Morgunblaðið - 26.04.1917, Page 4

Morgunblaðið - 26.04.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ .. i-'J" ' " ' ' --: —r.r-^r^-rr Ungur maður með góðu prófi frá Verzlunarskóla íslands, vanur öllutn skrifstofu- og verzlunarstörfum, óskar eftir atvinnu 3 tíma á dag. Ritstj. vísar á. Tvo góða fiskimenn vantar á fiskiskip á Vesturlai d . Gefi s:g fram fvrir iaugardag við Vald. Erlendsson, Þórshamri 3. lofti, inng. frá Vonaí stræti. Menn, sem ætia að fá skógarvið í sumar, eru vinsamlega beðnir um að panta hann í tíma, svo unt sé að vita hve mikið fiytja á til bæjar- ins. Skógræktarstjórimi, Sími 426. Hafnarstræti 8. — Vðruhúsið 'nefir fengið stórt urval af fá- séðum vörum, nýtt útpakkað daglega. — Enskir dömuregn- frakkar, síðasta týzka, l ávalt ódýrast Beauvaie Leverpos ej er toezt. þátt að senda son hans til hans. Finst yður ekki sem þér hafið sýnt nokkuð mikla sjálfselsku með þvi að hafa barnið hjá yður? Hún þagnaði skyndilega, þvi að það kom svo sorgmæddur svipur á andliti Naomi. — Eg gat eigi að því gert þótt eg heyrði hvað þið sögðuð þegar eg kom hér inn i salinn. Eg heyrði að J>ér ráðlögðuð hertoganum að skilja við yður og kvænast mé'-. Eg hygg að þér hafið komist þannig að orði? — Já, það er satt, mælti Naomi. — Eg skammast mín eigi fyrir að segja það, að mér þætti vænt um ef svo færi, svaraði Valentine. Eg ann honum heitar heldur en þér hafið nokkru sinni unnað honum. — Nei, segið þér það eigi I hróp- aði Naomi i angist. En hún áttaði sig skjótt og reyndi — 567 — á ýmsum mnnnm úr dánarbui frú Sólveigar Eymundsson byrjar i Goodfemplarhúsinu á morgun Yöiðu þar selt allskonar húsmunir eldhúsgög’n, lintau, reiðtýg’i skemtivagn með aktýgjum 0. s. fiv. Cnnfremur vsréa saléar margar merÆilegar BœRur} einfium Jágœí Bíöé og íimarií ísfanzk. cHœfiurnar varéa seíéar mánuéaginn 30. þ. m. fií. % e. fi. Verðlagsnefndin hefir ákveðið hámarksútsöluverð á hálf- slægðum fiski (innvolslausum en með haus), að það skuli vera: á þorski 26 aura pr. kg. á smáfiski og ýsu 23 — — — Bæjarfógetinn í Reykjavík, 25. apríl 1917. Sig. Eggerz, settur. að jafua sig. Og svo virti hún þau hettogann fyrir sér og hún sá að það var engin uppgerð hjá Valen- tine að hún sagðist unnað honum. — Eg hefi fengið nóg af þessu, mælti hún kuldalega. Lady Belle vill eigi vera lengi. En áður en eg fer héðan verð eg þó að llta það í ljós, að mér hefir verið gert rangt til. Það var eigi rétt af þér að segja frá leyndarmáh því, sem varðaði mig eins mikið og þig og það er eigi rétt af yður, Lady Valentine, að sletta yður fram í einkamál manns og konu. — Eg skal altaf taka svari her- togans, hvernig sem á stendur, mælti Valentine. — Það er óþarfi fyrir hvern og einn að sletta sér fram í það, sem mér kemur við, mælti Naomi. En eg er viss um það að heppilegast — s68 — væri að hertoginn færi á fund ein- hvers góðs lögfræðings, sem getur fundið ástæðu til hjónaskilnaður, og svo kvæntist hann yður og gerði yður hamingjusama, Valentine. — Þér kastið frá yður gimsteini og segið mér að hirða hann, her- togaynja. Eruð þér jafn fús til þess að gefa mér son yðar? Naomi rak upp lágt vein. — Eg þoli ekki meira — eg verð að fara, stundi hún upp. — Naomil hrópaði hertoginn. Hvenær fæ eg að ^já þig aftur? Eg verð að fá einhverjar fregnir af drengnum míuum — eg verð að fá að sjá hann. Eg sé það að þú ert þreytuleg núna. Segðu mér því aðeins hvenær eg get fundið þig aft- ur og þá skal eg vera ánægður. — Eg skal skrifa þér fáeinar lin ur á morgun, mælti hún. Lofið mér — 569 — O, Johnsors & K&afeer. M IgL ocír. Brantarasðe íáiíyggir: h'os, «U»> 3:om.3f TÖruíorða 0. s. frv. gegs shisvoða fyrir lægsía iðgjaid. HeimakL H~—xz f. h. og 2—S e. b. i Austuratr. í (BúS L. NielsesJ. N. B. Nielssia. fi y skipamiðlari, Tals. 479, Veltusundi 1 (npp Sjó- Strí0s» Brunatrygginggr Skrifstofan opin kl. ro—4. Brunatryggið hjá »WOLGA«« Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Flafnarfirði: kaupm. Daniel Bcrqmann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f, Allskonar brunatryggingar. AÖaiamkoðsmaðnr CARL FINSEN. Skðlavöröastig 25. Skrifstofntimi 5*/,—6'/« sd. Talsim? 3SI Allskonar vátryggiugar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429. Trolle & Rothe. Geysir . Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0( Johnson h Kaaber OLAFUR LARU8SON, yfirdómalögm., Kirbjnstr. 10 Heima kl. 1—2 og ’5—6. Simi 215. að komast héðan — út undir bert loft — annars hníg eg hér örend niður. Þá slepti Valentine handlegg her- togans og gekk rakleitt til Naomi. — Þér eruð ekki vel frísk, mælti hún. Komið með mér. Eg skal fylgja yður út að vagninum og af- saka burtför yðar við hertogaynjuna. Hún brosti er hún sá að hertog- inn gekk til Naomi og kysti á hönd hennar.--------- — En hvað þú hefir verið lengi á burtu, Valentine. Og hvar er Miss Glinton? mælti hertogaynjan þegar Valentine kom aftur og gest- irnir voru farnir. — Miss Glinton var lasin. Hún vildi eigi trufla spilamenskuna. Hún bað mig fyrir kveðju til yðar og bað yður að afsaka það að hún varð að fara svo skjótlega. Hún ók heim — S70 — \

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.