Morgunblaðið - 20.07.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 20.07.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 Tveir kyndarar' geta fengið atvinnu á gufuskipi, sem fer héðan áleiðis til Spánar, fyrir utan hafnbannssvæðið, og hingað aftur sömu leið. Uppiýsingar hjá Emil Strand. RAótorskipið Svanur fer héðan væntanlega á laugardagskvöld 21. júlí til Siykkishólms og Hvsmmsfjarðar. Vörur óskast afhentar fyrir hádegi á laugardag. Mótorkutter „Reaper“ fer héðan um helgina til Grundarfjarða?. Flutningur verður tekinn þangað og til Ólafsvíkur og Sands, ef um nokkuð verulegt er að ræða. Skipið fermir á laugardaginn. Nánari upplýsingar gefur P A. Olafsson SILDARMJ0L Þeir sem ætla sér að kaupa síldarmjöl til vetrarins ættu að tryggja sér það nú þegar vegna þess: 1. Að í sumar verður íramleiðslan að eins um iooo pokar, vegna afarverðs á kolum og salti. 2. Nú eru skipaferðir betri og hentugri en búast má við að verði siðar. Verðið á minu ágæta gufuþurkaða síldarmjöli sem eg ábyrgist að sé heilnæmt, hrein og góð vara, er kr. 24.00 fyrir 2/2 poka, hvor 50 kgr., flutt frítt í skip á höfninni. Borgun sé samfara afhendingu. Þeim, sem ætla að kaupa sildarmjöl, er það sjáltum fyrir beztu að senda pantanir sinar strax, þvi verð á síldar- mjöli pöntuðu eftir 10. ágúst verður kr. 30.00 íyrir 2/a poka, 50 kgr. hvor. Sören Goos. Símnefni: Goos, Siglufirði. Botnvörpungurinn „RÁN“ fer héöan norður á Eyiafjörð næstkomandi laugardagskvöid. • > Flutningi| sé skifað í Sjávarhorg kl. 1 síðdegis nefndan dag. Fersfðla skal^vitja^á skrifstofnna 1 Lækjargötn 6BFmilii kl.|fyog 2 í dag. Magnús Blöndahl. N. C. Monberg. Hafnargerð Reykjavíkur. Nokkrir steinhoggvarar' múrarar eda verkamenny vanir grjóivinnu, geta fengið aivinnu nú pegar. t Menr^snúi sér iifjgrerksijóra Niels Nielsens eða Jónbjörns^jGíslasonar á Örfiriseyjargarðinum. Jiirk. SMIÓRLÍKI Með Lagarfossi fengum við [undirritaðir 45 smálestir af smjöriiki. Af birgðum [þessum [geta bæjarbúar fengið keypt í stærri-jog smærri kaupum gegn ávísun frá Matvælanefnd. Jón frá Vaðnesi. Verzl. Svanur, Arni Jönsson. Tómas Jónsson. Skrifsfofusförf Ungur karlmaður eða kvenmaður, sem getur skrifað ensku, kann á ritvél og þekkir almenna bókfæizlu, getur fengið góða og varanlega stöðu á skrifstofu hér í bæ. Umsóknir með meðmælum og kaupkröfu sendiit Morgunbiaðinu. innan viku, mrk. »Skrifstofustörf*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.