Morgunblaðið - 10.07.1917, Síða 4

Morgunblaðið - 10.07.1917, Síða 4
9 MORGUNBLAÐIÐ Verif lillliS Hafnarfirði selnr ýmsar byggingarvfirur, meðal annars: Cement, Kalk, Asfalt, Eldfastan Leir. f*akpappa, f*akjárn, Paksaum, Stiftasaum, ýmsar stærðir, Skrár, Lamir, Skrúfur og Gluggajárn. Málningu, Fernisolíu, f*urkefni, Terpentinu, Kítti, Krit, ritna og heila. Nokkuð ennþá óselt aí tlmbri. Ennfremur er ennþá nokkuð óselt af þessu úrvals dilkakjfiti, sem allir dást að, er reynt hafa. Til Þingvalla fer bíllinn R. E, 21 á hverjum langardegi, þriðjudegi og fimtudegi, frá »Eden«. Sími 649. Tíið ágæía Tlorðimzha Diíkakjöí hefi eg nú aftur til sölu í heilum tunnum. Vorðiö ii.r lægra en allsstaðar annarstaðar. Tlalldór Eiríksson, Aðalstræti 6. Talsími 175. Konráð R. Konráðsson læknir Þinghoitsstræti 21. Sími 575. Heima 10—12 og 6—7. Kanpiít !iiorgunb!aðið. Nokkrar mínútur liðu. Flugbátur- inn kom nær og nær. Nú sást höfuð sem teygði sig fram yfir brúnina á flugvélarskýlinu . . . í sama bili gall við vélbyssa á ekipinu ... Flugbáturinn kollsteyptist. Maður féll niður úr vélinni, sem gkothríðin hafði sett úr lagi og kom niður í sjóinn hérum bil 50 metra frá skipinu. Flugvélin kom svffandi niðnr á eftir og flaut nú á flothylkj- um sínum. — Hvað skal nú gera? spurði ítal- inn sigri hrósandi. — Og látið þau fara fjandans til, sagði Daninn stnttlega. En Vilmart brást við. — Stöðvnm skipið, sagði hann í höBtum róm. Við erum þó menn. Pleym horfði á hann hissa. — Og því þá það ? spurði hann og var næstum auðmjúkur. — Fyrst og fremst af því að eg vil það, sagði ungi maðurinn með þjósti, og svo í öðru lagi af því að þetta er stúlka. — 121 — 15. kapítali. Flugbáturinn. Ambroise hallaði sér út og horfði á flugvélina. Hún hafði eins og áður er sagt komið svo laglega niður, að hún flaut alveg eðlilega á flothylkjum sínum. Maðurinn sem var viðstýrið sat á sínum stað með hendur kreptar um stjórnarvölinn og það var engu líkara en að hann væri að búast til að fljúga af stað aftur. En þessi ungi enski flugliðsforingi var nú alveg floginn frá sjálfum sér úr þessari tiiveru og sáliu komin út í geiminn, vélbyssuhríðin hjá Lugieni hafði lítið skemt flugvélina en flug- maðurinn hafði fengið kúlu undir hökuna og hafði hún farið út um hnakkann. Meira hafði hann ekki þurft með. En Ambroise Vilmart skeytti lítið um líðsforingjann. Augun hans gráu, hvörfluðu hingað og þangað þar til er þau námu staðar við grágræna þústu eem vaggaði á undiröldunum. — 122 — Fyrst sá hann ekkert greinilega, en þegar hann kom nær á bátnum sá hann að sundbelti var spent utan um þessa veru, og nú sá hann náföla ásjónu með lokuð augu sem dýfðist niður í vatnið í hvert sinn sem öld- urnar lyftu upp þessari léttu byrði sinni. Þessi sjón gerði honum hjart- ■látt. Eitthvert hugboð sagði honum að þarna stægi hann andspænis ör- lögum sínum. Ósjálfrátt kipti hann að sér hendinni sem hann hafði rótt út fyrir borðstokkinn. En hann harkaði af sór og þreif nú 1 sundbeltið, sem girt var um brjóst stúlkunnar og dró hana upp í bátinn. Hann skipaði nú mönnum sínum að róa aftur að tandurbátnum, en hann þekti varla sína eigin rödd. Hann böit á jaxlann til þess að láta ekki undan óskiljanlegum beig sem læBti sig um hann . . . Hann snéri aér frá stúlkunni sem hann hafði lagt moðvitundarlausa á — 123 — VAT^YGGINGAl^ |p» Brnna tryggi ngar, sjé- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaþer. Deí kgl. octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- bonar vörnforða o. s. frv. gegu eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Ansturstr. 1 (Biið L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » W O L G A < , Aðalumboðsm. Halldór TMhson. Reykjavík, Pósfiíf 38". . Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupni. Danlel Bergmann. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 235 &J429. Trolle&Rothe skipamið’an. I *I" 479* Veltusundi r (op. i) Sjé Striðs- Brunatryggltv; v Skrifstofan opin kl 10—4, T rondhjetns vátryggmganélag h.L Allskonar brunatry^ingar. AhaíamboWsin&hm CARL FINSEN. SkólavörÖustítf ‘iti. Skritsiofutlnn 51/,—6‘/t s<i, T#1b1e-í Íí8.3 & hcn, Afnínmboösrr.enn: 0. Johnsoii & Kaaber aftursætið. Einhver undarlegur mátt- ur leitaðist við að beina augnatilliti hans að andlitinu sem hvíldi út við horðstokkinn, en þó var eins og innri rödd reyndi að aftra honum frá því. Nú fór hann að iðra meðaumkunar ■innar. Pétur Pleym hafði haft á róttu að standa: það var skakt að blanda sér inn í framandi málefni, og nóg var af stúlkunum í heiminum. Bnögglega datt unga manninum í hug að varpa þessum Iitla líkama úthyrðis. þessi hugsun freÍBtaði nú riddaeðlis hans, þótt skömm væri frá að segja. Hver fjandinn skyldi svo Bem þakka honum fyrir þetta björgunartiltæki? Hann tók nú ósjálfrátt viðbragð eins og hann ætlaði að framkvæma þetta, en í sama bili varð honum litið í tvö stór og blikandi augu sem störðu á hann alveg óttalaust. Vilmart gleymdi aldrei síðar þess- ar þessari stund. þessi rólegu augu voru eins á litinn og augun í honum — 124 —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.