Morgunblaðið - 13.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 13.03.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNSLAÐD* Vöruhúsið hefir fjölbreyttast úrval af als- konar íataeínum Komið í tfma, meðan nægu er úr að velja, ávalt ódýrast Guðlaug H. Kvaran Amtmannsstig 5 Sníður og mátar allsk. kjóla og kápur. Saumar líka ef óskast. Ódýrast í bænum. 0 ÆaupsMapur Litið stofuborð óskast til kaups. Uppl. i síma nr. 9 i Hafnarfirði. Brúkaðnr barnavagn tjl söln. Upp- lýsingar á afgreiðslnnni. Nýr fisknr i dag (frá Sandgerði) á Smiðjnstlg 4. Sími 444. K i k i r óskast til kanps. Pinnið Svein- björn Egilson á skrifstofu Eiskifélagsins kl. 1—5. ^ cFunóié ^ P 0 k i með ullarkembn fnndinn á veg- innm milli Hafnarfjarðar og Reykjaviknr. Yitjist til Gnð). Jónssonar, Anstnrbverfi 4, Hafnarfirði. zFapaé Silfnrbrjóstnái (úr minnispen- ing) týnd á veginnm milli Hafnarfjarðar og Reykjavíknr. Skilist að Laskjarkoti í Hafnarfirði gegn fnndarlaunnm. undír greinum hins mikla hlynar. Hann dró árarnar innbyrgðis og þeg- ar síðustu droparnir höfðu fallið af þeim, heyrðist eigi neitt hljóð fram- ar. Hann horfði þögull á Miss Glin- ton. Hún hafði gleymt öllu nema hinni miklu náttúrufegurð alt um- hverfis. Hún hafði hvergi séð ann- að eins nema á hinum fögru mál- verkum í Rómaborg og Feneyjum. Hún hafði lagt hendurnar í kjöltu sér og snéri að honum vanganum. Sólargeislarnir, sem félln í gegn um laufið, léku um hár hennar; einhver fugl fór að syngja uppi í trénu; ár- straumurinn niðaði við bátinn og gola þaut i laufinu yfir höfðum þeirra. Og meðan hertoginn virti vangasvip hennar fyrir sér, fanst honum endi- lega sem hann hefði séð hana fyr. Hanh hafði einhverntíma séð þessar íögru varir áður, þessar bogadregnu augabrúnir og laungu augnahár. GumaF Bgilsoii skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppif Sjé- Striðs- Brunatryggingar V Í TPt YGGHN0AÍ? Br imátryggingar* sjó- Gg strídSYáírjiinpf, O. Johnson & Kaaher. Det t|L octr. Bnnðunnnn Kaupm&ímæhSfff vátryggir: ims, htlagðgiiy aiÍB* konar Yö.rai©rfta 0. s. frv. gtjs cldsvoða fyrii laegsta iðgja.íd. HeimakJ.. 8—rz l. h. og 2—8 c. i • I Ausítsrsir., 1 (Búö L. Nids& )• •V, B. Náeiseu. „Dansk Assurance Compagm“ A|S., Kaupmannahöfn Skrifstofan opin kl. 10—4. Aliskonar Hlutafé samtals 5 miljónir króoa, Br uri a try gg in gar tekur að sér Halldór Eiríksisou bókari Eimskipafélagsins. váiryggingu á alísRonar mótorum, hvort heldur peir eru notaðir á ajó eða landi. Vátryggingin bætlc allar þær slitskemdir og aðrar skemdir, sem fyrir kunna að koma á mótornum, að svo miklu leyti, sem þær ekki ber að bæta af sjóvátryggjenda aum. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Alískonar brunatryggingar. AÖalumboBsmaÖnr CARL FINSEN. Skólavörðnstíg 25. Skrifstofntími 5’/s— 61/, sd. Talsími 891 Ennfremur árlega hreinsun og eftirlit á mótornum. Allar upplýsingar gefa aðalumboðsmenn félagsins hér á landi: Trolle & Rothe, Reykjavik. Fulltrúi V. Hansen, til viðt. í skrifstofunni í Skólastr. kl. 5—6 siðd. Talsími 235. P. 0. Box 255. MORGUNBLAÐIÐ kostar í Reykjavik 70 anra á mánnði. Kinstök biöð 5 anra. Sunnndagsblöð 10 a. <vti nm land kostar ársfjórðnngurínn kr. 2.70 burðargjaldsfritt. Otan&skrift blaösins er: Morgunblaðið Box 3. Reykjavik. Tvo matsveina á þilskip vantar Oskar Clausen Hittist kl. 4—j á skrifstofu Clausensbræðra. Bezt að auglýsa i Morgunblaðinn. Geysir Exporí-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenu: 0, Johnson & Kaaber OLAFUR LARUSSON, yfirdómsiögm., Kirkjnstr. 10« Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215, Og alt í einu mundi hann eftir þvi hverri hún líktist. Það var Naomi. Þótt hún væri af erlendum ættum þá líktist hún mjög Naomi hans. Og það var sá svipur, sem hann hafði séð áður, þótt hann kæmi honum ekki fyrir sig. Og móðir hans hafði einnig fundist sem hún hefði séð Miss Glinton áður. Þá tók hann til máls og hún snéri sér að honum, en í sama bili hvarf líkingin. Hún sá það að hann horfði á hana eins og hann hefði orðið einhvers óvenjulegs var, en hún gaf því engan gaum. Og svo mælti hann: — Eg hefi uppgötvað leyndardóm. Henni hnykti við. Það kom ann- ar svipur á andiiti hennar og varir hennar titruðn lítið eitt er hún mælti í — Leyndardóm! Eg hélt að leyndardómar ættu sér eigi framar stað í heimi þessum. — Altaf þegar eg hefi verið með yður, mælti hann enn, hefir mér fundist það, sém eg hafi kynst yður áður. Nú hefi eg uppgötvað hvers vegna það er. — Svo? mælti hún kuldalega. Er það satt? — Já, þér eruð ákaflega lík stúlku, sem' eg þekti fyrir mörgum árum og unni mjög heitt. Hún var ung, næstum þvi barn, en þér eruð ákaf- lega lík henni á svip. Hún þagði nokkra hríð, snéri sér undan og greip báðum höndum í þóftuna. — Hin gamla munnmælasaga, að engir tveir menn geti verið eins, er þá ekki rétt, mælti hún um siðir. — Það er eigi þannig að skilja, mælti hann. Eg hefi séð menn svo líka mér sjálfum, að mér hefir hnykf við. Og þér eruð ákaflega lík þeirrf stúlku, sem eg hefi minst á, end* þótt þér séuð úr annari heimsáifu- — Eg hefi altaf heyrt það að eng' ir tveir menn og engir tvo laufblö^ væri eins i heiminum. En tilbreý1' ingin í náttúrunni þarf að vera ákaf' lega mikil til þess að þetta geti veí' ið rétt. — Það er furðulegt, mælti haO11 og var hugsi. En eg held að e$ hafi aldrei séð jafn mikla líkingu &e, neinum eins og yður og — pess#* stúlku sem eg hefi minst á. — Ef til vill hafið þér eigi Pe* hana nógu vel, mælti hún. - Jú, jú, eg þekti bana vel. » var..........Jii, eaj þektt hana vel. æjtí — Er hún hér í London núna r Miss Glinton. Mér þætti því að sjá hana. — 374 — — 37S — — 376 — — 373 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.