Morgunblaðið - 09.07.1917, Síða 3

Morgunblaðið - 09.07.1917, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Solia Solia Solia Solia Solia Solia Solia ? Sítdarsfúíkur. Að gefnu tilefni tilkynnist hérmeð stúlkum þeim, er ráðist hafa til síldarvinnu hjá oss á Hjalteyri, að skip vor munu fara norður til síldveiða upp úr miðjum þessum mánuði, eftir nánari ákvörðun, sem síðar verður auglýst. — Stúlkur þær, sem hafa undirritað samninga hjá oss, eru þvi alvarlega aðvaraðar við að ráða sig annarstaðar. Ji.f. .Hveídúífur‘. Flora kafskotin. í gærkvöld kl. 8 barst hingað simskeyti um það, að Fiora hefði verið kafskotin af þýzkum kafbáti, og að allir hefðu komist af. Skevt- ið sendi einn farþega sem var með Flora, hr. adjunkt Böðvar Kristjáns- son, til foreldra sinna hér í bæ. — Sést eigi á þvi skeyti hvaðan það er sent, að eins getið um að skipinu hafi verið sökt, mannbjörg hafi orðið, en Böðvar hafi mist allan sinn far- angur. Flora fór frá Seyðisfirði siðastliðið þriðjudagskvöld kl. 8, en skeytið er sent á laugardagsmorgun. Mun skipið þvi sennilega hafa verið komið suður undir Shetlandseyjar, er því var sökt. Nánari fregnir kveðst Böðvar síma við fyrsta tækifæri. Farþegar sem vér vitum um, auk Böðvars, voru Arni Riis skipstj. Tilboð óskast fyrir 15. júlí þ. á. í gufuvól „komplet‘S gufuketil, raflýsingarútbúnað og ýmislegt fleira, sem bjargað var frá togaranum ,Pamela‘ Munum þessum er vel við haldjð og mjög laginn og umhyggju- samur »fagmaður« sá um björgun þeirra. Allar frekari upplýsingar veitir Sigurjón Jónsson á ísafirði. * ' t * ...........—. ■ ■ n ■ i ii Atvinna. Nokkrir vanii s j ó m e n n geta fengið pláss á mótorkútter. Skemt. Llfstykki, sem dálítill galli er á úr verksmiðjunni, en eru io kr. virði, verða seld frá kr. 4.50—6.75 stykkið. Vöruhúsið. Nýkomið; Kven-regnkápur Karlmanna-regnkápur Karlm.-fatnaðif Verkamannabuxur Hálslín Hattar Húfur Vattteppi Göngustafir Regnhlífar Fiður og dúnn Nærföt, allar teg., o. m. m. fl. Vðruhúsið DAGBOK Aðgengileg kjör. Allar frekari upplýsingar gefur Olafur Kristófersson, Bræðraborgarstlg 8B. Heima kl. 4—6 e. m., 8. og 9. júli. Frá 15. júli T al 8 ímar Alfingis: S54 þingmannasfmi. Utn þetta númer þurfa þeir að biðja, er cetla að ná tali af þingmönnum i Alþingis- húsinu í sima. 411 skjalaafgreiðsia. 61 skriístofa. Tregur afli hefir verlC síðustu dag- ana vestur á aviði. Hafa bátarnir fengið fremur lítið og smátt, nema þeir sem lóð hafa og góða beitu. »Reykjavík«, seglskip það sem hhltafólagið Kveldúlfur keypti í vor í Ameríku, kom hiugað í fyrrakvöld eftir allanga ferð frá New-York. Skipið er hlaðið vörum til Iftndsstjórn- arinnar. Er það mótorskip. Songfélagið 17. júní fór austur í sveitir í gær til þess að halda sam- söngva á Kotströnd, Þjórsártúni og Eyrarbakka. Jóhannes Pétnrsson kaupmaður á ísafirði andaðist í fyrrakvöld að heim- lli sínu eftir langa vanheilsu. Tíið ágæía Tlorðlenzka Dilkakjöf hefi eg nú aftur til sölu í heilum tunnum. Verðið er lcegra eti allsstaðar anuarstaðar. Tfalídór Eiríksson, Aðalstræti 6. Talsími 175. Síldveiði er byrjuð á ísaflrði. Bátar þaðau hafa aflað um 60 tunilur hver, þeir sem út hafa farið. Dagskrá neðri deildar á mármdag- inn, kl. 1. 1. Frumv. til heimildarlaga fyrir Btjórnina Lll að selja /msar nauð- synjavörur undir verði; 1. umt. 2. Frumv. um breytlngu á vátrygg- ingarlögum sveitabæja; 1. umr. 3. Frumv. um breytingu á skipun læknishéraða; 1. umr. 4. Frumv. um breyting á verðhækk- unartollslögum; 1. umr. 5. Þingsál.till. um skipun nefndar til íhugunar sjálfstæðismálum lands- ins; hvernig ræða skuli. 6. Þingsál.till. um umsjón á lands- Bjóðsvörum úti um land; hvernig ræða skuli. Enginn fnndnr í Ed. í dag. yerðnr Yörnhúsinu fyrst um sinn lokað kl. 7 að kvfildi. Virðingarfyllst. i. L. Jensen-Bjerg.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.