Morgunblaðið - 30.04.1917, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ
0»
Haldið borðlíni og húslíni
yöar jafnan hvítu sem snjó
með því aö nota Ávallt
Sunlight sápu.
Lei6beining:ar vlðvikjandl notkun
sápunnar fyigja hverri sápustöng.
Areiðanlegur og duglegur
drengur
getur fengið atvinnu við veizlun.
Ritsij. vísar á.
til hafnar í Suður-A’-neúku með 200
skipverja- af brezkum, ítölskum og
frakkneskum skipum, sem vikiuga-
skipið hafði sökt.
Sagt er að víkingaskipið sé segl-
búið en hafi þar að auki mótor
sem knýr það áfram svo það siglir
15 sjómílur á klukkustund.
Bólusetning
gegn taugaveiki
Það má furðu gegna hversn lækn-
jslistinni hefir tekist að hefta allar
drepsóttir í þessari styrjöld — drep-
sóttir og veikindi, sem jafnan hafa
fylgt í fótspor ófriðarins á öllum
tímum. Má óhætt svo að orði kveða
að í her hinna stæxri þjóða hafi eng-
in illkynjuð veiki náð tangarhaldi á
hermönnunum, nema ef til vill hjá
Rússuffl. En hjá Serbum kom upp
hin skæðasta taugaveiki, eins og menn
muna, og lagði hún tngi og hundr-
uð þúsunda manna í gröfina. Var
það því að kenna að Þar var skort-
ur á læknum og aðhjúkrun öll mjög
bágborin.
En meðal hinna mentaðri þjóð-
anna hefir alt af tekist að stemma
stigu fyrir taugaveikinni með bólu-
setningu. Skýiði Bonar Law frá því
í brezka þinginu eigi alls fyrir löngu
að í þessum ófriði hefðu að eins
4571 maður í her Breta sýkst af
taugaveiki. Til samanburðar gat hann
þess, að í Búastríðinu hefðu 60,000
brezkir hermenn tekið taugaveiki og
af þeim hefðu 8227 dáið. Af þeim
naönnum sem eru bólusettir, sýkist
eigi nema 1 á móti hverjum 15 sem
ekki hafa verið bólusetlir og á þessa
menn legst veikin miklu vægar, eða
svo að 70 sinnum fleiri menn deyja
úr veikinni af þeim, sem ekki hefir
verið sett bóla, heldur er; af hinum.
Meðal nýunga þeirra sem notagildi
hafa fengið í styrjöldinni miklu má
nefna flugvélarnar. Þýðing þeirra í
ófriði er afarmikil, í loftinu fara
fram stórorustnr ogflughetjurnar, sem
skjóta niður flestar flugvélar óvin-
anna, verða að þjóðhetjum. Ein hetj-
an sf þessu tagi var yfirlautinant Max
Immelmann, sem að unnum mörg-
um þrekvirkjum fórst í fyrra, grát-
inn af ættjörð sinni. Immelmann,
sem í ófriðnum hafði tekist að skjóta
niður nær 50 af flugvélum óvinanna,
fórst af slysi, hrapaði úr 2600 metra
hæð og beið bana af. Sagði hann
frá hinum æfintýralegu ferðum sín-
um í bréfum, sem hann sendi móð-
ur sinni. Bréfin voru siðan gefin
út og skulu hér birtir nokkrir kaflar
úr þeim, sem ekki að eins sýna fífl-
dirfsku flugmannanna heldur einnig
skelfingar ófriðarins.
— Hinn 15. des. var fremur dimt
yfir. Þokan gtúfði sig yfir jörðunni
— en Bretanum má aldrei treysta.
Þrátt fyrir hvað veðrið var leiðinlegt,
lagði eg til flugs. Enn þá var nokk-
uð ditnt, en eftir hálftíma vænti eg
dagsbirtunnar. Eg var í hér nm bil
200 metra hæð þegar eg sá leiftur
af sprengikúlum sem sundruðust Það
var að sjá í áttina til Lille. Það
hlaut þvLeinhver flugmaður óvinanna
að vera í þeirri stefnu, Þegar eg
átti 10 rastir öfarnar til Lilie sá eg
til hægri handar og háit uppi yfir
mér óvinaflugvél, sem steíndi til
norðurs. Eg var í 1200 metra en
hann í 2800 metra hæð. Eg gat
því ómögulega gert atlögu undir eins.
Þegar hann tók eftir mér sneri
hann ekki suður á bóginn eins og
eðlilegt heíði verið, heldur í boga
til austurs. Eg sneri við og flaug
miklu lægra i sömu stefnu. Bráð-
lega reyndi hann að snúa til hægri,
til að komast til vigstöðva sinna
manna. En þá stýrði eg beint á
móti honum sem skjótast, euda þótt
eg væri lægri en hann — hæð mín
var þá 2600 metrar en hans 2800.
Vegna atlögu minnar hætti hann við
að reyna að kornast vestur á bóginn
og hélt áfram til suðausturs. Næst
reyndi hann enn á ný að beygja til
vesturs, en eg varnaði honum þess.
Við vorum nú báðir jafn hátt, en
eg stýrði vél minni enn þá ofar.
Hann gerði hið gagnstæfa, fl.iug nið-
ur á við og þá varð braði hafis svo
mikill að eg næstum því misti sjónar
á honum. Hann var eins og óljós
grár skuggi úti við sjóndeildarhring-
inn. Hann hefir vist haldið að eg
hafi mist af sér, því sneri hann við
og stefndi beint til norðurs.
Nú var eg i 3200 metra hæð en
hann í 2600—2700. Vegtia þess
hve hátt eg var uppi tókst mér nú,
er hann stefndi lóðtétt undir leið
mina, að komast í færi við hann.
Þegar ekki voru orðnir nema 500^-
600 metrar á milli okkar hóf hann
geigvænlega skothríð, en fjarlægðin
5 góðar og fallegar
kýr
fást keyptir á Lágsfelli. Um kaupin
þarf að verða samið fyrir 3. mai.
Bened. Einarsson.
Beauvais
Leverpo.
f r bftzí
var alt of mikil til þess að nokkur
árangur gæti orðið. Á þeim stutta
tíma sem eg var að minka fjarlægð-
ina á milli okkar um 150 metra
hefir hann áreiðanlega skotið 500
skotum.
Nú kom að mér að skjóta, Fyrst
hlejpti eg ?f 40 skotum. En óvin-
urinn flmg áfram eins og ekkert
hefði i skorist. Eg var að smá fær-
ast nær honum. En af hverju notir
hann ekki byssuna núna. Það eru
að eins 100 — 80 — nú 50 metr-
ar milli okkar. Eg sé greinilega að
hann er að eiga við vélbyssuna, og
það er augljóst að hún er í ólagi.
An þess að hika við brot úr sekúndu
sendi eg honum 150 sltot. Og alt
í einu riðar flugvélin. Skrúfan
stendur beint upp og stýrishalinn
niður, en það var ekki nema augna-
blik. Svo fellur vélin yfir á hægri
vænginn og steypist beint niður á
akurinn.
Eg flaug yfir vigvöllinn og síðan
heim. Mér var heilsað með sigur-
ópi, Síminn hafði þegar sagt frá
þýzkum flugsigri og sigurvegarinn
gat ekki verið neinn annar en eg,
því enginn hafði annar flogið úr okk-
ar liði þann dag. Eg fór því næst
þangað sem vélin hafði fallið niður,
og var þá þegar búið að taka burt
leifarnar af vélinni og bæði líkin.
Byssumaðurinn hafði fengið mörg
skot bæði í höfuo og háls, og dottið
úr vélinni í fallinu og lent utan i
tré. A flugmanninum voru líka skot-
sár, svo þeir hafa fengið bráðan dauð-
daga. Eftir langa leit fann eg loks-
minnast á þetta, mælti hún. Eg
hefi jafnan sagt fér það að eg get
ekki elskað og get ekki gifzt. Eg
ætla altaf að vera hjá þér.
En það var eins og hann væri
eigi ánægður enn.
— Eg hé!t að þú mundir skifta
skoðun, mælti hann. En eg þarf að
segja þér frá dálitlu og veit þó eigi
hvernig eg að koma orðum að þvi.
— Það getur vel verið, mælti hún
og leit btosandi framan i hann, að
eg viti hvað það er og geti sjálf
leyst þig úr þeim vanda að segja
mér frá þvi.
— Ó, barnið mift, eg veit að þú
ert skynsöm, en eg efast þó um að
þú vitir það.
— Eg hygg þó að eg viti það —
og allir hér i London viti það. Þú
æt!ar að segja mér frá þvi að þú
hafir beðið Lady Chalmer — er það
ekki satt?
— 580 —
ins vé'byssuna, sem hafði orðið við-
skila við vélina í faliinu. Og nú sk
eg hvers vegna þeir gátu ekki skotið.
Eitt af fyrstu skotum minum hafði
hitt hlaupið og annað skemt lásinn.
Frá öðru æfintýii segir Immel-
mann svo:
Það var 17. október. Eg hafði
lagt upp kl, 2^/2 síðdegis til að taka
við »!oftvaktinni«. Eg flaug milli
Lens og Loos og hitti í^joometra
bæð 6 enskar flugvélar og barðist
við þær í hálftíma án þess að mér
yrði nokkuð ágegnt. Að lokum varð
eg að flýja með því að steypa mér
niður á renniflugi. Eftir hdlftíma
komu Bretarnir aftur og höfðu þeir
ekki getað fundið Lille, en þangað
var ferðinni heitið. En á meðan
fl tug eg fram og aftur milli La Bassé
og Lens til að Lomast í næga hæð.
Eg v,r í 3000 metra hæð er eg
kom auga á óvinavél. Eg fltug þang-
að og hækkaði roig á leiðinni upp
í 4000 metra, en 800 metium fyrir
neðan mig var óvinurinn.. Eg stefndi
niður á við og þegar 500 metrar
voru á milli okkar tók hann eftir
mér og hélt þá strax í áltina til La
Basse, en eg elti hann og skaut á
hann.
Þegar eg hafði, skotið 300 skot-
nm, hætti óvinurinn að svara og
eftir 100 skot í viðbót steyptist
vélin til jarðar. Eg elti hana. í 1400
metra hæð rétti vélin sig við og
flaug í sveigflugi til jarðar. Flug-
maðurinn dó rétt á eftir. Sex kúlur
höfðu hitt hann. Byssumaðurinn var
næstum óskaddaður. Hann sagði
svo frá, að skotin frá mér hefðu
skemt bæði byssuna og skotfærin.
Immelmann segir á þessa leið frá
tilfinningum sínum er hann var
sæmdur æðstu herorðunni »Peur la
Mérite*.
»Mér varð orðfall. Ef flokkstjór-
inn minn hefði ekki sagt þetta í á-
heyrn svo margra liðsforingja, þá
hefði eg álitið þetta spaug. Eg hefi
aldrei sofið jafnilla rg nóttina á
eftir — mig var alta ð dreyma um
»Pour le Mérite«.
*
— fú, það er alveg satt I hrópaði
hann alveg forviða. Eg ætlaði ein-
mitt að segja þér frá því. En eg
var í vandræðum með það hvernig
eg ætti að koma orðum að þvi. Það
eru jafaan tvær hliðar á hverju máli
og framtíð þín breytist nokkuð,
barnið mitt, þegar eg kvænist.
Hún hló svo ánægjulega að° hon-
um fanst sem þungu fargi væri létt
af sér.
— Það gerir ekkert til, frændi
miun? Þótt þú kvænist þá getur
það eigi haft nein áhrif á það hvað
mér þykir væut um þig og hvað eg
er þér þakklát. Og mér er sama
um alt annað.
— Fram til þessa hefi eg altaf
talið þig einkaerfingja minn, því að
eg bjóst eigi við að hitta neina konn,
sem mér mundi geðjast eins vel að
og Lady Belle. Þú séið að sjálf, að
- 581