Morgunblaðið - 13.05.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
S
/
því hneyksli, ef satt er það, sem
talað er, að reikningar landssímastjór-
ans fyrir j jyrstu árin hafi aldrei
endurskodaðir verið. Og hvernig er
endurskoðunin nú? Um það veit
altnenningur ekki mikið.
Harla mögnuð óánægja hefir langa-
lengi verið með ýmsar tiltekjur lands-
símastjórans í embætti hans. Og
allir standa sem steini lostnir yfir
einrœði því, er hann er látinn hafa
í símamálunum. Það er eins og
landsstjórnin verði að lúta honum,
en hann ekki henni. Og hvaða
tryggingu hefir þá þjóðin í þingi og
stjórn gagnvart ráðstöfunum þessa
manns, sem flestar orka einhverra
tvímæla?
Rétt sem dæmi má nefna atvik,
sem alveg nýverið hafa verið á ferð-
inni: Veiting forstjórastöðunnar við
hina væntanlegu loftskeytastöð hér
í bænum, þar sem (eins og blöðin
hafa skýrt frá) gengið var visvitandi
fram hjá þeim eina manni, sem hér
hafði sérþekkingu í þeirri grein —
og landsstjórnin kom upp úr kafi
eftir á. Hœkkun bæjarsímagjaldsins,.
við notendur, þvert á móti ölium
reglum, þar sem »viðskiftin« ávalt
magtiast — sem landsstjórnin lætur
algerlega afskiftalaust, eigi siður en
hin þegar alræmdu >ýorgangs-hrað-
samtðh, »húmbúg«, sem óleyfilegt
ætti að vera að innleiða, þar sem
það er hið strangasta misrétti oo
getur ekki miðað að öðru en að
hlynna* að einhverjum sérrtckum
gróðamönnum, er ekkert munar um
að greiða hið háa gjald!
Þá hafa og við og við heyrst all-
háværar raddir um þá >Austmanna-
samdbyrgð«, er sögð er að ríkja við
síma landsins. Hvar vetna þykir að
þeim hlynt framar öðrum (nema þá
»sérstakar« ástæður séu til að hlynna
að einhverju af hinu fólkinu). Og
landsstjórnin samþykkir alt, pví að
sima-Norðmennirnir ráða lögum og
loýum.
ciíí,n ^ve á landið að bda vi2
SUK SImastjórn sem bessa? Hve
togi **l>r ^rSfj£SSÞ%
Eba er M b„, e(tír ,,
a dagana hefir drifið, samt og jafn
og það var 1911?
* * *
»
ísafold*.
ir föðurlandið. Þeirra, sem fallið
hafa fyrir Frakkland, herra minn I
Jæja, gangið fram fyrir hina dauðu
og standið augliti tii augiitis við þá.
Og spvrjið þá svo með hárriröddu,
hvort þeir vilji hafa frið, frið núna,
frið óvinanna! Og þá munuð þér
* siá að allar pappírsræmurnar á svörtu
spjöldunum verða eins og varir,
dauðar varir, sem opnast og skirpa
svarinu beint framan í yður.«
Hann reis á fætur og leit ógn-
andi á mig. Veitingamaðurinn bað
hann að hafa sig hægan og hvisl-
aði um leið að mér:
»Fyrirgefið honum,monsieut! Tveir
synir hans eru meðal hinna dauðu.«
Smiðurinn heyrði það.
»Já, monsieur, tveir synir mínir
eru rneðal hinna dauðu. Tveir eru
enn þá í skotgröfunum, sá elzti og
yngsti, 35 og 19 ára. En eg ber
ekki sorgarband um handlegginn.
VESTRI.
Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem
á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin,
og glögg tiðindi frá ófriðnum í hverju blaði.
JgjjjST' Besta auglýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við-
skifti vestanlands. — Pantið blaðið í tima.
Utanáskrift: Vestri, ísafjörður.
Smurningsolía ávalt fyrirliggjandi.
Hið íslenzka Steinolinhlntafélag.
Prima
Imtiir maskinutvistur
Vélaverkstæði Reykjavíkur hefir enn nokkuð af maskinutvisti til sölu.
Utgerðarmenn, flýtið yður að festa kaup á honum áður en hann þrýtur.
Bezta tegmid sem komið heíir hingað.
níðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heimi
Otal heiðurspeninga. á sýningum viðsvegar um heiminn.
Btðjið ætið um Beauvais-niöursuðu. Þá fáið pér verulega góða vöru
Aðalumboðsmenn á Islandi:
O. Johnson & Kaabot.
lixuxmiiimmmix
Oscar Svenstrup
Stein og myndhöggvari
18 Amagerbrogade 186 A
Köbenhavn S.
Legsteinar úr fægðum granit,
marmara og sandsteini
Granit- og marmara-skildir
’ Uppdrættir, áætlanir burðargj.frítt
ammm
Guðmundur Pétursson
massageiæknir.
Massage Eafmagn
Sjúkraleikfimi
Gufuböö og heit
loftböð. (Heilböð og útlimaböð).
Garðastræti 4, uppi. Sími 394.
Heima frá 11 — 1 og 6—7.
Teimui*
eru tilbúnar og settar inn, bæði heilir tann-
garðar og einstakar tennnr á Hverfisg. 46.
Tennnr dregnar út af lækni daglega kl.
H—12 með eða án deyfingar.
Viðtalstími 10—5. Sophy Bjarnarson.
Það er nógur timi til þegar ófriðn-
um er lokið og sigur unninn.«
Kona veitingamannsins hafði setið
þögul til þessa eins og hún væii
að hugsa um eitthvað sem hana
langaði til að segja. Hún leit nú til
sona sinna og mælti:
»Monsieurl Eg er að eins almúga-
kona eins og allar aðrar konur hér.
Eg á tvo sonu — þessa hérna. Þeir
hafa verið í stríðinu siðau það hófst.
Þeir fóru úr hermannaskálunum beint
tii vígvallarins. Annar þeirra hefir
nú verið hermaður í sex ár og hinn
í fimm. Það eru beztu árin þeirra. En
hversu lengi sem striðið kann að
standa, þá vil eg þó eigi að það
verði einum degi styttrá vegna —
vegna — sona minna. En guð einn
veit, hve heitt eg elska þál«
Gestgjafinn laut að-mér og mælti
lágt:
»Hamtngjau góða — ef eitthvað
kæmi nú fyrir! Þvi að það er áreið-
anlegt, að ef eg missi annan dreng-
inn, þá missi eg hana líka!«
Synirnir litu til móður sinnar,
sem var næstum hrædd við það
sem hún hafði sagt. »Hugsaðu ekki
um Það, mamma,« sagði annar
þeirra. Eg hefi aldrei fyr orðið þess
var, hve mikil alvara er falin í þess-
ari setningu, sem er svo algeng
meðal hermannanna.
Ung og sorgarklædd bóndakona
sagði fi á manni sínum, sem nýlega
hafði fallið hjá Verdun. Þegar hann
fór að heiman, eftir seiuasta orlof
sitt, hafði hún grátið dálítið. Hann
huggaði haua einnig með þessum
orðum: »Hugsaðu ekki um þaðl«
Og hann hafði mælt enn fremur:
»Vildir þú heldur að ófriðnu ■ lykt-
aði nú, til þess að hann gysi upp
aftur, þegar að honum er komið«
og um leið hafði hann beint á son
0 LeYerposte!
í lU »S l! pd- dósimi cr
bezt — Heimtið það
IÍISSEéH
Þýzkalands keisari.
Viihjálmur Þýzkalands keirari kom
til vaida 1888. — Mikið var þá tal-
að og ritað um þann nýja þjóðhöfð-
ingja, því að hann lét óvenjumikið
bera á sér, með ræðuhöldum, ferða-
lögum og ýmsum keisaralegum ný-
mælum. Hann var mikill á fæti
og mikill í munni. Sumir dáðust
að honum, aðrir kviðu fyrir honum,
en flestir hristu höfuð sín, því að
þeir botnuðu hvorki í ræðum haus
né háttalagi, og eigi var laust við
að sumir héldu þennan nýja herra
ekki með öllum mjalla. Bismark
gamli var einn meðal þeirra, enda
kom brátt að því, að þeir gátu eigi
átt leið saman, eins og kunnugt er.
— En það kom þó bvátt í ljós, að
keisarinn var með fullu viti, og vissi
vel hvað hann vildi. En um hann
þóttust menn með réttu geta sagt
svipað því, sem Brandur Hólabiskup
sagði um Hvamms-Sturlu: »Euginn
maður frýr þér vits, eD meira ert þú
grunaður um græsku«.
Þetta er því merkilegra, sem keis-
arinu talaði um það í tíma og ótíma
þeirra sex vetra gamlan. »Nei, við
sem stöndum nú í stórræðunum og
höfum staðið í þeim í hálft þriðja
ár, verðum að ganga hreinlega að
verki, svo að hann verði laus við
það«. — »Það er óttalegt að hann
skyldi falla,« mælti hún enn.— »En
hann hafði létt að mæla, eða er ekki
svo? Allir þeir sem eiga börn nú,
hljóta að óska þess, að ófriðnum
lykti nú svo, að hann komi aldrei
aftur.«
Það var talað um margt annað
þetta kvöld, bæði um stríð og frið
og hversdaglega hluti. Eg kom líka
víða annarsstaðar i þessari ferð. En
alls staðar varð eg var hins sama
vilja, að ieiða ófrið þennan svo til
lykta, að aldrei framar yrði ófriður
hafinn. Sá vilji er hinn sami um alt
Frakkland og ekkert getur bifað
honum.
Friðartilboðiu og friðarskrafið hehr
franska alþýðan látið sem vind um
eyrun þjóta og það er hún sem þraut-
seigja Frakklands byggist á að lokum,
það eru bændurnir, verkamennirnir
og smáborgarar. En hafi nokkur
breyting oiðið á alþýðunni, þá væri
það ef til vill það, að húu sé nú
öruggari og vonbetri en áður. Það
er eins og þjóðin hafi náð tökum á
ófriðnum og ætli sér eigi að sleppa
þeim fyr en hún hefir kveðið hann
niður fyrir fult og alt.