Morgunblaðið - 12.06.1917, Qupperneq 3

Morgunblaðið - 12.06.1917, Qupperneq 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 . 10,000,000 , stangir af Sunlight sápu eru seldar ! hverri viku, og er hin besta sönnun fyrir þvi’j að SunHght sápa hefir alia þá kosti til að bera, sem henni eru eignaöir, og aA bún svarar tll þeirra eptir- kvæntinga, sem menn hafa gjört sjer um ágæti hennar. Konráð R. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. Sími 575. Heima 10—12 og 6—7. 322 Munið það 322 að Nýja Fordbifreiðin R. E. 27 fæst ávalt leigð i lengri og skemmri ferðir fyrir sanngjarna borgnn. Simi 322. K.arl Moritz, bifreiðarstjóri. mennirnir höfðu auðvitað mist alt sem J>eir höfðu meðferðis á skipinu. Meðul. Töluverðar birgðir af með- •ulum hafði Fálkinn meðferðis hingað frá Danmörku. Munu flestar lyfja- búðir landBÍns eiga þar hlut, að máli ' og sennilegt, að það komi sár vel, því skortur var orðinn á ymsum meðulum. Eldsneytisakrifstofuna vantar enn marga menn til mótekju. Það þyrfti að athugast í tíma hvort nauðsyn ber eigi til þess að koma hór á þegnskyldu í einhverri myua fcil þess að tryggja bænum eldsneyti fyrir veturinn, t. d. með því að gera hverjum einasta heim- ilisföður að skyldu að leggja fram 1—2 dagsverk til mótökunnar. Sjálboðaliði unglinga ætti og að safua og láta það * vinna á kvöldln 2—3 stundir. Mjölnir mun vera væntanlegur hing- að á hverri stundu. Flytur hann yms- an varning hingað til lands. M. a. hef- ir hann meðferðis vólar og annan út- búnað, sem nota á við kolagröft í Stál- fjalli í sumar. Hefir dansk-íslenzka kolanámufólagið ákveðið að gera ítar- lega tilraun til þess að ná kolunum úr nómunni og flytja þau til Reykja- víkur í sumar. — Meö Mjölni koma og nokkrir útlend- námumenn, Guðm. E. Guðmundsson ^^yggjusmiöur og sænskur verkfræðing- ur, sem á að stjórna verkinu. — Vonandi er að fólaginu takist að koma kolunum hingað. — Mundi það koma sór vel á þessum tímum. Á milli Fære^ja og íslands var Fálk- inn stöðvaður af brezku hjálparbeiti- 8kipi, sem æskti þess að eiga tal við Fálkamenn. Komu tveir brezkir fyrir- liðar um borð og dvöldu um hálfa Fleiri duglega verkamenn vantar nú þegar við mótekjuna í Kring’lumýri. Menn snúi sér til verkstjóra Felix Guðmundssonar, Njálsgötu 13 B (sími 639) eða til Eldsneytisskrifstofunnar í Iðnskólanum, sími 388. Jón Þorláksson. SAUMUR allskanar fæst hjá Nic. Bjarnason. Grasfræ margar tegnndir og miklar birgðir eru nú komnar og selst þegar. Guðný Ottesen klukkustund, Spurðu þeir brezku skip- brotsmennlna spjörunum úr og mundu hafa tekið þá um borð í hjólparbeiti- skipið ef það hefði þótt ráðlegt að flytja yngri skipbrotsmanninn, sem auðvitað liggur rúmfastur eftir allar þjáning- arnar. Sanitasverksmiðjan varð að hætta að starfa um daginn vegna efnaskorts. Nú hefir verksmiðjanfengiðnægarbirgð- ir af efnum og er tekin til starfa aft- ur »í krafti laganna«. Jeuno Leonie, franska seglskipið, sem legið hefir hór síðastliðin tvö ár, tekur Elias Stefánsson útgerðarmaður á leigu í sumar. Fermir hann það kolum og sendir það norður um síld- veiðatímann. Kafbátafjðldinn. Ameríska blaðið »Scientific Ameri- canc birtir nýlega langa ritstjórnar- grein um kafbáta Þjóðverja. Hefir grein þessi vakið mikla eftirtekt og verið þýdd í mörg blöð á Norður- löndum. Þar segir meðal annars: Geta Þjóðverjar á næsta ári eign- ast iooö—1200 kafbáta og hafa þeir nógu mörgum hæfum mönnum á að skipa? Þessari spurningu getur enginn svarað fullnægjandi nema Þjóðverjar sjálfir, en eins og nú er ástatt hyggjum vér að þeim moni takast það, nema ef Þjóðverjar, vegna fjár og matarskorts eða vegna gifur- Apotheker-Medhjælper En yngre exam. pharm. kan faa vellönnet, fast Plads paa Seydisfjord Apothek fra iste September eller senere. Henvendelse til Apotheker Mogensen. legs ósigurs á vígvellinum, yrðu að biðja um frið. Það er auðvitað óhugsandi að þeim muni takast að smíða svo marga kaf- báta á svo skömmum tima, nema allir kafbátarnir séu nákvæmlega af sömu gerð og stærð. En það mun vera áreiðanlegt, að Þjóðverjar nota einmitt þá aðferð og þeir nota fylli- lega þá reynslu, sem þeir hafa feng- ið á þessu sviði. Vér gerum ráð fyrir, að nú séu ekki færri en 500 kafbátar i smiðum í Þýzkalandi. Að hálfu ári liðnu geta Þjóðverjar teflt fram þessum bátum í viðbót við þann fjölda, sem þeir nú eiga, en þeir munu vera um 200 talsins. En að ári liðnu ættu þeir að hafa 1200 kaf- báta að frádregnum þeim, sem banda- menn þá hafa grandað. Herskattur Belga. 26. f. m. gaf landstjóri Þjóðverja i Belgiu út svohljóðandi skipun: Hér með er skipun sú, sem gefin var út 20. nóv. 1916 um stríðsskatt þann, sem Þjóðverjar samkvæmt Haag-samþyktinni krefjast af Belgum, úr gildi numin. Um leið tilkynnist belgisku þjóðinni, að skatturinn verð- ur frá næstu mánaðamótum hækkað- ur upp i 60 miljónir franka á mán- uði, og verður þeim peningum fram- vegis varið til ýmsra hernaðarráðstaf- ana í hinu hertekna belgiska landi. — Geti Belgar ekki borgað skattinn, bjóðast Þjóðverjar til þess að lána þeim féð. óskar eftir atvinnu nú þegar, helzt ntan Reykjavíkur; til viðtals á skrif- stofu Morgunblaðsins á miðvikudag kl. 12. Carl Bender. margar tegundir. Síðustu forvöð fyrir þá sem vilja. kaupa. Guðný Ottesen. Nýja bifreiðastöðin Laugavegi 12. Sími 444 Sími 444 Bifreiðar ávalt til leigu. Fastar áætlunarferðir milliReykjavikur og Hafnarfjarðar. Afgreiðsla i Hafnarfirði á »Hótel Hafnarf)örður«. Sími 24. Ofiiðurinn í loftinu. Bandaríkjamenn búa sig til þátt- töku i ófriðnum af öllum mætti og á öilum sviðum. Nýlega héldu for- göngumenn fiugmannafélagsius i Ameríku fund með stjórninni i Was- hington til þess að ræða um hvernig Bandarikin gætu hjálpað bandamönn- um i loftinu. Akveðið var að smíða mörg þúsund flugvélar og senda sem allra fyrst til vesturvigstöðvanna. Áformað er að gera Þjóðverjum ókleift að koma við flugvélum og loftskip- um, með því að hafa alstaðar svo margar hraðfleygar flugvélar á víg- stöðvunum, að Þjóðverjar geti ejckert aðhafst. Wiison og Rússar. Síðast í fyrra mánuði sendi Wilson Bandaríkjaforseti Rússastjórn alvarlega nótu. Segir þar m. a. Bandaríkin ern fastákveðin í þvi, að visa frá sér öllum friðarumleitun- um, sem kunna að koma frá Þjóð- verjum eða fram kunna að koma að þeirra undirlagi, — á meðan það ekki kemur greinilega fram, að þýzka stjórnin hefir ákveðíð að hætta að berjast gegn réttlæti og alheims- lögum. — Forsetinn varar Rússa mjög við því, að semja sérfrið við Þýzkaland, og vonar að Rússar láti ekki glæpast af hugmynd Þjóðveja um frið á grundvellinum: Engar skaðabætur — engar landatökur. I ----- tS-í-SB .1---- t

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.