segir .■ það, læknarnir stað— hæfa- það, og reynslan sýnir það. Alit bendir til þess, Og þegar ég var í bardaganum við Sedan, þá rak ég mig á það hvað eftir annað. Þeir féllu þar eða gáfust upp, sem átt Möfðú vonda afa. •’ — En getur ekki skeð, að Alfonsó líkist í föðurætt sína frekar en í hina? sagði ég. — Nei, mon cher, sagði Jean frændi cg hristi höfuðið, hann er iifandi eftirmynd móður sinnar, og syndir afa hennar :koma fram á honum fyrr eða síðar. Iíann verðúir drykkju— maður og svallari, — því er ver, því er ver. Mér þótti leiðinlegt að heyra þennan spádóm Vegna Löllu, því að hver gat sagt nema Jean byggði þann spádóm á gildum rökum. Og hann hlaut að þekkja Alíonso betur en é;g. — Hvað heitir þú meira en Jean, sagði ég til þess að eyða þessu tali um Alfonsó. — Eg heiti Jean Picquart, sagði hann. — Af hverju kalla hér allih þig frænda? — Af því að öllum þykir heið ur að því býst óg við. Og hann brosti einfeennilega um leið og hann sagði það. — Áttu engin börn? sagði ég- — Eg átti son, mon cher, sagði Jiann, en hann er dáinn. — Prússar drápu hann í bar daganum við Sedan. — En hvar er konan þín? — Hún er dáinr mon eher,, hún er, dáúu; — iöngu dáin. Og það færðist raunasvipur yfir andlitið á Jean, og hann sat lengi þegj-andi og horfði út í bláinn. Og að líkindum hefur hugur hans þá hvarflað frá bar daganum við Sedan, sem hon um var iafnan svo minnisstæð til einhverrar einverulegr ar grafar í kirkjugarði fyrir handan hafið. — Svo kvaddi ég Jean. Hann bað mér allrar blsssunar og bað mig að heimsækja sig einhvern tíma aftur, Hanr stóð í dyrun urn á húsinu sánu, meðan ég var að ganga ofan brekkuna. — Syndir feðranna koma fram á bcrnunum, heyrði ég að hann saigði við sjálfan sig. þegar ég var nýfarinn út úr dyrunum. — Þær koma fram. á vesalings börnunu.m í þriðja og fjóða íið. Og ég þóttist vita, að hann væri að hugsa um Alfonsó. Eg dvaldi ekki í Sydney eins lengi og ég hafði í fyrstu búizt við, því að herra Sandford og kona hans þurftu að fara heim til Halifax fyr(r en þau höfðu hugsað, af vissum ástæðum, sem hér þarf ekki að nefna. Eg get ekki lýst þvg hvað mér féll þungt að skilja við Löllu. Eg bað hana að skilriaðj; að koma til mín, ef hún ætti’ein hverntíma bágt. — Eg hafði eitthvert hugboð um það, að ske kynni, að hún ætti ein—• hvsrntíima erfitt. Hún brosti, þega,r ég sagði það; og klapp— aði mér á vangann, og sagðist ætla að biðia mig um það, að i, •leita til sín, þegar ég œtti bágt. % Hún sagðist skyldi aUtaf halda * áfram að vera syStir mín, og hún bað mig að hugsa umfram allt um skólanámið og muna það, að vera góður lrengur. — Við siáumst aftur eftir 'm lítinn tíma, kæri Eiríkur, sagði :• hún og tók báðum höndum utan um hægri hönd rnína. — Við' sjáumst aftuir g'löð og ánægð. Guð blessi þig. Já, bctur að svo yrði, hugs aði ég. Betur að svo yrði, að ég sæi hana aftur glaða og á—■ r.ægða og blómlega, en ekki sorgmædda. þreytulega og föla, •— betur að svo yrði. Nú hefst ný saga um Filippus, sem nefnist: FILIPPUS OG GAMLI TURNINN. Filippus og umferðarsalinn Jónas voru að ferðast suður á bóginn, og höfðu villzt af leið. „Við virðumst v-era mjög fjarri allri siðmenningu", sagði Fil- ippus taugaóstyrkur. — Jónas kinkaði kolli og þeir þrömmuðu áfram þegjandi „Heyrðu, Jón- es“, sagði Filippus skömmu síð- ar,“ ég er orðinn þreyttur og svangur . . . og þyrstur líka, eigum við eftir að fara langt þvi aS við komum á einhvern. enniþá?11 Jónas kinkaði kolli af t stað briðlega.“ Filippus^ starði ur. „Við höfum nú verið á gangi á hann. „Ha, ha.“ hugsaði hann, i -þrjár stundir?“ sagði harm ‘ ..þitta er ekki t.ími til þess að c.auflega, „svo að ég býst við j gera að gamni sínu.“ j

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.