Morgunblaðið - 05.04.1917, Side 3
MORGUNBLAÐIÐ
Prima
•a>
Vélaverkstæði Reykjavíkur hefir enn nokkuð af maskinutvisti til sðlu.
Útgerðarmenn, flýtið yður að festa kaup á honum áður en hann þrýtur.
Bezta tegvmd sem komið heíii* hingað.
Pvotturinn, ssm þiá sjái6 þarna,
þa6 er mi enginn Ijettingur, en
samt var furðu litil fyrirhöfn
við að þvo hann hvítan sem snjó.
Það var þessi hreina sápa, sem
átti mestan og bestan þátt i þvi.
1590
Prentarafélagið hólt hátíðlegt 20
ára afmæli sitt í gærkvöldi, með sam-
sæti í Iðnó.
Jarlinn kom af fisltveiSum í gær-
morgun og hafði aflað mjög vel. Flutti
hann m. a. töluvert af ósöltuðum fiski
sem selt var hór í bænum til matar.
Flögg voru dregin á hálfa stöng á
öllum opinberum byggingum í gær í
tilefni af fráfalli Magnúsar Stephensen
landshöfðingja.
Laglegur skíruaríolSur,
í haust er leið skírði eg barn í kirkj-
unni fyrir Arna kaupmann Sigfússon;
hólt eg þá sórstaka síðdegisguðsþjón-
ustu samkvæmt beiðni föðursins; hafði
eg skírnarathöfnina að umtalsefni.
Arni kaupmaður rétti mér 100 kr.
fyrir vikið.
Vestm.eyjum 25. marz 1917.
Oddg. Guðmundsson.
---------,» i «,------
Smjör og rjómi.
Fyrirspurn.
Þar sem eg hefi heyrt skýrt þann-
ig frá, en er því sjálfur ókunnugur,
að úr x potti af rjóma fáist að með-
altali eigi nema nál. x/4 pd. af smjöri,
þætti mér fróðlegt, að fd vitneskju
þagj hvaða sanngirni er í þvi,
ákveða smjörpundið hr. i.jo, en
láta rjómapottinn vera í kr. i.6o.
Ný bók -- páskabókin,
Sig. Heiðdal:
STIKLUR
Sögnr.
Verð: heft kr. 3.00, innb. kr. 4.00.
Fæst hjá öllum bóksölum.
Bókaverzlun Arsæls Arnasonar.
S t ú 1 k a, vön matreiðsln óskar eftir
ráðskonnstöÖu 1. eöa 14. mai. R. v. ó.
S t ú 1 k a óskar eftir bóðar- eða hakar-
iisstörfnm frá 14. mai. Góð meðmæli ef
óskað er. R. v. 4.
Blý og Sink
kaupir hæzta verði
Friðberg, Norðurstíg 3.
Morgunblaðið
22. og 31. október 1916
er keypt háu verði
á skrifstofu Isafoldar.
Uudirrituð hefir aftur opnað
kaffihús
i Strandgötu 41 i Hafnarfirði.
Theodóra Sveinsdóttir.
Þaulvanur skrifari
(Kontorist) óskar eftir atvinnu 2—3
stundir á dag. Ritstj. vísar á.
Llfstykki,
Saumuð eftir nákvæmu máli. Sömu-
leiðis ætið fyrirliggjandi tilbúin líf-
stykki. Hittist kl. 11—7 í
Pósthússtræti 13,
Elisabet Kristjánsdóttir.
Allir vita sem sé, að meiri fynrhöfn
og kostnaður er við að framleiða
smjör en rjómann.
Forvitinn.
Krone Lager
CTO
c—Qk *"a
3 «
. n m
P
P- v
Ö
Í3
J3
B
O"
o
OK
cs
í' sssss
t
g>o
Pe foreneda Bryggerler.
ágæta, sem allir ættu að nota nú í dýrtíðinni og mjólkurvandræðunum,
er selt í öllum helztu brauðsölustöðum. Farið að læknisráðum og drekkið
hvítöl með mat. Það er heiluæmast, ljúffengast og ódýrast. .
Atvinna.
io—15 duglegar stúlkur, vanar síldarvinnu, geta fengið atvinnu á
sildarstöð á Vestfjörðum næstkomandi sumar. Sömuleiðis einn beikir og
nokkrir verkamenn, yfir lengri tíma.
Ag*æt kjör.
Upplýsingar gefnar á Lækjartorgi i, á skrifstofu P. Stefánssonar,
til miðvikudagskvölds, frá kl. 6—síðdegis.
Berlin«. í farþegaskránni sá eg að
hún nefndist Naomi Giinton, en eg
gat eigi fengið neinar fregnir af
drengnum hennar. Eg kom til Lun-
dúna fyrir nokkrum dögum, en eg
vildi eigi koma á fund yðar fyr en
eg væri viss um að alt þetta væri
rétt. Og eg hefi komist að því að
Mr. Glinton er í boði hjá yður í
kvöld.
Hertoginn sat lengi hljóður og
horfði í gaupnir sér.
— Þetta er líklega alt saman satt,
Droski, mælti hann að lokum. En
hverju er eg nú nær? Ef Miss
Glinton er konan mín, þá hlýtur
hún að hafa þekt mig aftur. En
hún hefir aldrei sýnt nein merki þess
að hún hafi þekt mig áður.
Hann hugsaði um það þá er þau
voru úti á ánni og um alt það sem
hann hafði þá sagt henni. Og hann
varð kafrjóður.
— Ef eg má vera hreinskilinn,
mælti Droski, þá eruð þér illa stadd-
ur. Það er auðséð að konan yðar
vill ekki kannast við yður.
— En hvers vegna hefir hún þá
komið til Englands? Hvernig gat
hún dirfst þess að verða á vegum
minum ef hún vildi ekki láta mig
þekkja sig?
— Hún þykist sjálfsagt vera svo
breytt að það sé engin hætta á því
að þér þekkið hana.
Hertoginn skálmaði fram og aft-
ur um herbergið.
— Eg veit ekki hvað eg á að
gera, mælti hann. En eitt er vist
— hvort sem konan min vill kann-
ast við mig eður eigi, þá á eg yð-
ur mikla þakkarskuld að gjalda. Eg
á yður meira að launa heldur en lif
mltt.
Hann var svo hrærður að tárin