Alþýðublaðið - 06.05.1958, Blaðsíða 12
YEÐRIÐ: NA kaidi. léttskýjað.
Þriðjudagur 6. maí 1958
AlþýðublDöiö
9
Leikféiag Reykjavíkur frumsýnir
,Nótf yfir Napóli' annað kvöld
Ssðasfa viðfangsefni Leikfétagsins
á |íéssu fefkárí.
Tsa
LEIKFÉLAG Reykjavíkur þótt fyrir komi mörg skemmtx-
f rumsýnir annað kvöld leikrit- j leg atvik.
ift „Nótt yfir Nap«li“, eftir j Líeikstjóri er Jón Sigur-
Eduardo De Filippo. Hörður björnsson. Magnús Pálsson
Jbórliallsson þýddi leikinn úr gnröi leiktjold. Aðalhlutverk:n
tiummáJinu, en hann er sam- eru í höndum Brynjóifs Jó-
'Inii á NapoH-mállýsku. Leik hannessonar og Helgu Valtýs
iv'i-t betta gerist í síðásta stríði og rióitur. Hlutverk eru alls- 14,
fjallar um ástandið í Napolj á mfeðal leikenda eru . Steindór
íyrstu árum stríðsins. Hefurþað Iliörtejássón^íSigríður Hagalín,
terið sýnt víða um heirn og
fcvarvetna hlotið góða dóma.
Höfundurin er þekkt.ur í
heimálandi síriu bæði sem leik-
ri taskáld og leikari, er hann
einn af fremstu leikhúsmönnum
ítala. Þetta leikrit hans ,,N6tt
yíir Napoli“ er alyarlégs eðlis,
j Hræðslubanda- j
I iagið i
í Umræðuefni á mái- \
, f fundi Alþýðuflokks- ý
J S
^ manna s
S , s
S SIÐASTI Málfundur Al- s
S jíýðuflokksmanna að þessus
S sinni verður í Alþýðuhúsinu S
S við Hverfisgötu á morgun, S
) miðvikudaginn 7, maí ogS
ý hefst kl. 8,30 e. li, S
« Umræðuefni: Hræðslu- b
| bandalagið. F ramsögumeim: ^
^ Hilmar Jónsson, varaformað^
^ ur Sjómannafélags Reykja-^
y víkur og Svavar Guðjóns-^
^ son, verkamaður, ^
S . S
Guðmundur Pálsson, Arni
Tiyggvason, Knútur Magnús-
son og VaLdimar Lárusson. —
Ljósameistari er Gissur Páls-
son.
Leikrit þetta verður síðasta
viðfarigsefni Leikfélagsins í vor
cg verður frumsýningin 100.
sýning leikársins.
Örfiáar sýningar eru nú eftir
áf „Grátsöngvaranurn“ en hann
hefur þegar verið leikinn 46
sinnum.
Fél! fyrir borð
og drukknaði
ADFARANÖTT sunnudags
féil skipverji á m. s. „Esju“ fyr
ir borð og drukknaði. Hann hét
Arne Jónsson, rúmlega tvítug-
ur að aldri og var þjónn á 1.
fyrrými skipsins. Atburður
þessi skeði um það bil 19 sjó-
mílur út af Sauðanesi, er
„Esja“ var á leiðinni frá Sighi-
firði til ísafjarðar, Leitað var
með kastljósum í hálfa aðra
kiukkustund að Arne heitnurn,
cn án árangurs, )
Drengir úr Vatnaskógi skemmta sér við róður. Ljósm.: Unnar.
10 dvalarflokkar í Vatnaskóoi í
sumar á vegum skógarmanna
Áætiun um sumarstarf KFUWI koanln út
32 léfu lífið í
Frjálslynditr hæstur vi5
forsetakosningar í
Colombia
Bogota, 5. maí (NTB).
FRJÁLSLYNDI frambjóðanii
inn, L. Camargo, hefvr mikiS
aíkvæðamagn fram yfir keppi-
nauta isína þaff sem af er tala
ingunnj úr forsetak'o-sningun-
um í Coiomhia, sean fram fóra
á sunnudaginn. Sí® Jegis á
mánúdag var vitað, að hant®
hafði fengið yfir 2,1 milljón at-
kvæða en aðalands iæðiingur
ha.ns, íhaldssamur, fengið 47»
þústtnd atkvæði.
í kosningabaríáttunni léttt
' lífið 32 menn, þar af 25 sem
| voru í langferðabíl á leið til
kjörstaðar, þegar áriás var gerð>
! á farkostinrí. Annars bsrast
fegnir af átökum og skærum
víðs vegar í landinu og hafa
margir særzt. Á föstudagima
bældi ríkisstjórn landsins niður
by 1 tingartilraun öryggislögregl
unnar. Enginn beið bana í þeirri
viðureign. ;
SUMARÁÆTLUN Skógarmanna K.F.U.M. um sumarstarf
ið í Vatnaskógi er komin út. Eru nú liðin. 35 ár frá því að fyristi
flokk.ur pilta úr K.F.U.M. fór í Vatnaskóg. Varð landnám
þeirra í Lindarrjóðri upphaf mikils og síaukins sumarsstarfs
fyrir drengi og unga menn. Hafa 400—500 þátttakendur dval-
izt í sumarbúðum félagsins á hverju siunri undanfarin ár
i eina eða flciri vikur hver.
gert tiL endurbóta ’á húsakynn-
í sumar munu verða í Vatna
skógi 10 dvalarflokkar, flest-
ir eina viku og einn 10 daga.
Er sá floklcur fyrir ungLinga
eldri en 14 ára. Er sérstök á-
stæða til að vekja athygli ung
bnga og ungra manna á þess-
um flokkum, Uiiglingar á
þeim aLdri eiga að jafnaði ekki
samleið með þeim yngri í hin-
um dvalariflokkunum.
Drengir frá 9 ára aldri eiga
kost á að dveljast í sumarbúð-
um og til þess að bæta starfs-
skilyrðin,. Fara fjölmennir hóp
ar Skógarmanna í Vatnaskóg á
vori hverju til undirbúnings
Maifundur Sam-
bands ve'rtinga- og
gisiihúsaeigenda. I
AÐALFUNDUR Samhamfs
veitinga og gisííhúsaeigend a
var nýlega haWirni í Reykja-
vík. (
Lúðvíg HjáLmtýsson, fram-
kvæmdastjóri, var endurkjór
Framhatd á 2. síðu.
starfinu. Ma heita að slíkir
Framhald á 2. siðu.
11-12 Ólafsvíkurbálar hafa afia
fonn af fiski í 835 róðrum sa
,Dagsbrún" sigraði „HiH" í skákkeppni
í fyrradag með 9 vinningum gegn 3.
Á SUNNUDAGINN fór fram
ískákkeppni milli verkamanna-
Sídaganna „Dagshrún“ , Reykja
v/ík og „Hlíf“ í Hafnarfirði. —
MLíf liafði boðið Dagsbrúnar-
ínönnum til keppninnar, sem
feáð vTar í Alþýðuhúsinu í Hafn-
arfirði. Teflt var á 12 borðum
«g fóru leikar þannig, að Ðags-
S rún sigraði með 9 vinmngum
v-egn 3.
Úrslit í einstökum skákum
'urou annars sem hér segir. —-
Dagsbrúnarmenn taldir á und-
,an: 1) Benóný Benediktsson 1,
Siguður T. Sigurðsson 0. 2)
Giafur Magnússon 1. Aðalsteinn
tlnudsen 0. 3) Jónas Þorvalds-
■son ¥2, Kristján Andrésson V2.;
4) Kristján Theódórssón V2,
Ólafur Sigurðsspn ¥2. 5) Gísli
Marinósson 1, Pétur Krístbergs
son 0. 6) Eiríkur Marelsson 1,
Grímur Ársælsson 0. 7) Marinó
Jónsson 1, Ágúst Helgason 0.
8) Pétur Halldórsson ¥2, Óskar
Björnsson V2. 9) Friðbjörn Guð
mundsson ¥2, Sigurður T. Sig-
urðsson (yngri) ¥2: 10) Ineimar
Ólafsson 1, Bjarni Rögnvalds-
st'-n 0. 11) Vilhjálmur Þorsteins
sor; 0, Þorsteinn Kristinnsson
• 1. 12) Guðmundur J. Guðmunds
son 1, Skúli Eyfjörð 0.
Eftir keppnina bauð Hlíf til
kafifidrykkju. Rómuðu Ðags-
brúnarmenn móttökur felaga
sinna í Hafnar.firði og voru
menn á einu máli um það, að
skákkeppni sé ánægjulegur
þáttur í félagslífi verkalý.ðs-
félaganna, sem oftar mætti eiga
séi stað en verið hefur.
unum í sex vikur á tímabiLinu
13. júnf til 4. júlí og 1. ágúst
til 21 ágúst. Tveir flokkar eru
ætlaðir unglingum frtá 12 ára
aldri, 18. júlí til 1 ágúst. Síð-
asti flokkurinn verður fyrir
fullorðna, 22. ágúst til 29. ág-
úst. Umsóknir eru þegar farnar
að berast. Bendir það til mikill-
ar þátttöku, eins og endranær.
ENDURBÆTUFv Á HVERJU
SUMRI.
Á hverju sumri er ýmislegt
LíkJegt er, að margir íslendingar leggi leið sína suður á hóg
inn í sumarleyfinu, jafnvel haldi alla leitS til Sviss eða Ítalíu.
Ferðaskrifstofa ríkisins efnir til ferða þangað m. a. — Myndin
hér að ofan er frá Lago Maggiore sunisan í Alpafjöllum. Þar
t'r ítalska borgin Stresa, sem er orðlögð fyrir náttúrufegurð.
Vertíðaraflinn í f.yrra var 4800 toim.
íhegn til Alþýðublaðsins.
ÓLAFSVÍK í gær.
VERTÍÐARAFLI hátanna
hér í ÓJafsvík er orðinn mikill.
Alls ahfa bátarnir aflað í 835
róðrum 6200 tonn af fiski, en
J þeir eru 11 eða 12. í fyrra var
afiinn 4800 tonn. svo að nú eru
þeir komnir 1400 tonn fram yf-
ir.
Afli þeirra báta, sem hafa
fengið meira cn 400 tonn, er
sem hér segir-
Jökull 823 tonn í 84 róðrum.
Bjarni Ólafsson 697 tonn í 86
róðrum.
Glaður 676 torin í 83 róðrum.
Iírönn 631 tonn í 81 róðrum.
Þcrsteinn 621 tonn í 81 róðri.
Fróði 589 tonn í 80 róðrum.
Yíkingur 560 tonn í 77 róðrum^
Bjargþór 492 tonn í 74 róðrum.
Fgill 469 tonn í 72 róðrum.
AÐALFUNDUR Félags kjöt-
verzlana í Revkjavík var hald
inn 28. apríl s. 1.
Formaður var kjörinn Þor
valdur Guðmundsson og með
stjórnendur J. C. Klein,, Jón
Eyólfsson, Valdimar Gíslason
og Þorbjörn Jóhannesson. í
varastjórn voru fcosnir Marinó
Ólafsson og Vi,ggó Sigurðsson,
Aðalfulltrúi í stiórn Sam
bands smásöluverzlana var kos
inn Þorvaldur Guðmundsson
og Vaidimar Gíslason til vara.
Fqrþegaþota af
a
FARÞEGAÞOTA af nýjustu
«g fullkomnustu gerð hafði
skamma viðdvöl á Keflavíkur
fiugvelli í gærdag. Vél þessi,
sem ér af Comet gerð, lagði ai'
stað frá London kl. 10.57 árd.
í gær og lenti á Keflavíkur;
flugvelli kl. 13.05. Flogið var
í 37 þúsund feta hæð að jafn-
aði. Þotan var í reynsluflugi.
fuUkomnustu
í $œr
og nieð henn'i 14 farþegar. Frá
Kef 1 avíkurf 1 ugræ!Ii var liald-
ið kl. 14.23 áleiðis til 'Gandei1
á Nýfundnalandi og gert ráö
fyrir, að flugiiminn þangað
yrði 3 khikkustundir og 2®
mínútur. Vesiur um haf var
hæðin áætluð 35 þúsund fet
og hraðinn 420 sjómílur á
klukkustund.