Morgunblaðið - 02.06.1917, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 02.06.1917, Qupperneq 3
\ MORGUNBLÁÐIÐ 3 JTl.k. „Sæunn“ fer fií Siglufjarðar og Tfkureyrar annað hveíd. Tekur vörur tií fíutnings, Afgreiðsla bjá Porsíaini *3onssyni. Tiíkynning! Þar sem eg nú hefi hætt verzlun á Akranesi eftir harl nær 20 ára starf og selt hús og vörur hr. Ólafi B. Björnssyni, vil eg hér með um leið og eg kveð alla nær og fjær, þakka viðskiftin og óska að nefndur hr. Ól. B. Björnsson megi verða aðnjótandi sama trausts og hylli og eg hefi átt að fagna á hinum liðna tíma. Virðingarfyllst Yilhjálmur Þorvaldsson, Laugavegi 44. Útsæiis- kartöflur. Laugardaginn 2. júní kl. 10—2 geta bæjarbúar pantað útsæðiskartöfl- ur á seðlaskrifstofunni í leikfimishúsi barnaskólans. Gefa þarf upp stærð garðsins og hve mörg kíló af kartöflum sé óskað eftir. Verður hverjum miðlað eftir því, sem birgðir hrökkva og siðan gefn- ar út ávisanir til kaupmanna þeirra, sem hafa kartöflurnar til sölu. Avísanir skal sækja til seðlaskrifstofunnar mánudag 4. júní. Borgarstjórinn í Reykjavik x. júní ^917. K. Zimsen. Öfriöarsmælki. Eldar hafa hvað eftir annað komið upp í Bombay — 28 sinnum í aprílmánuði. Tjónið, sem þeir hafa valdið er áætlað á aðra miljón króna. Haldið er að eldarnir muni vera af mannavöldum. Ofriður. Stein hershöfðingi og hermálaráðherra Þjóðverja hélt ný- lega ræðu í þýzka ríkisþinginu og mælti þá meðal annars á þessa leið: — Eg býst eigi við því, að ailsherj- arfriður komist á að þessum ófriði loknum, því að á meðan hagsmun- ir þjóðanna kotna i bág hvorir við aðra, þá verða styrjaldir. Og líkurn- ar til alheimsfriðar eru ekki miklar þegar tvö - stórveldi, sem fram að þessu hafa eigi haft nema lítinn her, auka hann nú upp í miljónir. Þess vegna er það skylda vor að vere á verði að ófriðnum lokn- um, svo að vér getum fengið afkom- endum vorum í arf það sem vér höfum barist fyrir. Kinverskum stúdentum við háskóla Og verkfræðingaskóla í Þýzkalandi, hefir verið leyft að halda áfram námi þrátt fyrir það, þótt Kína hafi sagt Þýzkalandi stríð á hendur.; Morgmtblaðið bezt D. I. D. S. D. I. D. S. E.s. Valur fer væntanlega til Englands snemma í næstu viku. Þeir sem vilja fá vörur fluttar með skipinu eru beðnir að segja til flutnings í dag eða á morgun. Þórður Bjarnason, Vonarstræti 12. Kaffí- og matsöluhusið Fjallkonan, Laugavegi 20 B selur fæði um lengri og skemmri tirna. Heitur og kaldur matur allan dag- inn. Buff, með eða án eggjá, áreiðanlega hið bezta i borginni. Bezta og skemtilegasta kaffihúsið i höfuðstaðnum. Lúðraiélagið ,,Gfgjan“ leikur þrjú kvöld vikunnar, laugardags-, sunnud^gs- og miðvikudagskvöld, frá 9—i ix/2 og 8—io síðd. — Allir verða'að heimsækja kaffihúsið Fjall- konan á Laugavegi 20 B. Simi 322. Virðingarfylst. Dahlsted. Undir-stýrimann, Undir-vólstj., Dunke-mann, 4 kyndara, Bryta, Matsvein vantar á s.s. B i s p. mmmi •:. 5 -. • ■ -■ ■ • Hátf kaup i boði. Menn snúi sér til ytírmanna skipsins um borð. í heildverzluu Garðars Gíslasonar eru miklar birgðir af Fiskilínum, önglum, Netagarni, Taumagarni, Manilla, Reknetum, Síldarkörfum. 23. mai. Nulist gegn á Óðinsg. 3. J2e iga ^ 2 samliggjandi herbergi til leigu í Kirkjustræti 8 B. með »komplett« húsmunum og talsima, mjög hentugt fyrir þingmann. Uppl. hjá Sveini Jónssyni. Orgel til leigu handa stúlku með annari. A. v. É Æa.upsiapur |l Þarfanaut fæst í vor og sumar I Nesi. OLAFUR LARUSSON, yfirdómslögiÐ., Kirkjvstr 10 Heima kl. 1—2 og 5—6. Simi 21«, Bátur óskast keyptur. Afgr. v. á. Srœnar ðaunir irá Beaavais eru Ijúffeugasar, pm Winna % Dnglegur sjómaður ósast á róðrar- bát strax, til síldartíma. A. v. á. % cTapaé * Ný kjóltreyja tapaðist i laugunum

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.