Morgunblaðið - 26.04.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 26.04.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ j J* sem kynnu að vilja selja Laugarnesspítala, um ■*“ ^ eitt ár frá 14. maí næstk. að telja, 50 lítra ný- mjólk heimflutta í hús spitalans á hverjum morgni, sendi mér tilboð með ægsta verði, fyrir_lok þessa min. Laugarnesi 24. april 1917. Einar Markússon. Píægingar. og önnur jarðyrkjustörf tek eg að mér í vor, í og umhverfís Reykjavík. Umsóknir séu komnar fyrir apríllok. Mig er að hitta í Tjarn- argötu 8 kl. 12—1 daglega. Guðm. Poríáksson, Hámarksverð. Tafla sú er hér fer á eftir sýnir öll þan hámarksverð er sett hafa verið og mun bætt inn á hana nýjum hámörknm jafn- harðan og þau koma, svo að fólk geti altaf séð hvaða gjald má taka af þvi fyrir þessar vörur: Rjúpur Rjómabúesmjör Annsð smjör ósvikið Smáfiskur og ýsa óslægð Þorskur óslægður — slægður Heilagf ski Hvitasykur hg. kr. 0.35 hver — 3.30 kg. — 3.00 — — 0.24 — — 0.28 — — 0.28 — — 0.32 — — 0.40 — — 1.10 — Konan í Vesturgötu. »G. J.« færði oss 5 kr. handa »konunni í Vestur götu. frá Korpúlfsstöðum. Kartöflnskortnr er nú orSinn mjög mikill í bænum. Og það sem verst er, það kváðu vera mjög litlar útsæð- iskartöflur til. En mikla áherzlu væri æskilegt að fólk legði á það, að rækta eins mikið af kartöflum í- sumar og unt er. Því ekki mun veita af i haust, ef lítið verður um siglingar hingað. Lokað veí ður fyrir gasið á kvöldin kl 9 til kl. 5 á morgnana fyrst um sinn frá í dag. Gasnotendur eru aðvaraðir um það að loka gas- hönunum h]k sór á kvöldin og opna þá ekki fyr en á morgnana, svo að eigi komist loft í rörin. GasstfiS Reykjavikur. Kvöldskemtun heldur íþróttafélag Reykjavíknr í kvöld kl. 9 8Íðd©0Í®* Húsið verður opnað kl. Skemtiskrá: Gasstöðinni á nú að loka kl. 9 á hverju kvöldi til kl. 5 á morgnana, til þess að takmarka gaseyðsluna og spara kolin. Þau eru nú af mjög skorn- um skamti, meðalforði til 6 vikna, en treinast máske nokkru lengur með sparnaði. Það mundi spara gasið meira en lítið, ef menn tækju alment upp þann sið að hafa moðsuðu. Hvernig stendur á því að bæjarstjórnin hefir ekkert gert til þess að íta undir menn með það? Langt er þó síðan að henni var bent á það að hún mundi bezt geta komið moðsuðu á alment. Ve r k ma n n afélagið ,Dagsbrún‘ Guðtn. Björtison (andlæfmir íes upp. Tbeodór fírnason: Fiðfuíeifcur. Timfeikasýning undir stjórn Björns Jakobssonar. heldur fnnd í Goodtennpkuahúsinu kl. 7V2 í kvöld. Umr.efni: Eldsneytisskorturinn o. fl. Skorað á alla félagsmenn að fjölmenna Skrauísýning (margt nýtf), cffiezfa ftvolésfiemfun ársins. Aðgöngumiðar seldir í bókaverzlun ísafoldar til kl. 7 og við inn- ganginn. Sveltur sitjandi kráka en fljúgandi fær. Einn eða tveir dngleg'r s i ó m e n n geta komist að sem hásetar á seglskipinu „Alliance“, sem fer héðan til ísafjarðar og þaðan til Spánar. Gott kanp. Menn sniii sér nm borð til skipstjórans eða til Bmil Strand í NJhöfn. Stjórniri. Þær horfðust í augu og virtu hvor aðra fyrir sér, eins og mót- stöðumenn, sem ganga á hólm. — Valentine, mælti hertoginn. Sökin er öll mín megin. Eg hefi breytt illa gagnvart heuni. — Það eru jafnan tvær hliðar á hverju máli, mælti Valeutine. Mér dettur eigi í hug að fara að afsaka hann, hertogaynja, þvi að það sem hann gerði var óafsakanlegt. En ef þér elskið hanu, þá ættuð þér að fyrirgefa honum. Sönn ástfyrirgef- ur altaf. En ef eg má segja eins og mér dettur i hug, þá áh't eg að þér þurfið eigi síður að biðja hann fyrirgefningar heldur en hann yður. Það var jafn ljótt af yður að felast fyrir honum og fela barnið hans. Eg ímyndamérað þérvitiðeigi hvaðsönn, ósíngjörn ást er, og . . . Það kom undrunarsvipur á Naomi. — 565 — Vinnulaun yðar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands stærstu ullarvöru- og karlmannafata-veizlun, Vöru- húsinu. Margar vörur. Gam- alt verð. íbúð, 2—4 herbergi, óskast til leigu 14. maí eða sem fyrst. Há leiga borguð fyrirfram, ef vill. Ritstj. vísar á. ^ Æaupsfiapm $j) Kjólatau, islenzkur útvefnaður eftir Guðm. Kristinsson, fæst á Vitastig 15 kl. 6—9 e. m. ^ dapað B r j ó s t n á I, gylt, hefir tapast á göt- um bæjarins. Skilist gegn fundarlaunum á Vesturgötu 21. Sú sem fann flanilisbeltið á sunnudag- inn, er vinsamlegast beðin að skila þvi á Laugaveg 23 mót fundarlaunum. Wimm D u g 1 e g eldkússtúlka getur fengið vist frá 14. mai. Mikill fritími. R. v. á. «s Stór s t 0 f a til leigu með sérinngangi. Uppl. á Kárastig 11. ^roenar Baunir trá Beauvais ern ljúffengsstar. — Eg verð að segja það, að þér eruð nokkuð djarfmælt og opinská stúlka, mælti hún. — Bersöglin ein getur haft áhrif á yður, hertogaynja, mælti Valen- tine djarflega. Eg mundi eigi hafa breytt eins og þér hafið gert, þótt eg hefði verið í yðar sporum. Sam- vizka mín hefði sagt mér það að hann mundi aftur bæta fyrir brot sitt. Þér hafið hefnt yður sjálf — °g þúr hafið spilt lífi hans. Naomi hnykti við þótt hún reyndi að láta sem minst á því bera, en þetta hafði meiri og betri áhrif á hana en nokkuð annað. — Svo er það sonur hans, mælti Valentine enn. Hverjar skoðanir sem þér hafið haft um rétt og rangt, sæmd eða vansæmd, og þótt þér væruð einráðin í þvi að hverfa eigi til manns yðar aftur, þá hefðuð þér — 566 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.