Morgunblaðið - 14.02.1917, Síða 1

Morgunblaðið - 14.02.1917, Síða 1
Miðv.dag 14, febr. 1917 M0B6DHBLABID 4. argangr 102 tðlublað Ritstjórnarsími nr 500 Ritsnóri: V'ilhjálmur Finsen. ^ Gamía Bíó '^ShSSkbS Ávöxfur syndarinnar nútíðar sjónleikur í 4 þáttum. Aðalhlutverkið leikur Lydia Borelli. Myndin er falleg, efnisrík og spennandi, afbragsvel leikin. Smurningsolian cylinder og lager, sem vér seljum, er viðurkend að vera sú bezta og jafnframt ódýrasta eftir gæðum, sem til landsins flyzt. — — Mótorbátaeigendur ættu sjálfs sín vegna að yeyna olíuna. — — Reynslan er bezt. ASG. G. GUNNLAUGSSON á Co. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. Samlagsmenn þeir, er eigi sóttu fundinn i Bárubúð í gær, eru beðnir að tala við gjaldkera samlagsins hið allra fyrsta og fá hjá honum nefndarálit og tillögur til lagabreytinga fyrir næsta aðalfund. Reykjavík, 13. febrúar 1917. Jón Pálsson, form. f • hefi eg verið beðinn að útvega reglusötnum og 1 neroergi áreiðanlegum manni, frá 1. eða 14. maí n. k. Ennfremur vantar mig íbúð frá 14. maí n. k.. Guðgeir Jónsson, Njálsgötu 16. K. F. 0. K. Smámeyjadetldm. Fundur í kvöld kl. 6. Allar telpur eru velkomnar. Hér með tilkynnist vinum og vanda- mönnum, að okkar elskaða méðir og tengdamóðir, Elín Arnadöttir, arfdaðist 7. febrúar og er jarðarförin ákveðin fimtudaginn 15. þ. m. og byrjar með húskveðju kl. 12 á hádegi frá heim- ili okkar, Bergstaðastræti 40. Guðrun Ingvarsdóttir. Jóhannes Jósefsson. 'ww ty ivr K. F. U. M. U.-D. Fundur í kvöld kl. 81/, Allir piltar, utan félags sem inn- an, eru velkomnir. 1 Jarðarför Málfriðar Jónsdóttur frá 1 1 Tálknafirði, sem andaðist á Vifils- 1 1 stöðum, fer fram miðvikudaginn 14. 1 1 þ. m. frá dómkirkjunni kl. 12 á hád. 1 Kaupið Morgunblaðið. Isafoldarprentsmiðj a Afgreiðslusími nr. 500 Erl simfregnir frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl Kaupmannahöfn, 12. febr. I»jóðverjar stinga upp á því við Bandaríkjamenn að reyndar séu nýjar samningsleiðir til þess, að koma i veg fyrir friðslilt. Tvö óvopnuð Bandaríkja- kaupför hættu sér inn á ni/m BÍÓ Lolotte ítalskur sjónl. í 4 þáttum. Aðalhlutvetkið leikur hin ágæta og fsgra ieikkona ^. Lydia Borelli, sem þykir fremst allra ítalskra leikkvenna. hatnbanns-svæðið eftir að hafnbannið v»r tilkynt. Skipaeigendur halda því fram að skip þeirra hafi rétt til þess að sigla óhindruð. Ameríku-línan krefst þess af stjórninni að húu láti herskip fylgja skipum sínum, eða vopni þau. Að öðrum kosti muni skipin eigi sigla yfir Atlanzhaf. Kína og ríkin 1 Suður- Ameríku mótmæla hafu- banni Þjóðverja. Hafnarlóðirnar og Eimskipafélagið. Það eru sumir menn svo bjart- sýnir fyrir hönd Reykjavíkur, að þeir halda að engin takmörk geti orðið fyrir því hvað hafnarlóð- irnar hérna komist í hátt verð þegar fram líða stuudir. Það skal engum lagt til hnjóðs og sízt ber að kasta steini að bæjarstjórn- inni fyrir það, þótt hún vilji taka upp þann sið, að selja eigi lönd bæjarins, heldur láta hann njóta þeirrar verðhækkunar, sem á þeim verður smám saman, t. d. með því að leigja þau og miða leiguna við mat á fimm ára fresti. Það er sanngjarnt. En engin regla er án undan- tekningar, og svo fer um þetta. Ef báðum málsaðiljum, bænum og þeim sem þarf að fá lóðir, er það betra og hagkvæmara að vikið 8é frá reglunni, þá er það raeiri en lítill aulaakapur að ríg- halda i hana. Þegar Eimskipafélagið falaði lóð hjá bæjarstjórninni á uppfyll- ingunni fyrir vestan steinbryggj- una, studdum vér þá tillögu að lóðin yrði seld fyrir hlutabréf í Eimskipafélaginu. Það semMorg- unblaðið sagði þá um það mál ásamt öðru, hefir ýtt undir Gruð- brand Magnússon til þess að rita grein um þetta mál í ísafold 10. þ. mán. Leggur hann þar ein- dregið á móti því að bærinn selji Eimskipafélaginu lóðina með þessum kjörum. Og ástæður hans eru þær, að eigi sé hægt að sam- eina það tvent, að báðir máls- aðiljar hafi hag af sölunni. Annarhvor hlióti að tapa 0g fljót- séð að það muni verða bærinn. Arður af hlutabréfum félagsins mundi ærið »útþyntur þegar all- ir aðrir hluthafar líka væru bún- ir að fá sinn hlutfallshuta af verðhækkunargróðanum (!), allir, Ameríkumenn og sveitabændur, hvað þá aðrir.« Það er rétt að athuga þetta dálítið nánar, áður en lengra er haldið. Um það efast víst fáir, að það er betra fyrir Eimskipa- félagið að eiga lóðina heldur en hafa hana á leigu, enda þótt leigan sé fastákveðin til 90 ára. Þetta veit stjórn Eimskipafélags- ins að minsta kosti, því að hún hefir lagt kapp á það að fá lóð- ina keypta. Trygging sú, er fé- lagið hefir fyrir því að matið verði altaf sanngjarnt, er eigi mikil, ef allir eru jafntrúaðir á verðhækkun lóðanna eins 0 g Guðbr. Magnússon virðist vera, sbr. »Landið er höfuðstóll, sem hækkar í verði um fram alla vexti og vaxtavexti«. En fái fé- lagið lóðina keypta, þá ætti það eigi að vera með neinu öðru móti en því, að andvirði hennar yrði greitt í hlutabréfum félagsins, því að þá hafa báðir málsaðiljar hag af skiftunum. Og þá réttlæt- ist það, þótt reglan um það, að selja engar bæjarlóðir, sé brotin — ef það er þá nokkurt brot á henni. Það hefir verið áætlað að lóð- in muni kosta 200 þús. krónur. Eimskipafélagið munar um minna, ef það ætti að snara fénu út í beinhörðum peningum. Hitt verð- ur því létt, að greiða féð i hluta- bréfum. Salan yrði þá sú, að bærinn skifti á verðmætum eign- um, léti arðberandi lóð fyrir arð-

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.