Morgunblaðið - 25.03.1917, Blaðsíða 7
MORGUNBLABIÐ
7
N, ' SSSa
Aimæli í dag:
Arnfr. Flnnbogadóttir, húsfrá.
Ingibjörg Pálsdóttir, húsfrú.
Jensína Jónsdóttir, húsfrú.
Jórunn Jónsdóttir, húsfrú.
Jón Rósinkranz, lœknir.
Ólafur GuSmundsson, trésmiður.
Páll Steingrímsson, póstafgr.m.
I'orl. GuSmundsson, verzlunarmaSur.
BoSunardagur Maríu.
Sólarupprás kl. 7.16
Sólarlag kl. 7.54
HáflóS i dag kl. 7.44 f. h.
og kl. 8,4 e. k.
Guðsþjónustnr í dag, 5. sunnudag
í föstu (GuSspj. Gabríel engill sendur,
Lúk. 1.) í dómkirkjunni kl. 12 B. J.
og kl. 5 Jóh. Þork.
í Fríkirkjunni kl. 5 Ól. Ól.
betur hefði mátt vera. Fór þar alt
fram eftir því sem ætlað var. >17.
júní« söng njtt lag eftir Jón Laxdal
við kvæði Stephans »Situr lítil eyja
úti«. Er lagið heldur fallegt, en mun
hafa veriS lítiS æft. Agúst H. Bjarna-
son flutti erindi um skáldskap Stephans.
Var þaS áheyrilegt og vel með fariS.
Skemtunin stóð yfir í tvær stundir og
er það of langur tími til aS sitja á
hinum vondu bekkjum í Bárunni, nema
því að eins að skemtunin só góð.
M a n n s 1 á t. Símfregn barst Þórði
lækni Thoroddsen um það í fyrradag
frá Kaupmannahöfn, að látin væri frú
Þóia Pótursdóttir biskups, kona Þor-
valds Thorodsen prófessors. Hafði hún
lengi legið rúmföst.
Alþýðufræðsla Stúdentafélagsins. —
Páll Eggert Ólason cand. phil. heldur
fyrirlestur í kvöld um Jón lærða og
aldarmenning.
Hjónaefni. Ungfrú Agústa Jóns-
dóttir og Hinrik Olsen.
Skipaleigan. Til skýringar á því,
sem staðiS hefir í þessu og öðrum blöð-
jum hór um leigu á skipum, skal þaS
tekiö fram, aS bandamenn v i 1 j a koma
hámarksverði á skipaleigu, 52/6 fyrir
hverja smálest um mánuðinn, en hvort
þeim tekst það er óreynt enn. — Tak-
ist þetta, verður sjálf skipaleigan ódýr-
ari en skipaeigendur hafa farið fram á
BÍðan í haust, en sá böggull fylgir hér
skammrifl, að þeir sem taka skipin á
leigu verða, auk leigunnar, að greiða
vissan hluta af stríSsvátryggingunni á
sjálfu skipinu. og hækkar það leiguna
að miklum mun. HvaS h.f. >$Kol og
Salt« hefir orðið að greiða fyrir þau
tvö skip, sem það hefir fengið, höfum
vér ekki fengið neinar ábyggilegar fregn-
Ir um, en stríSsvátrygging hvað nú
vera 15%.
Stríðsvátryggingin. Svo sem kunn-
ugt er hefir hún hækkað mikið nýlega,
þannig að af skipum sem yfir Atlanz-
haf sigla, er nú krafist 5% iðgjalds,
en 15% ef skipin fara inn á ófriðar-
svæði. Menn hafa ekki vitað hvort
gjaldið væri 15% fyrir skip sem koma
við í Halifax. Nú hefir A. V. Tuliu-
ius fengið símskeyti þess efnis, að ið-
gjaldið só að eina 5% þó skipin komi
við 1 Halifax.
Botnvörpungarnir Jón forseti og Earl
Hereford komu af fiskveiðum í
gsermorgun með góðan afia.
Kora fer héðan a morgun. Tekur
Þóst.
Arni Byron. Fyrir rúmum mán-
^ði fór Arni Byron á brezkum botn-
^örpungi, sem hann' hefír verið skip-
^jóri á um hríð, áleiðis hóðan til Bret-
^ods. Samkvæmt fregn, sem hlngað
^efir borist, hefir skip þetta ekki kom-
í® fram og því talið víst, að það hafi
^rist í hafi, og þá líklega verið sökt
^ þýzkum kafbáti.
. %ron var skipstjóri, á skipi sem
^kespeare hót.
ephanskvöldið. Skemtun-
Bárunni var sæmilega sótt, þótt
Einar Jónsson myndhöggvari
hefir fengið símskeyti frá dr. Leads og
Stanley Ólafssyni, sein eru í »Scandi-
avian American Foundatiou«, um það
að koma þegar vestur — til skrafs og
ráðageröa. Yar honum jafnframt send-
ur farareyrir og má af öllu þessu ráða,
að minnisvarði Einars muni verða tek-
inn fram yfir aðra. Væri það heiður
mikill Einari og íslandi. — En nú er
eigi hlaupið að því að komast vestur
um haf. Fyrsta ferðin verður líklega
»Escondido« (sem nú liggur í New York)
þegar það fer til Ameríku næst. Er
vonandi að það verði þá ekki um
seinan.
Avarp.
Árið 1914 var stofnað Dýra-
verndunarfélag í Reykjavík. Til-
gangur þess var og er að bæta
kjör dýranna. Þótt fjelagið sje
fáment og ungt, hefir því þó orð-
ið dálítið ágengt þennan stutta
tíma. En félagið vill gjöra meira,
það vill reyna að koma upp
bjúkrunarskýli fyrir skepnur, svo
það geti hýst þá ferðamannahesta,
sem anpars verða að standa úti
í hríð og næturfrosti og einnig
leita lækninga meiddum og hölt-
um hestum.
Þeir sem kunnugir eru ferða-
mannastraumnum hér í Reykja-
vík, þekkja vel, að oft þurfa
ferðamannahestar og hundar
hjálpar við.
Á aðalfundi félagsins þ. á. var
rætt um, hve nauðsynlegt væri,
að félagið gæti komið upp húsi
í nefndum tilgangi, og var kosin
nefnd til að undirbúa málið: Ing-
unn Einardóttir form., Samúel
Ólafsson Laugaveg 53 B gjald-
keri og Felix Guðmundsson.
Byggingarsjóður var stofnaður
með gjöfum þrigga manna 720
kr. Oss er það ljóst, að hið fá-
menna og efnalitla félag er ekki
einfært um að byggja hús og
verður því að leita hjálpargóðra
manna og dýravina, að þeir með
vanfar á s.s. Þór.
Menn snni sér til
Jóns Sigurðssonar,
Hverfisgötu 75.
frjálsum samskotura rétti oss
hjálparhönd, um leið hjálpa þeir
mörgum skepnum, svo að þær
saklausar þurfi ekki að líða fyrir
hirðuleysi og hugsunarleysi mann- i
anna.
Félagið heíir ákveðið að senda
vinum dýranna úti um landið
lista, sem velviljaðir menn geta
ritað nöfn sín og gjöfina, sem
svo sendist til gjalkeranefndar-
innar Samúels Ólafssonar söðla-
smiðs í Rvík, sem veitir bæði
áheitum eða gjöfum móttöku, er
miða að því að hrinda hugsjón
þessari í framkvæmd.
Utlendur maður, ágætur dýra-
vinur, lét nýlega reisa hús á
Akureyri fyrir sína peninga,
hestum og ferðamönnum til hags-
bóta.
Nú viljum vér reyna, hvert
dýravinir .á öllu landinu geta
ekki gert það sama, sem útlend-
ingurinn gerði.
í fullu trausti.
Nefndin.
Blaðaverðið,
Eins og auglýst var í gær,
hækkar áskriftargjald dagblað-
anna um næstu mánaðamót. Og
vegna þess að búast má við þvi,
að mönnum þyki það nokkuð
mikið að órannsökuðu máli, þá
þykir oss það rjett, að fara nokkr-
um orðum um það af hverju þessi
verðhækkun stafar, og gera mönn-
um það ljóst, að brýn nauðsyn
ber til þessarar ráðstöfunar.
Morgunblaðið kostaði upphaflega
65 aura á mánuði, og var það
verð svo lágt, sem framast mátti,
vegna þess að blaðaútgáfa er dýr
hér á landi. En siðan hefirpapp-
írsverð hækkað um 250% og
prentunarlaun um nær 80%; auk
þess, sem öll önnur vinna er
dýrari nú en áður.
Morgunblaðið kostar nú 1 krónu
á mánuði — 136 síður, og kostar
þá hver síða tæplega % eyri,
en hvert 4 siðu blað tæpa 3
aura. í lausasölu koBtar blaðið
Skrifborð
helzt með skápum óskast til kaups,
má gjarnan vera gamalt. Ritstjóri
vísar á.
Strax
getur efnileg stúlka komist að í
hússtjórnardeild Kvennaskólans,
vegna veikinda annarar stúlku.
Ingibiörg«H. Bjarnason.
I eða 2
ágæt herbergi með húsbúnaðt
eru til leigu fyrir einhleypa í
Suðurgötu 14.
Litiö hús
óskast til kaups
eða ieigu.
R. v. á.
5 aura (10 aura sunnudagablöð)
og hljóta menn að sjá, að það
er mikill munur á því en að
vera áskrifandi að blaðinu og fá
það sent heim til sín heldur en
kaupa það á götunum.
Blaðaútgáfa er nú orðin 100—
150% dýrari beldur en hún var
fyrir stríðið. En blaðaverðið
hefir þó eigi hækkað að sama
skapi — það hefir aðeins hækkað
um 50%. Að það skuli eigi hafa
hækkað að sama skapi og útgáfu-
kostnaður hefir aukist, er því að
þakka hvað Morgunblaðið hefir
náð afarmikilli útbreiðslu um alt
land.