Morgunblaðið - 12.06.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.06.1917, Blaðsíða 1
S>riðjudag 12, júní 1917 ORGUNBLABID 4. árgangr 217. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Rtstjóri: Vilhjtlmur Finsen ísafoldarprentsmiója Afgreiðslnsími nr. 500 ilQ| „ Reykjavtkiir BioKraph-Tli eater Talslmi 475 810 mtt prógram í kvöldt hefir fengið mikið úrval af neftóbaksdásum Simi 286. Kristján Ó. Skagfjörð hefir í heildsölu enskar Fiskilínur Lóðaöngla Sissons’ 60 faðma, snúðlinar, úr itðl. hampi. botnfarfa á mótorbáta, þilskip, járn ög stálskip. Olíufarfi, í öllum misl. litum. Verksmiðjan Sanitas hefir nú fengið talsverðar birgðir af efnmn til satfgeröar og gosdrykkja, og geta því hinir heiðruðn viðskiftavinir sent oss pantanir sínar n ú þ e g a r. Samsæti verður Sfephani G. Stephanssyni haldið í Iðnó sunnudaginn 17. þessa mánaðar kl. 7J/a síðdegis (að forfallalausu). Þeir, sem vilja heiðra skáldið með þvi að vera í samsætinu, geta leitað frekari upplýsinga og ritað nöfn sin á lista í bókaverzlunum ísa- foidar og Sigf. Eymundssonar, fyrir föstudagskvöld. Heimboðsnefndin. Tlýja Bíó. <3‘ Gdmumannaklúbburinn. Sjónleikur um ást og samsæri. Aðalhlutverkið leikur: Francesca Bertine, einhver fegursta og frægasta leikkona Ítalíu. Töinsett sæti kosta 75 aura og almenn sæti 50 aura og barna- sæti 15 aura. Pantanir mótteknar í sima 107. ifýja bifreiðastððin Simi 444. Laugavegi 12. Sími 444. Austur yfir fjall fer bifreið í dag kl. 2. Nokkrir menn geta fengið far. Til Jieftavíkur geta þrír menn fengið far í bifreið á miðvikndagsmorgun kl. 9. Sími 581 eða 127. Reidtýgi, Aktýgi, Þverbakstöskur. Hnakktöskur og ýmsar Ólar. Einnig stærri og smærii Tjöld, Skátabelti, Beiqlis- stengur og Istöð í stóru úrvali, svo og hestajárn, fæst ódýrast og bezt í söðlasmiðabúðinni á Langav. 18 B. Sími 646. E. Kristjánsson. Allskonar NÓTUR nýkomnar í Hljóðfærahús Reykjavikur, horninu á Pósthússtræti og Templarasundi. Svarthöttött kind hefir fundist sjórekin. Mark: Sneiðrifað biti framan hægra, gagn- hófbitað vinstra, illa markað. Andvirðis má vitja til hreppstjóra Ytri-Akraneshrepps. Erl. símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. Khöfn io. júni Spænsku ráifiierrarnir Garcia og Prieto hafa sagt af sér. Landar erlendis. Jóhann Sigurjónsson hefir nú nýlokið við íeikrit það sem hann hefir unnið að á síðastliðnu ári. Er efnið úr Njálu og kvað vera mjög áhrifamikið. Á dönsku heitir það: »Lögneren fra Njals Saga«. Konunglega leikhúsið í Khöfn hefir tekið leikritið til sýninga á næsta vetri, en Gyldendal hefir keypt út- gáfuréttinn í Danmörku, en Ólafur Björnsson ritstj. gefur það út á fs- lenzku. — Fjalla-Eyvind Jóhanns á nú að fara að kvikmynda. Hefir »Svenska Biografen* gert jóhanni sérlega gott tilboð, sem rithöfundur- inn hefir gengið að. Victor Sjöström, hinn alþekti leikari Svía, ætlar að leika Eyvind. jóhann býst við þvi, að leikurinn fari fram hér á landi, og að Sjöström komi hingað með flokk sænskra leikara undir eins og ástæður leyfa. — [óhann Sigurjónsson hefir nýlega

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.