Morgunblaðið - 28.04.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.04.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUMHLAÐfltf A mánudaginn 30. þ. m. kemur nýr fiskur. — Pantið yður fisk á skrifstofu les Zimsens sími 458 * fyrir laugardagskvöldið þann 28. þ. m. Smærii pöntunum en 25 kíló verður ekki tekið við. — Verðið er: Oslægð ýsa (ef hún kemur) kíló 0,20 hausuð og slægð ýsa — 0,24 hausaður og slægður þorskur — 0,26 Notið nú tækifærið til að birgja yður upp. — Fiskurinn verður afhentur á fisktorginu, og verða kaup- endur að sækja hann á mánudaginn. Það kemur líkl. ekki meira fiskur í land en fyrirfram er pantaður. Vinnulaun yðar munu endast lengur en vanalega, ef þér gerið innkaup í íslands Stærstu ullarvöru- og kailmannafata-verzlun, Vöru- húsinu. Maigar vörur. Garn^ alt verð. óskast leigður eina ferð í byrjun næsta mánaðar með flutning til og frá Herdísarvík. Oskar Halldórsson. Simi 422. Tek aftur á miti sjnklingnm og geng heim til þeirra er það vilja, eins og áðnr. S. Bergmann, nnddlæbnir, Ingólfsetræti 10. hvar drengurinn er, þá skyldi eg vera ánægður. Alt í einu hóf Valentine höfuðið og það kom einkennilegur svipur á andliti hennar. — Munið þér eftir gömlu dæmi- sögunni um músina og Ijónið? spurði hún. Eg astla að fara að dæmi músarinnar. — Hvernig þá? spurði hann. — Það vil eg ekki segja yður, ef mér skyldi mishepnast. En ef mér mishepnast eigi, þá munuð þér bráð- um fá að vita það. Jæja, reynið nú að vera hress og kátur, því að ann- ars mun hertogaynjan spyrja yður ótal spurninga, sem þér gætuð eigi svarað. Ó, Bertrand, hvað yður hefði getað liðið vel, ef þetta hefði aldrei komið fyrir! Reynið að brosa dálitið betur. Nú þarna hringir borð- bjallan og þarna kemur hertogaynjan! - *76 - Til Vestmannaeyja fer • mötorkútter ,SINDRI‘ snemma i ncestu viku, ef jo—40 tonna flutningur fcest úr Reykjavik eða Hafnarfirði. Um flutning óskast samið sem fyrst, Frekari upplýsingar gefur ftstgi Zoéga. Viss gréðavegur. Verzluu meö talsverðum vörubirgðum á ágætmn staö og í góðum gangi, fæst keypt nú þegar. Þeir sem óska frekari upplýsinga, geri viðvart í lokuðu bréfi merktu „V e r z 1 u n“ er leggist á skrifsr. Morgunblaðsins innan tveggja daga. 32. k a p í t u 1 i. Aldrei hefir neinni konu liðið ver heldur err Naomi, er hún var kom- in heim til sín og sat ein í herbergi sínu. Hún hleypti brúnum, það komu drættir í kring um munnvikin og raunaskuggi hvíldi yfir öllum svip hennar. Oftar en einu sinni reyndi hún að hrista af sér það ok, sem á henni hvíldi. Hún tók sér bók í hönd, eu letrið rann alt saman í eina móðu, svo að hún varð að leggja hana frá sér aftur. Hún vissi eigi einu sinni hvlða bók það var. Hún gekk eirðarlaus fram og aftur um herbergið, frá glugganum að hljóðfærinu, þaðan að blómunum og andaði að sér ilm þeirra, hún virti fyrir sér mynd sína langa lengi; hún stSS nokkra hríð fyrir framan fugla- búrið og hlustaði á kanarí-fuglinn sinn, en hún fann hvergi frið. — S77 — W&- YAT% Br anáti j ggingar — Eg vildi, mælti hún við sjálfa sig, að engill af himnum kæmi og segði mér hvað eg á að gera. Nú er eg svo illa stödd, að eg kann eigi einu sinni að greina rangt frá réttu. Mr. Glinton kom inn r herbergið og leit hún þá upp. Hún sá það þegar, þótt hún væri sjálf annars hugar, að hann var eitthvað undar- legur og æstur. — Mér þykir vænt um að hitta þig hér, heillin mín, mælti hann. Eg þarf að tala við þig. Áttu mjög annrikt? — Nei, svaraði hún. En það var eins og hann kæmi sér ekki að því að byrja á efninu. — Það er fagurt veður í dag, mælti hann. Ætlar þú nokkuð að fara út? — Nei, eg ætla að vera heima í dag, mælti hún eins og úti á þekju. — 578 — O. J<ohn»oío ðí Raatoör. M Igl. ccír, illftigpKtanimhðfB vávryggir: Jios, híSigglSgi*, alla- koaar v ðraforða 0. s. frv. geg* sjórvoða fyrir lægsta iðgjald. Heimakl. »■—12 f. h. og 2—8 e. b. í Aíisterstr. 1 (Búð L. Nielsea). N. B. Ni«slsen. Gurnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi r (upp Sjé- StriðS' Brunatryggingar Skrifstofan opin kl. 10—4. Brunatryggið hjá »WOL6A«. Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson, Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Beromann. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggíngar. AÖalumboðsinaÖnr CARL FINSEN. Skðlavöröastig 25. Skrifstofutími 5’/s—61/, ad. Talsimi 331 Fiskfars og Reykt vsa fæst í Nfhöfn i dag OLAFUR LARUSSON, yfirdómslögm., Kirkjustr. 10 Heima kl. 1—2 og 5—6. Sími 215. Mr. Giinton stökk á fætur og gekk fram og aftur um gólfið. Leit hann einstaka sinnum til frænku sinnar og var augnaráð hans svo einkenni- legt að Naomi tók að gerast óróleg. — Barnið mitt, mælti hann alt f einu það er undarlegt að þú skulir ekkert hugsa um það að giftast. — Eg hefi sagt þér það áður, mælti hún, að eg ætla aldrei að gift- ast. Hvers vegna viltu fara að brjóta upp á því umræðuefni nú? — Vegna þess að eg er altaf að hugsa um það, og mér fellur það þungt, svaraði hann. Þú berð öllum konum hér í Lundúnum °S þú getur valið þér hvern þann mann er þér sýnist. Hún stóð á fætur, gekk til hans, lagði höndina um háls honum og hallaði höfði sínu að brjósti hans. — Frændi minn, við skulum ekki — 579 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.