Morgunblaðið - 14.07.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 14.07.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ KAFÖLK það, sem ráðið er hjá oss til síldarvinnu á Siglufirði, er beðið um að vitja farmiða á skrifstofu Jes Zimsens í dag eða á mánudag fyrir hádegi. ,ApríI‘, sem flytja á fólkið til Siglufjarðar, fer héðan næatkomandi þriðjudag, 17. þ. m, kJ. 9 árdegis. FiskiveiðahíutaféL ísland. Heildverzlun Garðars Gíslasonar Simnefni: »Girðar«. Reykjavík, Talsir Nr. 281 tmar: » 481 heflr nú fengið birgðír af neðantöldum vðrum: Ddmuklæði, Flöjel Stdfasirz, einl. og röndótt, FlonelsstiiGr, Kailmannafatnaðir, Unglingafatnaðir, Drengjafatnaðir Stakar buxur, Rcgnkápur, R^kfrakkar (kvenna), Höfuðföt, NærLtnaður. Vefjar^arn, Hörtvinni o. fl. o. fl. AUGLÝSING. Maður, búsettur á Austurlandi, sem fengist hefir við verzlun í mörg ár og er mjög áreiðanlegur, gagnkunnugur öllum kaupmönnnm Austan- og jafnvel Norðanlands, óskar að komast í samband við einhverja góða heild- söluverzlun í Reykjavík, með að selia fyrir hana dtlendar vörur og kaupa innlendar afurðir. Tilboð merkt »Júlí 1917« leggist iun á skrifstofu Morgunblaðsins fyrir 25. þ. m. i lokuðu bréfi. Konráð R. Konráðsson læknir Þingholtsstræti 21. Simi 575. Heima 10—12 og 6—7. Kven- rykkápuF, enskar, nýjista tizkn, nýkomnar í Vöruhúsið. Kanpið . Mongunblaðið. ’ — |>etta var þá þýzkur kafbátur, sagði hún, og kiukaði kolli þaugað sem oliubráic lá á ajónum. — Já, svaraði ADBtey. — Það var vel af aér vikið, hélt hún áfram og hallaði sér fram á bandriðið. — Menn eru nú auðajáan- lega leiknir í liat, sinni hér á skipinu. þarna liggur aundurakotin flugvél með dauðan enskan flugliðforÍDgja, og þarna eru jarðneakar leyfar all— margra þjóðverja að sveima um f vatninu. f>etta vekur forvitnina. Eg skil ekki almennilega hið þjóð- ernislega í slfku afreksverki. Dick leit á hana. Hann var næm- ur mannþekkjari og reyndi að lesa hvað byggi undir þessum fagra og rólega svip og í þessu augnabliki, sem hann aldre’i hafði séð neitfc líkt nema hjá karlmönnunum. — |>ér syrgið anðvitað hinn látna ^in yðar? spurði hann til reynzln. Hún ypti öxlum. — Hann var aðeins venjulegur — 137 — sportsmaður, sagði hún kuldalega. Hanu lofaði mér með sér þótt það væri ú móti reglunum. Ef til vill var hann ástfanginn. Hann var ágæt- ur knattleikari, en eitthvað held eg að hafí verið bogið við heilan í honum. — Kannske hjartað hafí þá verið úr eitthvað betra efni? sagði Anstey svona út í loftið. — J>að veit eg ekkert um, sagði hún dálítið Btygglega . . . Annars hefði eg meira gaman að vita, sagði hún í mildari róm, hvað þessi tundur- bátur hefir fyrir Btafni. |>að er réfct eÍDB og hann sé að heyja stríð upp á eigin spýtur. — f>að er nú kannske ekki svo fjarri því sanna, sagði Anstey. : . . . Við teljumst ekki til neins herflota. Aftur á móti eigum við þarna í aftur- rúminu allgott safn af allra þjóða fánum og þá notum við eins og okk- ur þykir bezt við eiga. f>egar lógum nokkrum |>jóðverjum, þá drög- um við venjulega upp oaska fánann — 138 — eins og þér sjáið, það eins og örvar þá dálítið eíðnstn augnablikin aðvita að þeir deyi f ærlegri orustu. Ann- ars eru líka nokkrir hér á skipinu sem þykjast eiga þeim herrum handan Eínar grátt að gjalda. — Já, eg hefi orðið vör við það, sagði enska stúlkan, og bonti með augunum f áttina til stjórnklefans þar sem hún hafði sóð Vilmart grúfa yfir kynjatólið sem líktist kompáB. . Jæja, eg held nú samt að við getum lynt vel saman, hvað sem þessu Iíður. — Varla held eg nú það samt, sagði Anstey. Að vísn eruð þér víst allóvenjolegur kvenmaður. en við eig- um 1 mjög svo karlmannlegu sfcríði, sem alfrjálsir og óháðir menn. Og taugar þarf til þess. Hún hugsaði sig lftið eitt. — Ef eg skil'yður rétt, þá rekið þið blátt áfram sjóránsatvinnu. Anstey ypti öxlum og baðaði út handleggs- stúfnnm. — Okkur geðjast ekki að slíku — 139 — VATí^YGGINGA^ |]ft» Brimatryggingar, sjó- og strlðsvátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruiorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir iægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » W O L O A « . Aðalumboðsm. Halldór hvlhson.\ Reykjavik, Pósf.'t’.f 38:. Umboðsm. i Hafnarfirði: kaupm. Datiiel Berqynann. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Slmar 235 & 429 Trolle&Rothe Gunna? Egilsoc skiparuiðlarj. Tals. 479. Veltusondi 1 (np. i{ Sjó- Stríðs- Brunatrygglngar Skrifstotan opin kl. iu—4. Trondhjems vátryggmgarfélag b. _ Allskonar brunatrygglngar. Að&inmFoflsmaÓnr CARL FINSEN. Skólsvörðastlg 25. Skrifstofntlmi 51/,—6’/, sd. Talsímí H.:l Geysir Export-kaffi ci be«. ýt“•jlmiboðsnienn: 0. Johnson & Kaab*>r orðatiltæki, sagði hann, en eftir þvf sem fólk alment mundi kalla það, þá rann þetta þó ekki fjarri sanni.. En inni í hinu allra nelgasta hérna á skipinu situr maður sem mundi móðgast mjög ef þér kölluðuð hann sjóræningja. Hann var einu sinni mikill andans maður, en hæpið að hann hrífi mjög fegurðarkend yðar. En hugsjónamaður er hann. Hann mun segja yður að vór höfum Iagst f víking. f>e8B* er konungsríkið hans og héðan hefur hann sagt öll- um heiminum strfð á hendur skrif- lega á pergamenti með innsigli og öllu saman. Hann mun segja yður að þetta sé löglausra manna stríð gegn lögleysi styrjaldarinnar. Eg er nú á annari skoðun, en sleppnm því. |>ér ættuð að tala ögn við hann og eftir hálftíma mun hann hafa fengið yður á mál sitt. Hann á fáa sína líka. |>að var annars hann sem bauð yður súkkulaðið. — Já, hann hefir fallega rödd. — 140 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.