Alþýðublaðið - 14.12.1928, Side 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ
2
j kemur út á hverjum virkum degi. C
l Algfeiðsla i Aipýðuhúsinu við j
; Hverfisgðtu 8 opin írá kl. 9 árd. :
i tíl kl. 7 síðd,
; fikriisíofa á sama síað opin kl.
I 9’*/s —I0S ? árd. og ki, 8 — 9 síðd. j
; Sisaars 988 (algreiðs'ten) og 2394 :
: {gkrilstoian). j
; Verðlag; Askriítarverö kr. 1,50 á :
: mánuöi. Auglýsingarverðkr.0,15 j
; hver mm. eindálka.
: Fi'enísnilðja; Alpýðuprentsmiðjan j
; (í sama húsi, simi 1294).
Hagnðs J. Kristjánsson
fjármáiaráðherra.
Þegar ég var að alast upp
norður í Eyjaíirði, ráku þeir
Verzlun í fél|agi á Akureyri, brasð-
lurnir Magnús og Friðrik Kriist-
•jánssynir, Þeir voru þá í daglegu
tali nefndir „Eldri bræður“, þvíi
aðrir bræðirr, yngxi að aldri, ráku
þá einnig verziun þar á staðnum.
Ég kom oft í verzlun þeirra
„Eldri bræðra“ á Akureyri. Skyld-
fóik mitt hafði þar aðalviðskifti
sín. Þá kyntist ég Magnúsi Kris't-
jánssyni fyrst. Sú viðkyrming var
í upphafi ágœt. Magnús var mjög
vel látinn af viðskiftamönnum sín-
nm, lipur í ailri framkomu, orð-
heldinn og ráðholiiur. Við u;ng-
lingarnir, sem í tbúðina komum til
Magnúsar, bárum virðingu fyrir
homun og þótti uni ieið vænt um
hann, fyrir sakir lipurðar hans og
prúðmensku. Alls staðar heyrði
ég vel um Magnús talað. Loforð
hans’ þóttu óbrigðul, úrraéðum
hans og hjálpsemi var við-
brugðið.
Þannig voru mín fyrstu kynni
af Magnúsi Kristjánssyni. Þannig
lá viðskiftpmönnum. Magnúsar og
kunningjum orð til hans.
Um nokkurt árabil hafbi ég
engán kynni af Maginiúsi. En
nokkru ef ir að han.n var fluttur
hángað til bæjarin.s og tekiwn við
foTstöðu Landsverzlunar, sneri ég
mér t.il hans og leítaði hjá honum
ráða. Brást hann v,ið því drengi-
tega, og komu ráð hans og að-
stoð mér að góðu liði. Bárust þá
í tal, og oft síðar hér fyrir sunn-
an, sameiginlegir vinir okkar og
kunnjngjar á Norðurlandi. Varð
ég þá og alt af var við velvilid
hans og tryggð t-il fornra kunn-
ingja. Kom þá vel í ljós frábær
vinfeisti hans.
Að morgnj dags hinn 6. júlí
s. 1. hátti ég Magnús á götu. Bað
hann mig að ganga með isér upp
í Stjörnarráð og r-æða þar við
sjg. Varð ég þess brátt var, að
Magniús var þá eigi með fullu
fjöri. Hafði ég þá orð á því, að
hann mynd-i ekki vera frískur. LjK-
jð gerði Magnús úr lasleika sín-
um, en sagði niér þó um leið,
að fyrtr nokkrum dögum hefði
verið á sig ekið af man.ni á reið-
hjóli, og myndi hann vera kjálka-
brotinn. Sá ég þá, að Magnús
þjáðist miliið, og að hann var
fárveik-ur. Kvað ég sjálfsag'í fyriir
hann að hætta störfum í bráð,
leggjast í rúmið og vitja lækni-s.
Mfgmis svaraði því einu tll, að
í þau 11 ár, sem hanin hefði haft
með störf að gera hér í bænum,
hefði engihn vinniudagur ge'ngið
úr hjá sér, sökum veikin-da, og
þætti sér all-ilt, ef sú regla gæt'i
ekki haldist, á með.an hann
gegndi opinberum störfum. —
Kvaddi ég Magnús við svo búið.
Síðar frétti ég, að um hádegi
þnan sa-ma dag hefðu starfs-
bræður hans, hinir ráðherrami*,
með naumindum fengið hann tii
þess að hætta vinn-u og leggjast
í rúmið. En þegar læknir kom til
Magnú-sar þá um daginn-, kom -það
í Ijós, að hann var mjög mikið
veikur og með háan hita. Lá hann
lengi þungt haldinn, eánis ag
kunnugt er.
Þessi eru því mín kynni af
Magnú-si J. Kristjánssymii:
Hann var vinfastur, orðheldinn
og hjálpfús. Hann var skyldu-
rækinn og afbu'rða' duglegur
starfsmaðu’r. Hann var . ösérhlýf-
inn og hugsaði mest um að rækja
störf sín vel og samvizkusamH
iega. Hann var hetja til dauða-
dags.
Að slíkum mönnum er mi-kil
efíirsjá.
Stefán Jóh. Stefánsson.
Skemdiossir á „Óðml*4
Vestm.eyjum; FB„ 13. dez.
Af sjóprófunum er upplýst, að
„Óðinn“ kom ijöslaus að togaran-
um, gaf stöðvunarmerki með
varpljósi og. eimpípu og kveikti
svo á Ijóskerum. Skipstjóri tog-
arans kveðst hafa stöðvað vélina
þegar; skipið hafi ekki getað
runnið neitt að ráði með vörpu
í ölagi. Áreksturinn sé ekki því
að kenna. „Öðinn“ kveður tog-
aran-n hafa staÖnæmst of sei-nt.
Skemdir á „Óðni“ metnar 4800
kr. Dómur um landhelgisbrot
ífellur á morgun. Skipstjóri játaði
hrot sitt síðast, en þrætir fyrir
hitt. Kveðst þá hafa verið farimi
til Þýzkalands. Upplýst er, að
hann kom þan-gað einum degi síð-
ar en hann segir.
Frá sjómönmmum,
FB., 13. dez.
Lagðir af stað til Englands.
Vellíðan. Kærar kveðjur.
Skipuerjar á ,,Hersi“.
Farnir til Engiands. Vellíðan
allra. Kærar kveðjur heim.
Skipver.jar á „Belgdnm'1.
Næturlækni?
er i nótt Haildó-r Stefánsson,
Vonarstriæt-i 12, sími 2221.
og renningar, dyratjöld og dyratjaldaefni,
gluggatjöld og gluggatjald'aefni.
Mikið úrval. Lágt verð.
Jén BjHmsson &
J ó I
Hangifdðtið.
Verulega gott sauða-
kjöt.
MoMilé meia
nógii er úr að
velja.
Kjðt & Fiskmetisgeröin,
OreUissStn 50. Simí 1467.
Munið
að vezlnnin
Hermes
selur sykur og Matvðrnr, með
bæjarins lægsta verði til
Níjárs.
Jólablað „Æskunnar"
er komið út með jolasögum óg
myn-dum og litaðri teikningu á
framsíðu kápun-nar. Ólina á þar
jólaljóð og jólavísur eru þar eftir
Guðmund heitinn Guðmiundsson
skólaskáld. Sumar myndannia
hefir Bjöm Björnsson gert. Mest-
an hluta jölahlaðsins skrifa
kennarar. Frumsamdar sögur eru
þar m. a. eftir Jóhannes Frið-
laugs-son frá Fjalli og Margrétiu
Jónisdóttur. Þar er æfintýri eftir
Oskar Wilde, sem Hallgrímur
Jönsson hefjr þý't og anmað æfiin-
týri, þýtt af Guðmundi Gísia-
syni/Freysteinn- Gunnarsson þýðir
jólasögu og séra Árni Sigurðs-
spn skrifar jölagrein. — Jóla-
blaðið eða jölaheftið verður selt-
í iausasölu um næstaf helgi í
bókaverzlunium og í afgreiðslu
,, Æ$;kun-nar“ í Hafnarstræti, Edin-
borgarhúsi. Verðið er 1 kr. Skuld-
iausir kaupendur „ Æskuimar“ fá
heftið ókeypis.
Æfintýri.
Nýkomin eru í bókabúðir æfin-
týri eftir H. C. Andersen. Þau
eru 10 að tölu. Þarf ekki að efa,
að börnum verður þetta kærkom-
in jóiabók. Bókin er með mörg-
um myndium og allur frágangur
snotur.
I
fiarlianaafðt,
blá og mislit.
Bezt og ódýr-
ust í
Veizlon
Torfa Þðrðarsonar,
Laugavegi
Alt
til
bðkunar
bezt
i
verzlun
Framnes
við Framnesveg. Sími 2266,
IJóIaföt!
Jólaföt!
tJralsefni. Vantaður
frágangnr.
Fallegast snið
og verðið lágt.
Laugavegi 5.
Jólaávextir:
£plí,
Appelsínnr (Jaffa),
—— (Valencia),
margar stærðir. Einnig mjög
góð Vínber og þar að aukí
mikið úrval af niðnr soðii«<
nm ávöxtnm,
fæst f verzlnn
Frámnes
við Framnesveg. Sími 2266: