Morgunblaðið - 05.01.1917, Side 3

Morgunblaðið - 05.01.1917, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ Uppboð á skemdum vflrum úr e.s. .BISP' verður haldið á morgun laugardaginn 6. janúar, og þar seldar eítirtaldar vörur: M&fsmjðl, Haframjfll, Hveiti og Raffi. Uppboðið byrjar kl. 10 árdeg s í syðra portmn hjá húsam H.f. Kveldúlfur og heldar síðan áfram i hinu nýja geymslnhusi H.f. Kol & Salt, á nppfyllinganni fyrir neðan pakkhús H. P. Dnns. Tilboð. Undirskrifaður óskar að fá tilboð um sand og mulning til stein- steypuhúss í miðbænum, sem nema mundi nokktum þúsund tunnum. Tilboðin séu komin til mín fyrir miðjan jsnúar. R.vík Bankastræti 14, 4. jan. 1917. Sveinn Sveinsson. Við undirritaðir vefnaðaruöru- og fatasölukaup- menn þessa bcejar, lokum búðum okkar á kvöldin ki. 7, nema á laugardögum kl. 8, frá mánudegi 8. þ. m. til 15. marz, að báðum dogum meðtöldum. Þeita tilkynnist hérmeð heiðruðum viðskiftavinum. Reykjavik 4. janúar 1917* Verzlunin Edinborg Verzlunin Björn Kristjánsson Vöruhúsið Asgeir Sigurðsson. Jón Björnsson. J. L. Jensen-Bjerg. Egill Jacobsen. Jón Björnsson & Co. Jón Hallgrímsson. H. P. Duus A-deild Asg. G. Gunnlaugsson & Co. Vestskov. Asg. Gunnlaugsson. Haraldur Arnason. Sturla Jónsson. Arni Eiriksson. H. S. Hanson. Nýja Verzlunin. Verzlunin Laugavegi 2. Kristin Sigurðardóttir. Silkibúðin Verzlunin Gullfoss Vefzl. Agústu Svendsen Ragnh. Bjarnadóttir. Guðrún Benediktsdóttir Sigr. Björnsdóttir. Halldóra Ólafsdóttir. Fatabúðin. Útsaumsbúðin í Bankastræti 14. Brauns Verzlun. Thora Friðriksson & Cie. John. Wetlesen. cTunóið ^ ý ÆaupsRapur $ G ó ð nýmjólk fæst i Pischerssnndi 3. F n n d i s t hefir vesbi með peningnm. Vitjist 4 Nýlendugötn 21. (nppi). F r a k k i, lítið brúkaðnr, og k4pa ný, 4 11 4ra gamla telpn, fást með tækifæris- verði 4 Skólavörðustig 43, niðri. ^ €%apað ^ Harmoninmskóli Stapfs I. b. ósk- ast til kanpB. R. v. 4. Hárprjónn tapaðist 4 gamlárskvöld 4 götnm bæjarine. Skilist 4 Hverfisgötu 50 gegn fnndarlannum. Wsma T a p a s t kefir kvenúr merkt M, 0. 4 bakinu, i leðnrarmbandi, fr4 Bernböfts- Bakarii nm Ansturstræti og Ficherssnnd. R. v. 4. M a ð n r tekur að sér að setja npp fiskilinnr. R. v. 4. Fnllorðinn maðnr getnr fengið at- vinnu við gegningu nú þegar. R. v, 4. FLUTNING GJALD með skipum Sameinaða gufuskipafól. (áætlunarferðir) 1917. Frá Kaupmannahöfn og Leith til Reykjavíkur, Isatjarðar, Akureyri og Seyðistjarðar er núverandi taxti (án aísláttar) + 50% og til annara hafna á áætlun + 75%. Frá Islandi til Leith og Kaupmannahafnar núverandi taxti (án afsláttar) + 100%. Fargjald milli landa á fyrsta farrými 100 kr., en báðar leiðir 170 kr.' Fargjald milli landa á öðru farrými 65 kr., en báðar leiðir 115 kr. Fargjald og flutningsgjald milli hafna á íslandi er ta»tí + 50%. Reykjavík 3. janúar 1917. C. Zimsen

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.