Morgunblaðið - 24.07.1917, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
G.s, Botnia
fer héðan i dag
kl. 6 síðdegis.
G. Zimsen.
SILDARMJ0L
Þeir sem ætla sér að kaupa síldarmjöl til vetrarins ættu
að tryggja sér það nú þegar vegna þess:
1. Að í sumar verður Iramleiðslan að eins um iooo
pokar, vegna afarverðs á kolum og salti.
2. Nú eru skipaferðir betri og hentugri en búast má
við að verði síðar.
- ! . :
Kven-
rykkápur,
enskar, nýjasta tizka,
nýkomnar í
Vöruhúsið.
Konráð R. Konráðsson
læknir
Þingholtsstræti 21. Sími 575.
Heima 10—12 og 6—7.
„19. Júni“
kemur út einu sinöi í mánnði. Þar
verða rædd áhugamál kvenna, jafnt
þau er snerta heimilin og þjóðfélagið.
Styðjið bíaðið með því að gerast
áskrifendur að því. Sendið þriggja
anra bréfspjald til undirritaðrar og
verður blaðið þá samstundis sent
yður. Einnig eru pantanir afgreidd-
ar daglega frá 3—5 í Bröttugötu 6
(uppi) Virðingarfylst.
Insra L. Lárusdóttir.
Duglegur kvenmaður
óskast f móvinnu nú þegar. Nán-
ari upplýsingar á Bergstaðastíg 42
i dag kl. 10-11.
Har ðfiskur
pr, 5 kg. kr. 7.5Ö
hjá
Jes Zimsen
einhvers staðar í svo sem hálfan líter
af öli og nokkrar tvíbökur, þá er eg
strax til í hvað sem er.
peir staðnæmdust nú fyrir utan
.Grand HoteU, þar sem Burns leigði
sér herbergi og fekk ölið. '
pangað var svo komið með kaðals-
spottann sem hafði orðið Jerome
að bana.
Burns athugaði spottann nákvæm-
lega og bar hann saman við sýnis-
horn sem hann hafði í tösku sinni.
— pað er búið til í Englandi,
sagði hann. Og betri tegund en
þetta er ófáanleg í verzlunum. Sjáið
þér bara til hvað spottinn er mjór
en þó svo sterkur og beygjanlegur,
hann gæti haldið uppi heilum fíl.
Eg þekki tegundina aftur.
Hafið þér heyrt talað um Joe
Simpson? — Nú, ekki það, — hann
var í þesBum allra þjóða samsæris-
fiokk sem við eftir margra ára Ieit
höfum ekki getað fundið foringjann
fyrir. f>ennan Simpson tók eg rétt
— 167 —
Verðið á mínu ágæta
í því að hann hafði drepið leynilög-
reglumann, sem hafði læðst inn til
anarkista. Við héldum að hægt
mundi að fá hann til að segjaokkur
allan sannleikann, eem hefði getað
vísað okkur á Jaap Huysmann og
hinn mikla ókunna mann. En alt
mistókst. fpegar við morguninn eftir
ætluðum að taka hann út, var hann
búinn að hengja sig. Svo kom í ljós,
að hann hafði haft manillasnæri
vafið utan um sig og notað það.
Jietta snæri hef eg með mér. — Og
nú dró Skotinn snærið upp úr vasa
sínum.
Franskmanninn rak í rogastans.
Báðir þessir kaðals-eða snærísspottar
voru alvegnákvæmlega af sömu tegund.
— Nú sjáið þér, sagði Burns að
öll likindi eru til að þessi spotti leiði
okkur á rétta slóð eftir moringja
Jerowes. Og þaðan munu sporin
ekki mörg til . . . .
— Hvað eigið þér við?
— Eg á við >hákarlana<.
— 168 —
g^ifuþurkaða síldarmjöli sem eg
21 k a p í t u 1 i.
Sjálfur djöýullinn.
— Hafið þór tekið eftir þvf, sagði
Burns um leið og hann breiddi á sig
borðþurkuna, að menn hugsa best
þegar menn borða vel?
— f>að fer nú eftir því hvað á
borðum er, sagði hann og leit á borð-
seðilinn. En ekki get eg neitað því
að góðar ostrur.
— Eru það ostrur? hrópaði Burns,
hver skollinn, þær fylla mig hreint
og beint með andagift. Ætli við
biðjum ekki um svo sem þrjár tylftir
af þeim. Eg vona að þær hafi haldið
bragði sínu þrátt fyrir striðið. Mér
finst þær ensku hafa dofnað á bragðið.
Svo mun ráðlegt að fá ögn af kampa-
vini með. |>að er vonandi að ekki
séu allir kjallarar tómir í Frakklandi.
— f>ér virðist vera talsverður mat-
maður, sagði Frakkinn í gamni.
— Areiðanlega sá mesti sem eg
— 169 —
YATl^YGGINGAÍj
Bruna tryggingar,
sjó- og striðsvátryggingar.
O. Johnson & Kaaber.
Det kgl. oetr. Brandassnrance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgögn, alls-
konar vöruforða o. s. frv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjald.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsenj
N. B. Nieheu
Brunatryggið hjá »WOLGA«,
Aðalumboðsm. Halldór Liriksson.]
Reykjavík, Pósí-.ólf 385.
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Daniel Ber^mann.
ALLSKONAR
vátryggingar
Tjarnargötu 33. Símar 235 &J429.
Trolle&Rothe
Gunnar Bgilson
skipamiðlari.
Tals. 479. Veltnsundi 1 (nppi)
Sjé- SfrfOs- Brunatrygglngar
Skrifstofan opin kl. 10—4.
Trondhjems vátryggingarfélag h.f.
Aliskonar brunatryggingar..
AÖalumbofTsmaðnr
CARL FINSEN.
Skólavörönstig 25.
Skriíotofntimi 51/,—6‘/, ad. Talaimi 881
Geysir
Export-kaffi
er bezt.
ASalumboðsmenn:
0, Johnson & Kaaber
þekki, sagðl Burns, enda örvar góður
miðdegisverður bæði hugmyndaafl
mitt, minni og framtakssemi.
f>að var líka ágætis matur sem
þeir fengu þarna. jpegar þeir voru
komnir að kaffinu þá geislaði ánægjan
af Burns. Ög nú fekk hann sér vindil
eftir Bmekk sínum.
— Jæja, sagði hann og kroBsIagði
fæturna, nú fer að Iíða að hinum
alvarlegri störfum. f>að eru fáir aðrir
en við uppgötvarar sem geta, ef svo
má segja, spjallað sig upp að góðri
niðurstöðu. Nú hefir það aldrei verið
míu sterka hlið að brjóta máliu til
mergjar með þvf að greiua alt sundur
og 1 e y s a u p p öll smáatriðin. Eg
verð að setjaBaman kenningar
og áætlanir. Og til þess að byrja á
upphafinu, þá má segja að þessi al-
þjóða glæpaklikka hafi nú sofið um
stund. Hamingjan má vita hvers
vegua, en það fæst eg nú ekki um.
En víit er um það að heill flokkur
af þeim hefir farið frá London hingað
— 170 —
ábyrgist að sé heilnæmt, hrein og góð vara, er kr. 24.00
fyrir poka, hvor 50 kgr., flutt frítt í skip á höfninni.
Borgun sé samfara afhendingu.
Þeim, sem ætla* að kaupa sildarmjöl, er það sjáltum
fyrir beztu að senda pantanir sínar strax, því verð á síldar-
mjöli pöntuðu eftir 10. ágúst verður kr. 30.00 íyrir a/a poka,
50 kgr. hvor.
Sören Goos.
Símnefni: Goos, Siglufirði.
Bezt að anglýsa í Morgunblaðinn.