Morgunblaðið - 29.04.1917, Qupperneq 8
I
MORGUNBLAÐIB
vanan 0£ óugt&ganf vaníar nú þagar á
móíorMúíhr. iXátí Raup i Soði.
sJÓiísfj. visar á.
LJ ppboðsauglýsing.
Eöstudagiun 4. mai næstk. verður opinbert uppboð haldið kl.
1 eftir liádegi, á steinbænumý nr.’*28 við Laugaveg hér í bænum,
ásamt tiíheyrandi lóð og maunvirkjum.
Söluskilmálar verða til sýnis á skrifstofu bæjarfógeta frá 30.
þeBsa mán.
Skiftaráðandinn í Reykjavík, 28. aprfl 1917.
Sig\ Bggerz,
settur.
tlVÍÍi
i ii
ma
Vélaverkstæði Reykj-svikur hefír enn nokkuð aí maskinutvisti til sölu.
Útgerðarmenn, flýtið yðnr að festa kaup á honum áður en hann þrýtur.
Bezta tegrnad sem komið hefir hingað.
Hurðar-
handgrip
iir tré og messing, fæst í
l: i
Þur
Zinkhvíta
fæst í
VerzL Von.
fást í
ágæt tegund (Sirius) fæst í
Verzl.Von Verzi. von,
5 góðar og fallegar
kýr
fást keyptar á Lágafelli. Um kaupin
þarf að verða samið fyrir 3. maí.
Beoed. Einarsson.
Areiðanlegur og duglegur
drengur
.getur fengið atvinnu við verzlun.
Ritstj. vísar á.
á 2 kr. pr. V2 Lgr.
Siíður af sverðmynduðum papp-
írshníf hefir tapast á götum bæjar-
ins. Skilist gegn fundarlaunum á
skrifstofu Morgunbl.
;iSor"
tat Kjí j
bezt og ódýrast i
Verzl. VON,
altaf nýbrent á hverjum degi.
selóur Jyrér nsðan verzí. *&eirs S&oega
í
if innanðrfskinni
ýsu.
Odýrara ef tekin eru 50 kilo.
Nokkrir duglegir flskimenn
geta feagið atvinnu á fiskiskipunum »Krtrín« og »Geysirc, frá Bílduda!,
sem eru væntanleg hingað í dag eða á rnorgun.
Nánari uppiýsingar eru gefnar á skrifstofu Þórðar Bjarnasonar Ing-
ólfshvoli.
Próf utanskólabarna
á skólaskyldualdri í Reykjavíkurskólahóraði fer fram í
skólahúsi bæjarins föstudaginn 4. maí og byrjar kl. 9 árd.
Skal sérstaklega brýnt fyrir mönnum að láta öll börn, 13 til
14 ára að aldri, er taka eiga fullnaðarpróf samkv. fræðslulögum,
koma til prófsins.
Borgarstjórinn í Reykjavík.
K. Zimsen
Síldarvinna.
Enn ræð eg nokkrar stúikur til sildarvinnu næsta sumar á ýmsa
staði við Eyjafjörð, svo sem Siglufjörð, Hjalteyri og Svalbarðseyri.
Vissast að finna mig í tíma, því að kjörin eru aðgengileg.
Felix Guðmundsson,
Njálsgötu 13 B. Sími 639.
Hittist venjul. heima kl. 5—7 e. m,
Píægingar
og önnur jarðyrkjustörf tek eg að mér í vor, i og umhverfis Reykjavík*
Umsóknir séu komnar fyrir apríllok. Mig er að hitta í Tjarnf
argötu 8, kl. 12—1 daglega.
Guðm. Þorláksson,
frá Korpúlfsstöðum.