Morgunblaðið - 22.03.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 22.03.1917, Blaðsíða 4
4 M^KíUJNÍU AfíTI> Æaup&Rapur $ B r í k a ð ír.ahogni-spiiaborð óskast til kanps. Slmi 466. D ö m n-r e i ð h j ó I og 1 herrahjól brnk- að óskast keypt. Uppl. hjá Jóni Sig- aiundssyni gullsm., Laugavegi 8. Fermingarkjóll til sölu á Lindar- götu 14. »V o r þ r á« (serenade) eftir Loft Gnð- mnndsson, fæst hjá bóksöium. B 1 ý og Z i n k kaupir háu verði Helga Jónasdóttir, Lmfásvegi 37. Winna Stúlka óskast nú þegar hálfan dag- inn, í bæga vist, til 14. mai. R. v. á. Viðgerðir á gúmmistígvélum og skóhlífum fæst á Gúmmívinnustofunni Lindargötn 34. JSmga M a ð a r óskar eftir herbergi með hús- gögnum nú þegar. Borgun fyrirfram. R. v. á. Herbergi fyrir einhleypan óskast 14. mai, sem næst Miðbænum. Má véra á efri hæð. R. v. á. 0 r g e 1 óskast til leigu nú þegar. Upp- lýsingar á Skólavörðustíg 11. Guölaug H. Kvaran Áoitmannsstig 5 Sníður og mátar allsk. kjóla og kápur. Saumar líka ef óskast. Ódýrast í bænuœ. Pappírspokar fást hji Jótíi frá Vaðnesi. De foreuede B ry ggerier. Tiag Ideai Libbys Hogaí Scarfef aliar þe<sar tegundir hafa reynst ágætar, fást hjá Jóni frá Vaðnesi. < i ÁTBtYvmjXG Ah. - - i—---5 iimiairjgging&r # óg strídsvátryggíBgiP. O. Joíinscm & Kaa,b€tr, Det l§. óctr BrasuMœ ffíuprf-fiRítaHgfsi vátryggítí htit-u hésgfign, allff-- koásr vftuulc.rCa o, s. in. %tgs eidsvoðs ftrú i-i'sísta ifcgjald Heimaki. f'—5 s f. b. og S—* e. i. i Auxtvvstr. 1 (Bíð L, Nieise ). . 3. NS©I*®n. OuDiiar Egilson skipamiðlari. Tais <79. - Veltusundi 1 (uppi| Sjó- Síríðs- Brunatryggingar Skrifstofan opin. kl. xo—4. Alískonar I lr una tr y gg in gar Halhlór Eiríkgson bóksri Eimskipafélagsins. Trondhjems vátryggingarféiag hJ, Allskonar brunatryggingar. Aðslnmhoðsmaðar CARL FINSEN. Skólavörðustíg 25. Sbrifstofatimi 5'/s—6*/, sd, Talsimi 331 Allskonar vátryggingar Troll© Rothe. Geysir Export-kaffi Aöaiumboðsmenri; ö, Jchnsorí k Kaaher OLAFUR LARU8SON, yfirdómalögm., Kirkjustr. lö> Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 215 — Hver er þessi konai spurði hann aftur og Valentine neyddist til þess að svara: — Miss Glinton, ameríkska milj- ónamærin I — Víljið þér kynna okkur, Lady Valentine? mælti hann. — Nei, mælti hún kuldalega. Eg þekki hana ekki. Það er að segja, eg þekki hana eigi nógu vel til þess að geta kynt hana öðrum. Valentine hafði aldrei átt jafn bágt með það að stilla sig. — Hún gefur honum undir fótinn, mælti hún við sjálfa sig. Af kurt- eisisskyldu gefur hann henni blóm og svo kemur hún í þessum afkára- lega búningi til þess að þóknast honum. Enda þótt Valentine þætti klæðn- aður Miss Glinton afkáralegur þá varð hún þó að viðurkenna það, að hann var fallegur og fór vel. Hdn hafði verið fegurst allra áðurenMis: Glinton kom, en hún vir fegurii. Valentine hugsaði þó ekki svo mjög um það. Hitt gramdist henni hvern- ig Miss Glinton var klædd, þvi að það benti til þess að einhver meiri en lítil vinátta væri með henni og hertoganum. Og Valentine heyrði að allir voru að tala um þetta og brostu góðlátlega að þessari nýju uppfundningu. Enginn mundi hafa teki# til klæðn- aðar Miss Glinton, ef hertoginn hefði eigi botið hin sömu blóm og hún. Og Valentine gramdist það sárt, að hún skyldi eiga sök á þessu. En — fyrst hún hafði gefið honum blómið, þá gat hún tekið það aftur. Og hún var einráðin f því að biðja hann að skila sér blóminu aftur hvenær sem henni tækist að ná tali af honum í einrúmi. Hertoginn varð eigi var við það þá er Miss Glinton kom inn í sal- inn og haun skildi þess vegna ekk- ert í því hvernig á því stóð að menn brostu að honum og voru að tala um það hvaða lit hanti hefði valið sér. En hann vissi þegar hvað það átti að það þýða þegar hann sá Miss Glinton í allri sinni dýrð. Og eigi gat haun varist þess að honum þótti vænt um það hvernig hún var klædd. Þau mættust i salnum og hún sá þegar blóm það er hann bar í hnepsl- unni, og þá roðnaði hún skyndilega. Hann talaði við hana um hitt og annað nokkra stund, en þegar þau voru orðin ein, leit hann brosandi til hennar og mælti: — Leyfist mér að dást að kfæðn- aði yðar, sem er sá fegursti er eg hefi séð á æfi minni. — Mér þykir vænt um það að þér dáist að honum, mælti húo* Öll aðdáun vekur auðvitað ánægju' Hann viss ekki glögt hvort húö sagði þetta i hæðni eða alvöru. — Eg hygg að þér séuð eigi un]°% ginkeypt fyrir aðdáun, Miss GlintoOr mælti hann. Ef svo væri þá bi°d' uð þér vera vingjarnlegri heldur eU þér eruð í garð hinna mörgu seÐJ dást að yður. d- Það er oft ljótt að vera VlO' ið gjarnlegur á þann hátt sem þór e1^, við, mælti hún kuldalega. Eo þótt blærinn, sem leikur i laU væri ástarandvarp, þá mundi P ekki snerta hjarta mitt. — Þá eruð þér harðbrjósta, t0* hann- . ggltí — Það er gott fyút œl£’ . s, hun og hló kuldalega. Mótlæti b ins verður léttbært þeim, serö eru tilfinninganæmir. — 4x6 —- 413 — — 414 — — 415 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.