Morgunblaðið - 01.02.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 01.02.1917, Blaðsíða 4
4 MOFGUNBI.AÐIÐ 0 <é£aup8ÍiGpur Morffnnkjólar fást og verða sanm- aöir á ‘Nýlendugöta 11 A. N ý r fallegur möttull er til sýnis og sölu á Lindargötu 30. S k o t f æ r i svo sem: högl, hvellhettnr og hlaönar patrónur (andaskot), fást í Bröttugötu 3, mjóikursölunni. Barnarúm óskast keypt. Upplýs- ingar í sima 606. ^ JSeiga 3—4 h e r b e r g i, með eldhúsi, óskast til leigu frá 14 mai. Uppl. Laugav. C.8. hfinna T r ú a og vandaða stúlku vantar til að passa afhendingu við Biiffet á kaffihúsi frá 20. april. R. v. á. Röskan vantar strax i LIVERPOOL. Nokkrar duglegar stúlkur geta fengið 3B®** vAtqy»®inöaíí Brunatr jggfngar * sjé- og stridSYátryggmgar, ö, Johnson & Kaaber. Ðöt ocír, BrandasiMöe KaupmannakOfh vátryggir: híis, húsgögn, alta konar vðruíoröa o. s. frv, geg® eidsvoða fyrir lægsta iðgjaid. Heimaki. 8—12 {. h. og 2 —8 e. h- á Austurstr, 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (uppij Sjó- Stríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Duglega og góða stúlku vantar til eldhússverka i Matsölnhúsi frá 1. mai. H4tt kanp yfir sumarið. R. v. á. Ö 1 d r n ð kona óskast til innanhúss- verka, annað hvort hálfan daginn eða allan. R. v. á. S t ú 1 k a óskast i vist 14. mai næst- komandi. Frk. H. Kjær, Laugarnesspit- ala. ^ cTuitéið Peningahndda fnndin. Vitjist á skrifstofa Morgnnblaðsins. x£apaé ^ B n x n r töpnðnst. SkiJist i Ingólfsstr. 8 gegn fnndarlannnm. Leverpostei jj i lU og '/> pd. dósum er Kaupið Morgunblaðið. henna: — Ó, San Sebastian! — Já, þetta er æfisaga mín. Valentine, mælti hann. Þá tók hún til máls. — En hvað eg er hrygg yðar vegna, mælti hún og laumaði hönd sinni í lófa hans. Hið eina sem eg get hugsað um, er sorg yðar. Rödd hennar var breytt — hún var enn innilegri en nokkru sinnj áður. Ó, hvílikur dýrgripur varjþað, sem hann kostaði hér frá sér —“ást þessarar saklausu og góðu stúlku.gg Það var aumkunarlegt að sjá’það hvernig hún reyndi að verjast gráti; en hún gat það ekki. Hún þekti ekki sorgir og að lokum mælti hún með ekka. — Ó, San Sebastin, aldrei hefir mér komið það til hugar að þér væruð giftur. Það var svo mikil sorg og angist varanlega aivinnu við Hskverkun. Góö kjör. Agúst Magnússon, Grettisgötu 58. Heima 5—9 síðdegis. Fiskverkun. Fiskiveiðahlutafélagið »lsland« ræður nokkrar stúlkur til fiskverkunar, um lengri eða skemmri tíma, írá byrjun marz- mánaðar. Upplýsingar á skrifstoíu Jes Zimsens, daglega kl. 4-6 síðdegis. cflíasfiinuoíia, JSaperoíia, (Bt/linóerolia, (»Prövudunkar« fást eftir beiðm). H. I. S. falin í þessum orðum að hann komst við. En hún kipti þó eigi að sér hendinni. — Segið mér nú, mælti hann, hvernig yður lízt á sögu mína. Hún brosti í gegn um tárin. — Eg skil hana ofurvel, mælti hún. Eg veit nákvæmlega hvað þér hafið hugsað og hvernig yður hefir yfirsézt. Alt ólánið stafar af því að þér töluðuð ekki þá er þér áttuð að tala. Það hefði áreiðanlega verið betra ef þér hefðuð gert það, en eg skil það vel hvers vegna þér gerðuð það eigi. Eg ímynda mér að þér hafið litið fljótlega á málið og hald- ið að þér gætuð bætt úr öllu á eftir, á miklu einfaldari og auveldari hátt, heldur en ef þér hefðuð sagt alt sem var þegar í stað. Er það ekki rétt? Hann var hissa á því að hún skyldi skilja svo vel framkomu hans, fyrst konunni sem hann unni hafði eigi tekist það. — Þér hafið rétt að mæla, sagði hann. Eg hélt að eigi þyrfti annað en að eg næði fundi hennar aftur og gæti sagt henni frá því hvers vegna eg hagaði mér þannig. En eg hefi aldrei séð hana síðan. Og þetta var óþokkabragð af mér, Val- entine. — Það er ekki rétt, mælti hún. Það var aðeins yfirsjón. — Álasið þér mér þá ekki — hatið þér mig ekki? mælti hann. — Nei, mælti hún. Þér hafið orðið fyrir mikilli sorg og þér eruð ógæfusamur. Þess vegna þykir mér enn vænna um yður heldur en áður. — Elsku Valentine .... Hann þagnaði skyndilega. Hvaða rétt hafði hann til þess að tala þann- ig við hana? Allskonar Br una try gg in gar Halldór Eiríksson bókari Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður CARL FINSEN. Skólavörðustig 25. Skrifstofutími 5*/,—61/, sd. Talsimi 831 Geysir Export-kafíi er bezt. Aðaiumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber — Eg skil nú margt af þvi, sem hefir verið mér ráðgáta áður. Eg þóttist altaf sjá það á yður að þér hefuð orðið fyrir einhverjum missi. Ó, San Sebastian, segið mér — segið mér frá því hvort þér unnuð henni heitt. Segið mér frá henni. Elskaði hún yður heitt. Hvernig hefir hún getað skilið við yður og verið á brott frá yður allan þennan tima, ef hún hefir unnað yður? 13. k a p i t u 1 i. Hún horfði í augu hans og hún hafði ekki hugmynd um það, að ást hennar og sorg lýsti sér greinilega í málrómnum. Hertoginn hafði jafnan verið fyrirmynd annara manna i augum hennar. Og álit hennar & honnm gat ekki breyzt svo fljótlega. — 229 — — 230 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.