Morgunblaðið - 24.01.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 24.01.1917, Qupperneq 4
4 MOKGUNBLAÐIÐ Vöruhúsið Þar kaupift þið Islenzka Togarastakka, Islenzkar — buiar, — — peysnr, og allan sjðmanna fatnað ódýrast Leverpostei jg I 'U og */, pd. disum er bezt. Heimtið það Sólskins- Stanga- Brún- Ch ristal- Hand- Bak- og fægi- Ennfremur: Sódi — Bleglsódi — Taublámi. Þetta kaupa menn b e z t oe ódýrast i Liverpool. Agætsr kartðflur fást hjá Johs. Hansens Enke. Tennur ern tilbúnar og settar inn, bæði heilir tann- garðar og einetakar tennnr i Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjamarson. í Hafnarfirði óskast til kaups, þarf að vera lanst til ibúðar 14. maí n. k. Uppl. gefur Sigurgeir Gislason, verkstj. í Hafnarfirði. Bezt að auglýsa i Morgunbl, Mótorbátur xo—12 tonn, með góðri vél, óskast til leigu 2—3 mánuði næstkomandi sumar. Tilboð merkt M, með upplýsingum um stærð bátsins og ásig- komulag, ásamt leiguupphæð leggist á afgr. Morgunbl. Til sölu er ágætt íbúðarhús á fegursta stað bæjarins, — laust til íbúðar 14. maí n. k. Stór byggingarlóð fylgir ef vill. Upplýsingar gefur * Eggert Jónsson, Hólavelli Simi 602. DRENGIR geta fengið fasta atvinnu fyrri hluta dags. Ritstjóri visar á. Leyndarmál hertogans. Og hertogaynjan veitti því eftirtekt að Valentine breyttist. Hún kom tvisvar sinnum að henni, þar sem hún sat grátandi og fól andlitið f höndum sér. Og söngur hennar var eigi hinn sami og áður. Þegar hún söng nú, þá komu tár 1 angu hennar og varir hennar titr- uðu. Hertogaynjan var lengi á báðum áttum um það hvað hún ætti að gera. Hún hafði verið beðin að annast um ungu stúlkuna og hún mátti ekki sjá hana hrygga. Þó var henni um og ó að skifta sér af einkamálum Valentine. Og það gat haft alvar- legar afleiðingar, hvort sem hún talaði heldur við hana eða son sinn, svo að hún beið í nokkra daga. Ef hertoginn gat ekki elskað Valentine, þá varð hann annaðhvort að fara f burtn, eða þá að hún varð sjálf að ferðast á brott með Valentine. Það var ekki nema um tvent að velja. Það var einn fagran morgun er þau hittust öll þrjú við morgunverð, að Valentine stakk upp á því að þau gengju út í skemtilundinn. — Það hlýtur að vera framúrskar- andi skemtilegt þar núna, mælti hún. Og þér komið með okkur hertogi. En honum kom nú til hugar að eigi væri rétt að hann væri altaf með Valentine hvert sem hún færi, svo að hann svaraði: — Eg má ekki vera að þvi. Eg hefi annað að gera í dag. — Reynið þér að slá því á frest, mælti hún af ákefð. — Eg má ekki ganga á bak orða minna, svaraði hann. Eg hefi lofað Clipton Iávarði að fara með honum til Henley. Þar ætla nokkrir vinir hans að sitja veizln hjá honum. — Þá verðið þér eigi aðeins að heiman allan daginn — heldur einn- ig í alt kvöld? mælti hún. — Já við komum tæplega heim aftur fyr en um miðnætti. Það kom sorgarsvipur á andlit Valentine. — Allan daginn og alt kvöldið, mælti hún. Mér er illa við Henley. — Hafið þér nokkurn tima komið þangað? mælti hertoginn. — Nei, en það er alveg sama; mér er illa við Henley. — Mér þætti gaman að því að fara þangað einhverntíma með yður. Og svo öknm við heim í tunglsljósi. — Það verður skemtilegt, mælti hún og gerðist nú glaðari í bragði. En ósköp þætti mér vænt um það ef þér væruð heima 1 dagl Nú varð stundarþögn. En svo mælti hertogaynjan: — 201 — 202 — — 203 — YÁT^YGÖINÖAR Brunatry ggingar, sjó- og stridSYítryggiigu. O. Johnson & Kaaber. Det kgl octr. Brandassurance Kaupmannahfifn vátryggir: hus, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gega eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. b. á Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (nppij Sjó- Strífls- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Brunatryggingar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggmgarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalnmboðsmaður CARL FINSEN. SkólavörðuBtig 25. Skrifstofutimi 51/,—6‘/, sd. Talsími 331 MORGUNBLAÐIÐ kostar i Reykjavik 70 aura & m&nnði. Einstök blöð 5 aura. Sunnudagsblöð 10 a. Úti um land kostar ársfjórðungnrinn kr. 2.70 burðargjaldsfritt. (Jtan&skrift blaðsins er: MorgunblAðiö Box 8. Reykjavik. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalnmboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber — Jæja Valentine, ef yður langar til þess að fara út, þá er bezt að við förum að hraða okkur. En nú virtist Valentine veðrið eigi skemtilegt lengur, og langaði nú eigi framar til þess að fara út. — Eg ímynda mér að hann fari að rigna, mælti hún. Himininn er ekki eins heiður og áðan. Eg kæri mig ekki — — En hertogaynjan greip fram i fyrir henni: — Flýtið þér yður nú, góða mín, og verið í góðu skapi. Það verður gam' an að vera í skemtilundunum í dag» Þegar Valentine hafði gengið út úr stofunni, stóð hertoginn á fætur. Hann hafði grun um það að móðif sín mundi vilja tala við sig. — Bertrand, mælti hún alvarleg** Viltu tala við mig einslega á morg' un í svo sem fimm minútur. Eg þarf að segja þér dálitið. — 204 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.