Morgunblaðið - 13.05.1917, Side 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
anlegt,að símastjórinn getur
gert við þau með þeim tækj-
um, sem hér eru til. Hefir
hann sjdljur sa$t, að hann hafi
gert við erfiðari símaslit.«
Það gæti verið vafamál, að hvoru
bæri að dást meir: óskammfeilni
landssímastjórans í fullyrðingunum,
eða einfeldni ræðumanns í því að
flytja þær í þinginu og taka þær
trúanlegar, eins gagnsæjar og þær
voru.
Sami þingm. bætir svo við þessari
klausu: V
»Það er annars mjög óheppileg
aðferð, sem farið er að brydda á hér
í þinginu, að ráðist er á æðstu starfs-
menn þjóðarinnar {landssímastjórinn
hafði sem sé af sumum þingmönnum
ekki verið talinn óskeikull! ] og þeim
brugðið sumpart um fiokksoýstaki og
sumpart um pekkin%arskort« .... sem
hann taldi tómaklefi og órétt« (!)
SeinnS í umræðunum tekur hann
aftur til máls og áréttar sín fyrri
ummæli þannig: »Símastjórinn hefir
lýst því yfir, að hann hejði öll tœki
til pess að gera við símaslit hér heima.
Til pess má nota hvort sem vill heldur
mótorbát eða botnvörpuskip, eftir því
hvort auðýeldara er að ná í«.
Eins og áður hefir verið tekið
fram, dugði ekki til þessa útlent björg-
unarskip, með Jullkomnum teekjum.—
Gunnar Ólafsson (þm. V.-
Skfs.) benti á það, að -»eftir ácetlun lands-
simastjórans 1909 var vegalengdin
milli lands og Eyja 13 þús. metrar
og þá talin 8Ú allra styzta leið, en
nú (1911) er þessi allra styzta leið
ekki talin nema 12 þús. metrar*.
Hann (landssimastj.) hefði og »gert
tveer áeetlanir um þenna sima . . .
og þess látið getið, að sú síðari sé
gerð vegna pess að Jarið er að hugsa
um lojtskeytasamband, og síðari áætl-
unin miklu iægri, um 9200 kr.«. •
Virtist þessum þm. það þvi eigi
neitt guðlast, þótt »óskeikulieiki«
þessa manns, landssimastjórans, yrði
ekki gerður að trúaratriði.
Kristján fóussop(þá ráð-
herra) vitnaði til »þess manns, sem
mesta sérpekkingu hefir í þessu efni,
Tollhe; mtumaðurinn — hann var
einnig kunningi minn frá fornu
fari — fægði gleraugun sin vand-
.lega, setti þau á sig og ætlaði víst
að halda langan fyrirlestur.
»Herra minnl Þið hlutleysingj-
arnir------------«
»Hlutleysingjar!« hrópaði smiður-
inn og stökk á fætur. En gestgjaf-
inn gaf honum bendingu með aug-
unum, svo að hann settist niður
aftur og drekti geðshræringu sinni í
vænum vínteig. Tollheimtumaður-
iun hélt áfram:
»Þið hlutleysingjarnir skiljið eigi
þetta stríð. Þið skiljið eigi skeytin,
sem daglega koma um það hvað
gerist. Þið skiljið eigi lýsingarnar
á öllum þeim ógnum, böli og þján-
ingum sem stríðið hefir leitt yfir
okkur ófriðarþjóðirnar. fafnvel þján-
ingar ykkar sjálfra, og þær eru ef
til vill meiri heldur en við höfum
landssímastjórans*. Og bætir við:
»Eg verð að mótmæla þeim ummæl-
um [sem loftskeytamenn höfðu fram
flutt] í garð jajn heiðarlegs embeettis-
manns og símastjórans«. Kvaðst hann
álita, að þing og stjórn *eigi að fara
ejtir tillögum hans í pessu ejnu.
Agúst Flygenring (kkj.
þm.) bar það fram, að hér væri
»enginn mættur frá Marconi-félaginu
eða öðru félagi, sem hafi umboð til
að semja«. Þess vegna engin trygg-
ing fyrir, hvað þessar stöðvar muni
kosta.
Þetta var hreinn misskilningur
þm., því bæði þingheimi og
landsstjórn var kunnugt um að,
maður var einmitt kominn frá Mar-
conifélaginu í þessum erindum (V.
Finsen) og að fyrir lá tilboð þaðan
um loftskeytin og áætlun um kostnað.
Þessi kkj. þm. heldur áfram: tÞcer
einu áeetlanir, sem fyrir liggja um
þessar fiirðritanir (sic), (eru) pær,
sem landssímastjórinn hefir gert, öð-
rum er ekki takandi neitt
mark á. — Það, sem pessi maður
leggur til, er bygt á reynslu og
þekkingu«. (Menn gefi þvi gaum,
sem áður er getið um áætlanir »þessa
manns*!). Og enn: »Botninn
milli lands og Eyja er grýttur — en
þó engin heetta búin aj botnvörpung-
um« (»vörpurnar veita á keflum«).
Og þótt slit yrðu, engin vandkvæði
á að setja símann saman, má nota
mótorskútu o. s. frv., sama þulan
frá landssímastj.
En af þessu má þó sjá, að þessi
þm. (og fleiri) vissi um að sjávar-
botninn var »grýttur« (hraun); hvaðan
höfðu þeir það? Frá landssímastjóra,
sem nú segir, að enginn hafi vitað
um hraunið, sem síminn liggur um,
þegar hann var lagður! Eða vissi
landssímastj. ekki, það sem allir aðrir
vissu um botninn, var rannsókn hans
svona ábyggileg? Og getur það
yfirleitt kallast rannsókn — hefir
ekki símalínunni verið varpað þarna
í bliudni? Það virðist svo. En
það hafðist fram í þinginu, að loft-
skeytin vóru drepin, og simasam-
band samþykt til Vestmannaeyja.
tíma ti! að gera okkur í hugarlund,
geta eigi fært ykkur heim sanninn
um hið mikilvægasta, þar sem þið
getið eigi skilið þann ófrið sem er
háður hér í hjörtum okkar.«
Hann barði sér á brjóst og hinn
kátlegi, gamli maður varð alvarleg-
ur og hátíðlegur á svip.
»Ófriðurinn er hér í hjörtum
okkar, herra minn. Og hann er
harður eins og steinn og engar
vifilengjur, skjall eða hræsni geta
molað þann stein. Við eigum ófrið-
inn. Monsieur, ófriðurinn er okkar
eign og hann á okkur og við slepp-
um honum ekki fyr en hann hefir
gefið okkur alt það sem við krefj-
umst af honum: frelsið, herra minn,
frelsið til að lifa í okkar eigin landi,
frelsi okkar, frelsi allra annara, frelsi
alheimsins, herra minn. Þið haldið
ef til vill að það séu hinir æðri,
stjórnmálamennirnir og herforingj-
Þannig virðist tilganginum hafa verið
náð. Það gerir minna til, þótt sima-
línan liggi nú sundurtætt á marar-
botni, þeir er hlut eiga að máli
»sambands«lausir langa lengi, sér til
óbætanlegs tjóns, því að þeir hafa
reitt sig á símann, og landssjóði
bakaður kostnaður, sem ekki er enn
hægt að reikna út.
Og þetta er alt landssímastjóran-
um, hr. Forberg, að pakka! Hann
réði, í þetta skiftið sem oftar. —
Loftskeytamálið kom aftur (1911)
til einnar umreeðu l neðri deild. Þar
tók
Pétur Jónsson (þm. S.-Þing.)
það fram — þvert á móti orðum
flokksbróður síns í efri deild, hr.
Flygenrings —, að hér tlœgi nú
fyrir eitt ítarlegt tilboð [um loftskeyta-
stöðvar], sem maður er sendur hingað
með Jrá Marconi Jélaginu*.
Loks kom málið í sameinað ping:
Kristján Jónsson (ráðherra):
»Þessar loftskeytatillögur styðjast
ekki við pá þekkingu í hraðskeyta-
málinu, sem ætla má að landssíma-
stjórinn hafi, að því er þetta land
snertir«.
Þetta var vafalaust satt og rétt.
Jón Þorkelsson (þm. Rvík)
hélt snjalla ræðu í málinu. Kvað
hann »ekki allar áætlanir landssíma-
stjóra pannig vaxnar«, að hann teldi
þær öruggar. Fór, hann um það
líkupi orðum og Gunnar Ólafsson í
efri deild. »1909 áleit hann (d:
landssímastjórinn), að símasamband
milli Vestmannaeyja og Eystri-Garðs-
auka mundi kosta 42,900 kr., nú
97,000 kr., sama sambandslínan —
þar sem styzt sé«. Er talið, að
staurum megi fækka (úr 700 í soo),
járnþráður minkar (úr 8 tons niður
í 61/2 tons), verkdögum má fækka
(verkstjóra þarf nú ekki nema 60
daga í stað 90 áður, og 15 verka-
menn 50 daga í stað 80), ferða-
kostnaður minkar að miklum mun
— fellur úr 460 kr. niður í 150
kr.! Tjöld og áhöld kosta hálfu
minna. En þó taldi ræðumaður það
merkilegast, að árið 1909 var
»kabel«-lengdin 13 bús. met-
arnir, sem halda uppi ófriðnuml
Nei! Það erum við sem höldum
honum'uppi! Það eru allir Frakkar,
við hinir fáu sem erum hér og allir
hinir mörgu sem eru þar (hann
veifaði hendinni í hting, eins og
hann viidi benda út yfir alt Frakk-
land) — það eru þeir sem berjast
og það erum við hinir sem því
miður getunp ekki barist. Spyrjið
þá alla! Spyrjið gömlu mennina,
sem safna þreki aftur til þess að
vinna þau verk, er synir þeirra verða
að vanrækja. Spytjið unglingana, sem
nú verða að viuna fullorðinna verk
vegna þess að hinir fullorðnu eru í
ófriðnum. Spyrjið alla, unga og
gamla, menn og konur, sem vinna
nú af frjálsum vilja í ánauð, til
þess að Frakkland skuli ekki líða
undir lok, heldur lifa og gefa þeim
lifsþrótt sem nú berjast fyrir frelsi
þess. Spyrjið þá, herra minnl Reyn-
rar, en 1911 ekki nema 12
bús. metrar. >Styzta vegalengd
milli lands og Eyja hefir styzt um
1000 metra á tveim árum«. Og
hann bætir við: »Komi nú þessu
hver saman, sem það getur. Eg get
það ekki. Þessi áætlun landssíma-
stjórans er gerð, að sögn simastjórans
sjáljs, begar bao tók að kvis-
ast, að stjórnin hefði í ráði
að bera fram tillögur um
að koma á loftskeytasam-
bandi milli Keykjavíkur og Vest-
mannaeyja. Þegar ioftskeyta-
tilboðið kemur fram, minkar
bví kostnaður viö simasam-
band um 5200 kr« (II). »Eg
ætla nú ekki að draga neinar álykt-
anir af þessu«, segir þm. svo. »Það
geta þeir geit, sem það vilja. En
kunnogt er það, að símastjórinn ann-
ast sjálfur 'óll innkaup til simans,
en ekki stjórnarráðið. Hann hefir
meðal annars, svo menn vita, haft
samband við »Elektrisk Bureau« í
Stortbingsgaden í Kristianíu«. . . .
Þannig var þá ferill þessa máls
1911. Og nú er skæru ljósi yfir
hann varpað. En vlst er það, að
hvergi nokkursstaðar um víða ver-
öld, í þjóðlandi, er siðað mætti kall-
ast, mpndu stjórnarvöld hafa tekið
þann mann trúanlegan athugunarlaust,.
sem ber heíði verið orðinn, þó ekki
væri nema að slikum áætlunum, sem
þeim, er minst var á að hann hafði
látið frá sér fara einmitt í þessu máli,
Vestmannaeyjasíma-málinu. Enginn
vissi heldur til, að hann hefði neina
sérþekkingu í loftskeytamálum, en
samt var hann álitinn þar óskeikull
hjá fjölda af leiðtogum þjóðarinnar.
í sambandi við þetta einstaka at-
riði, sem hér hefir borið á góma,
mætti nú spyrja, hvernig t. d. aðr-
ar áætlanir landssímastjórans hefðu
reynst úr garði gerðar. Því verður
ekki svarað hér, með því að það
mun aldrei hafa verið hirt um að
athuga það sérstaklega af réttum hlut-
aðeigendum. Menn verða því að
hafa sínar hugmyndir um það.
A líkan hátt og um hitt, að stjórn
þessa lands verður að sitja undir
ið að hræra hjörtu þeirra til friðari
Þau eru hörð eins og steinn. Nú
gerum við ófriðnum reikningsskil.
Nú skal það sýnt í eitt skifti fyrir
öll, hvort við eða ófriðurinn á að
bera sigur úr býtum. Spyrjið þá,
alla þá sem eru á lífiílandinu----«
»Og hina dauðu líka, monsieur.*
hrópaði smiðurinn til mín. »IIina
dauðu líka. Gleymið eigi að spyrja
hina dauðu, herra minn! Hafið þér
séð þá?«
Eg vissi eigi hverju eg átti að
svara og hann mælti því enn.
»Farið til ráðhússins okkar, herra
minn I Þar hanga tvö svöit spjöld.
Á spjöldin eru festar pappírsræmur
með nöfnum. Annað spjaldið er út-
fylt. Á hinu er enn dálítil eyða. En
þegar minst varir, kemur ný papp-
írsræma og nýtt nafn. Það eru hin-
ir dauðu, herra minn! Það eru nöfn
þeirta þorpsbúa, sem hafa fallið fyr-