Morgunblaðið - 28.01.1917, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 28.01.1917, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ Beauvais nfðursuöuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar í heirm Oul heiðurspeninga á sýningum víðsvegar um heiminn. Biðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér verulega góða vöru. Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaabep. Krone Lager öl I>© forenede 'Bryggeri e r. cMasRinuoíia, JEagerolia, Qylinóarolia, (»Prövudunkar« fást eftir beiðm). H. I. S. Vöruhúsið Þar kanpið þið Islenzka Togarastakka, Islenzkar — bnxur, — — peyRur, og ailan ejómanna fatnað ódýrast Falkenhayn. í hinum opinberu tilkynningum iÞjóðverja hefir ekki verið minst á Falkenhayn hershöfðingja síðan 29. desember. Þá stýrði hann einum her Þjóðverja í Rúmeníu og vann sigur hjá Rinnik. En nú kemur fregn um það, að Falk- enhayn sé kominn til Grikklands (borgarinnar Elassona, sem er í Þessalíu, nokkuð fyrir norðan Lar- issa). Jafn framt kemur og fregn um það, að Konstantín konungur sé farinn að flytja her sinn, — ekki suður til Peloponnes, eins og bandamenn böfðu krafist, heldur norður í land. Þykir nú liklegra en nokkru sinni fyr, að til fulls fjandskapar dragi með Grikkjum og bandamönnum. Margar getgátur eru um það hvernig Falkenhayn muni hafa komist til Þessalíu. Ætla sumir að hann muni hafa ferðast þang- að með kafbáti frá Kavalla, en aðrir ætla að hann hafi farið með flugvél yfir herlínu bandamanna. Segja brezk blöð að það verði ekki misskilið í hvaða erinda- gjörðum hann sé til Grikklands kominn. Gríska stjórnin hafi nú að undanförnu alt af verið að reyna að draga tímann og þumb- ast við að flytja her sinn burtu, þrátt fyrir kröfur bandamanna. En nú sé svo að sjá sem að því sé komið að Þjóðverjar og Grikk- ir hafl tekið saman höndum um að berjast gegn bandamönnum. B r a i 1 a. Sú fregn gaus upp hér um daginn, að Rússar hefðu tekíð borgina Braila í Rúmeníu aftur. Þótti það tíðíndum sæta sem von var, ef satt hefði verið. Þjóð- verjar höfðu þá haldið borginni l hálfan mánuð og hrakið allan her Rússa og Rúmena burtu úr Dobrudscha og norður fyrir Duná. En Braila stendur vestan við Duná, skamt þaðan er Sereth rennur í hana. Hefðu Rússar því orðið að fara með her sinn yfir Sereth syðst, en það var eigi all-líklegt, þar sem þeir hörfuðu undan austur á bóginn þar rétt fyrir norðan, bæði hjá Focsani og Nanesti. Að vísu kom sú fregn frá Petro- grad hinn 18. þessa mánaðar, að Þjóðverjar væru að yfirgefa Braila, en sú fregn kom ekki frá herstjórninni og ensk blöð, sem birtu hana voru vantrúuð á að hún væri sönn. Enda hefir ekkert um það frézt síðan. Braila er fjórða stærsta borg- in í Rúmeniu og eru þar 66 þús- und íbúar. Var það verzlunar- borg mikil og var flutt þaðan út ákaflega mikið af kornvöru. Hefir borgin aðallega blómgast mikið á síðari árum eftir að skipaleiðin eftir Duná var lag- færð og sigling þangað gerð greið fyrir stór vöruflutningaskip. Cigarettur frá B. Moratti, Sons & Co., Ltd. eru beztar Margar tegundir fyrirliggjandi, þar á meðal:- ,Golden Flake‘ og ,After Dinner, Aðalumboðsm. fyrir ísland: 0. J. Havsteen. Llfstykki. Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu- leiðis ætíð fyrirliggjandi tilbúin líf- stykki. Hittist kl. ri—7 i PóstMsstræti 13, Elísabet Kristjánsdóttir. Tennur írn tilbúnar og s«ttar inn, bæði heilir tann- garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46. Tennnr dregnar út af lækni daglega kl. 11—12 með eða án deyfingar. Viðtalstimi 10—5. Sophy Bjarnarson. ^3©» Y A T'R. YG0INGAE) Brtsastryggmgar, sjö- ofj strídsvátryggingar, O. Johnson «St Kaaber. Ðut 10. octr. BrgHdassflriuoo X»upm*nn&hðfn vátryggir: has, litisgíjgn, alU konar vömforða o. s. frv. geg» sidsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nieísen) N. B. Nielsent. Gunnar Ggilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppij Sjó- Stnðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Allskonar Br nna try gg in gar Halldór EiríksHon bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. * AÖalnmboÖsmaðnr CARL FINSEN. SkólavörÖnstíg 25. Skrifstofatimi 51/,—61/, sd. Talsími 831 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.