Morgunblaðið - 09.07.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 09.07.1917, Qupperneq 4
4 I Jlaffar mikið úrval. Manchettskyrtur Hálsbindi Næríöt, góð og ódýr. Sokkar »Exelda« vasaklútar. Rakvélablöð »Gilette« Raksápur: »Williams« og »Colage« Manchettuhnappar. Flibbanálar. Saumavélar, sama tegund og áður. Kvensokkar. Millipils. Baðmullarvara. Léreft. Dreglar. Peysuflauel. Misl. Flauel. Þvottasilki. Silkibönd. Ilmvötn »Grossmiths«. Tautölur, Smellur, • o. m. fl. hefir JfcwaCdAAnjfhiwwm Æeiga 2 piltar óska eftir 2 smáum eða I einu stóru herbergi frá I. okt, í miðjaænum. R. v. á. Barnlaus fjölskyIda óskar eftir 2ja til ^ja herbergja íbúð, (heil hæð gæti komið til greina) i. okt. n. k. Fyrir- rframborgun ef óskað er. R. v. á. er hinn ágæti áburður á sóla og yfirleður, er gerir stígvélin vatnsheld og þrisvar sinnum cndingarbetri: Fæst aðeins í verzlun Daníel Halldórsson Aðalstræti 18. Uppsölum. Nokkra háseta vantar á síldveiðar á mótorkútter »Sigurð I.«. Menn snúi rér til skipstjórans ■ Wns Einarssonar, Laugavegi 28 B, sem verður að hitta í dag og næstu daga, milli kl. 5 og 8 síðdegis. 3 menn óskast til síldaninnu á Sigluflrði. Lysthafendur snúi sér til Magn. Magnússonar, Ingólfsstrœti 8. Til Þingvalla fer bíllinn R. E. 21 á hverjum laugardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Simi 649. YATÍ^YGGINGAl^ Bruna tryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgog'n, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) W. B. Niel»en Brunatryggið hjá » W O L G A « . Aðalumboðsm. Halldór Eirlksson. Reykjavik, Póst :!.f 38:. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Ber^mann. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235&J429. Trolle&Rothe Gnnnar fígilsoa skipamiðlan, Tals. 47<J- ■ Veitusandi T fnv* i) Sjó- Striðs- Brunaírygging&r Skrifstofan opin id. 10—4. Trondhjcms vátryggint'anélag á.i* _Aliskoaar brunatry^íTÍngar. iifjaínmboðsiu6.ðnr CARL FINSEN Bkólavörhnsti^ 26. SkrifBtofntimi 5'/,—6’/, >d. TiUiir.l Btit Geyslr Export-kaffi er bezt. a öalumbwðsmenn: 0, Johrtson & Kaaber — Lugeui befir lengi verið að tala um það að hann vanti appelsfnur, mælti hann. Hér gefst tækifærið. Og ef vel fer, þá fáum við ef til vill gott spænskt Iandvín eða ávaxtavín frá Alicante. — En er það ekki hættulegt að vera að hugsa um þess háttar smá- ræði þegar þannig stendur á, mælti Belginn áhyggjufullur og hafði ekki augun af segulnálunum. Méf sýnist sem nú sé aðéins einn vegur opinn til undankomu — til suðausturs . '. Ef ólán væri með, þá gætu frönsk ferynskip gert okkur slæman grikk. Og það verður eigi hlaupið að því að komast undan, ef óvinirnir skyldu finna okkur með varpljósum í nótfc. — Enginn má sköpum renna, mælti Daninn. Eg vænti þess, að þetta athæfi okkar endi með skelfingu. Brezki fiotinn er ekkert barnaglingur og svo getum við þegar minst varir lent í klónum á Frökkum. En nú aiglum við til suðurs. Og eg var að hugsa um það að við fengjum okkur nokkurra daga hvíld í klettagjá okkar á Norðmanna-eyjum. Og það er ekki verra að við fáum okkur áður eælgætisfarm úr Miðjarðarhafsfari. Slík skip hafa eigi loftskeytatæki og geta því eigi ljóstað upp nm okkur. Og eftir því sem við bftum nær úlfa- hópnum, effcir því verða þeir ruglaðri og förlast þá leitin. Við verðam að skjófca þeim skelk í bringu, piltur minn. Og þess vegna höfum við lfka málað skipið á þenna hátt. þú mátt eigi aetla það að mér falli það sjálf- nm vel í geð, því að það er bæði úrelfc og ljótt. En eg þekki mennina. Imyndunin nær mestu valdi á þeim. þeir trúa ennþá á vald djöfulsins — himin og helvíti: Um hímnatrúna er það að segjá . . . Pétur Pleym fekk eigi sagt meira því að í sama bíli stakk Italinn böfðinu í gættina. — Hvað er nú á seíði? spurði Pétur. — 118 — — Flugbáfcur, herra skipstjóri. Hann kemnr frá norðvestri og er f 2000 feta hæð. Eg ímynda mér að það geri strik í reíkninginn. Við höfum alveg gléymt loftinu. Skallinn á Péfcri varð alt í einu blóðrauður og augun sukku í honum. En hann áttaði sig þó skjótt. — Hefir flugbáturinn séð okkur, Lugeni? mælti hann. — Hann er að sveima um og at— huga okkur, sVaragi ítalinn. En flug- manninum gengur illa að átta sig á skipinu. Til þess að villa hann hef eg lagt grá segl yfir kinnunginn og látið draga npp enska fánann. En eg er hræddur um að hann trúi okknr ekki. Eg býst við að okkur vanti eitthvern sérstakan merbis fána. Pleym reis á fætur með erfiðis- munum. — Við verðum að ginna hann niður til okkar Lugieni, sagðihann. Findu upp einhver merki um að við höfum mikilsvægar fréttir að segja honum, þá býst eg við að hann komi nær. — 119 - ítalinn hló, og lýsti íér í hlátrinum að maðurinn væri ekki fæddur f gær. — Eitthvað má finna upp, sagði haDn, en eg býst við að þessir flug- menn láti ekki leika á sig. — í þe8sari styrjöld hefir forvitn- in banað mörgum góðum dreng, sagði Pleym í spámannlegum róm. Gerðu það sem eg segi og eg skal ábyrgjast að þú muut hafa náð flugmanninum í skotfæri eftir fáar mínútur. Og varla trúi eg því að þér bregðist bogalistin að hitta hann, svo kyrt sem er f sjóinn. Flugbáturinn hafði svifíð f stórum boga í kring, og fór dú að láta aig síga hægt niður að tundurbátnum. Fánamerkin á siglutrénu drógu hann auðsjáanlega að sér. Eitthvert hik virtist samt vera á hreifingunum, svo að flugmanninum var sjálfsagt um og ó að koma nær. En Daninn hafði getið rétt til. Flugmaðurinn var heillaður af því seiðmagni sem komið hefir svo mörgum körlum og konum á knó — forvitninni. — 120 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.