Morgunblaðið - 28.01.1917, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 28.01.1917, Blaðsíða 7
MGRGUNBLAÐIÐ 7 Erl símfregir frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Sjóormta. Kaupmannahöfn 27. jan. Fregnir hafa komið um' að 12 þýzkum herskipum hafi verið sökt i sjóorustn. Eitt þýzkt herskip flýði í holl- euzka höfn. Tvö brezk herskip sukkn. Flotaforinginn þýzki fórst í or- ustunni. fSSSSS D 40 8ORÍN. zæz* Sæsíminii. Hann hefir verið í hálf- gerðu lamasessi undanfarið, þó aldrei hafi verið með öllu sambandslaust. — Nú kemur sú fregn, að viðgerðarskipið sé komið á vettvang, skamt frá Þórs- höfn, og að þegar sé byrjað að gera við símann. hafa á lager: Fiskilínur, Netagarn Seglgarn, Umbúðastriga Pakjárn, Ljábiöð, Girðingastaura Grænsápu, Handsápu Fvottasápu, Sóda Blegsóda, Stivelsi Fvottabretti — Gler- Tré— Klemmur, Olíuvélar Prímus Ramma, Spegla Penlngabuddur Glervörur — amerískar Leirvörur Rúður í búðarglugga. Veiðaríæraverzlunin VERÐANDI Þar eð líkindi eru til að verzlunin hætti á þessu ári, seljast eftirtaldar vörur með afarlágu verði. Dansleik heldur málfundafólagið »Vetrarbrautin« 1 kvöld. Þorsteinn S. Manberg kaupmaður lózt þann 21. þ. m. Var hann kunn- ur flestum mönnum í bænum og að góðu elnu. Rak hann hór verzlun með ýmsa notaða muni, og mun lík- lega vera hinn fyrsti maður hór á landi, sem það hefir gert. Sykurinn. í gær var farið að selja sykurbirgðir þær, sem lansstjórnin á. Er hann seldur kaupmönnum og kaup- fólögum, en jafnframt svo fyrirskipað, að eigi megi selja hann út aftur hærra verði en kr 1.10 kílóið af högg. sykri og 95 aura kílóið af steyttum sykri. Ös var mikil í búðum í gærdag all- an — allir þnrftw aS ná sór í mola. En viðast hvar voru ekki seld nema tvö pund hverjunn kaupanda. Svanurinn enn. Breiðafjarðarbát- urinn gerði tilaaun á ný í fyrradag til þess að komast til Reykjavíkur. Fór frá Stykkishólmi, en varð að hleypa inn á Sand vegna óveðurs. Báturinn er væntaniegur hingað undir eins og veðrið batnar. Sjómannamessur verða haldnar í frikirkjunni í Hafnarfirði og Reykja- vík í dag í tilefni af þvi, að nú eru sjómennirnir að leggja út á hafið. Eermingarbörn frikirkjunnar eiga mæta í frík. á mánudaglnn kl. 4*/a. Ceres kom til Reyðarfjarðar í gær. Talsímaskráin 1917 verður borln um bæinn á morgun. Tit Botnvörpuúfgerdar: Sínti 288. Til móforbáfa: Botnvörpunet, Vörpugarn, Stálvír af ýmsum gildleika, Fótreipi 10—20—36 feta, Vír manilla 2Y2”—3”, Strákaðall frá 1”—5”, Hlera-lásar, Vantspennur, Leðurhúðir, Hliðarljósker, Botuvörpu-völtur. 77/ véta: Pakningar allskonar, Vatnshæðarglös, Splitti úr járni og kopar, Rörkustar, Ketil-Zink. SJófafnaður frá Engíandi, Fiskilínur úr hampi, Lóðartaumar, Lóðarönglar, Línubelgir, Netasteinar, Seglnálar, Sigtóg, Seglkósar, Blakkir, Bátasaumur, Vélareimar. Tarfavörur: Blýhvíta Distemper, Mislitur farfi, Terpentina, Fernisolía, Þurkefni, Hvítt Japanlakk, Lökk af ýmsum litum. Tloregi og Jfmeríku — mihið úrvaf Taííeg baííkjóíaefni seíur Níels Vagn, sem strandaðl hórna á dögunum, er nú kominn á flot aftur. Var dreginn út af vélbáti. Gasið. Gasstöðinni var lokaðí fyrra- kvöld og fram á dag í gær. Það verða menn að sætta sig við, en leiðinlegt er það hvað menn fá tilkynninguna um það seiut. Væri ráð að ákveða einhverja »gaslausa« daga í bænum, t. d. fyrsta eða síðasta hvers mánaðar, eða tvisvar í mánuði. Gæti það orðið að sama gagni fyrir gasstöðina, en gasnotendum mundu að því mikil þægindi, saman- borið við það sem nú er. Sykurkortog sykurskortur. Morg- unblaðið varð|fyrst til þess íslenzkra blaða, að hafa orð á þvf, að hór þyrfti eftirllt með matvælaúthlutun og þá BÓrstaklega úthlutun sykurs. Auðvitað var því ekkl sint þá fremur en öðru er miðar til almenningsheilla. Því að forsjá hafa íslendingar aldrei átt. En nú — þegar alstaðar er sykurlaust, þegar efnamenn hafa fengið að birgja sig að sykri til eins eða fleiri ára, þá rísa fleiri upp og gefa máliuu gætur. Jú, sjálfsagt er að gefa út sykurkort, alveg sjálfsagt.j" En hitt dettur engum í hug, að læra af þessu ab forsjálni þarf við á öðuum sviðum líka. Nú gera sykurkort ekki hálft gagn á við það sem þau mundu hafa gert í haust. En nú er tfminn til þess að skamta aðrar vörur úr hnefa, svo að eigi fari um þær eins og sykurinn. þ $3?aups£apur P Allskonar smiðaj&rn, rúnt, flatt og ferkantað selur M. A. Pjeldsted, Vonar- stræti 12. Skrifhorð til söln, með tækifæna- verði, R. v, &■_________________ Trollarastigvél til söln &Skóla- vörðnstig^SS^^Cuj^iý^^^^^^^^^^^ Gott b a r n a 1 ý s i fæst keypt & Lind- argötu 43 (kjallara). Morgunkjólar f&st og verða saum- aðir & Nýlendugötu 11 A.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.