Morgunblaðið - 03.08.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 03.08.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýkomið! Sanmnálar og Maskinuolla i verzí. féoðafoss*. Neftóbak fæst hvergi betra en í Töbakshúsinu, Simi 286. Laugavegi 12 ♦ Nýkomið I Verzl. ,Goðafossf Raksápa, Rakvélar, Rakhnifar,- Slípólar og Steinar. Laugavegi 5. Jirisfírt Ttleinfjoít. Sími 436. fslenzk prjónavara! Sjóvetliogar . Hálfsokkar frá Heilsokkar — P e y s u r — Sjósokkar — 0,85. 1,40. 1,90. 7,85. 3,oo. .Vöruhúsíð. jt 'Winna Duglegur kaupamaður óskast strax. Uppl. hjá Guðjóni Jónssyni, Hverfis- götu 37 (uppi). Stulka óskast í vist hálfan eða allan daginn. A. v. á. Tðbakshúsið, Lvg. 12, selur: Vindla, Cigarettur, Reyktóbak, Smávindla margar tegundir. Atsúkkulaði, Brjóstsykur, Karamellur, og margt fleira. Tfflt ágæfis vörur. Veröið íágt. VESTRI. Vikublað, gefið út á ísafirði. Flytur greinar um flest þau mál, sem á dagskrá eru hjá þjóðinni, ítarlegri fréttir af Vestfjörðum en hin blöðin, og glögg tíðindi frá ófriðnum í hverju blaði. Besta augiýsingablað fyrir kaupmenn og aðra, er vilja fá við- skifti vestanlands. — Pantið blaðið í tima. Utanáskrift: Vestri, ísafjörður. Beauvais nföursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbezr.tr i hei.11: Otal heiðurspeninga á sýningum viðsvegar um hevtr.mn. ■ iðjið ætið um Beauvais-niðursuðu. Þá fáið þér veruiega góða vöru Aðalumboðsmenn á íslandi: O. Johnson & Kaaber. Nokkrar tunnur af góðu norðlenzku dilkakjöti fást keyptar á Skólavöröuntíg 8, á lágu verði. Kaxspifl Morgnnblaðið. Tanníæknarnir Havnkiíde og Tandrup, Hafnarstræti 8, (hús Gunnars Gunnarssonar). Viðtalstimi 1—5, og eftir umtali. Sársaukalaus tanndráttur og tann- fylling. Tilbúnar tennur eftir nýjustu aðferðum á Kautschuk og gulli cTií Jlutninga fæst leigður 12 tonna 'm ótorbátur. Ritstj. visar á eiganda. YA^YGGINGAÍ^ Bruna tryggingar, sjð- og stríðsvátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vörnforða e, s. frv. gegu eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsenj N. B. NielHen Brunatryggið hjá » W O L G A « . Aðalumboðsm. Halldór Lirlksson. Reykjavik, Pósf.ó’I 383, Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Danlcl Berqmann Goiwar Egilsou .'•kipami^lai >. Tais. 479. Veltnsr.mil 1 (ug. i) 8jó- Sfríðs- Brunjifrygglsigar Skrifstofan opín kí 10— 4, ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 23J&(429. T rolle & Rothe Trondhjems vátryggingarfélag Aiiskonar brunatryggingar AflalnmboðsmaÖnr CARL FINSEN Skólavörflnstíg 2ö. SkrifstofatÍBii 51/,—6*/t sd Talsímí US'í Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaabfr ósköpum. Fagrar konur hafði hanu þó sanuarlega séð á hirðdans- leikjunum i Rómaborg. Fögur kona hafði það verið sem hafði rekið hann úr þeim félagsskap, sem bana hafði umgengist þar. En slíkafegurð sem þessa mintisfchann aldrei að hafaaugum lifcið. En þessi kurfceisi fyrveraDdi stór- skotaliðsforingi átfcaði sig bráðlega og beygði sig með lotningu fyrir ung- meyjunni. — Bellissima, sagði hann, má eg bjóða yður armlegg minn svo að mér veitist sá heiður að leiða yður á brúðarbekkinn. Eg er sem sé svara- maður. Edna leifc með velþóknun á ítalann með þessi fcindrandi augu og fasta augnatillifc. Haun var í kjólfötum og fjólulitu vesfci sem fór prýðisvel við hiun reDnilega og sfcerklega vöxt hans. Dálífcið var hanu farinn að hærasfc við gagnaugun og stórt ör á kinninni bar vofcfc um blóðug vopnaviðskiffci. Hún gekk fcil hans og lagði höndina á armlegg hans. — 203 — — Heyrið þér, sagði hún ísmeygi- lega, hver er það eigiulega sem eg á að giffcasfc. Flesfcir ungir menn hefðu blaupið á sig og talað af sér. En ífcalinn hara brosfci og léfc sér hvergi bregða. Hann dáðisfc að kvenlegri fegurð, en lífið hafði kenfc honum að fyrirlffca kvenfólk. — Brúðguminn bíður, sagði hanu kurfceislega. þér fáið manu sem er yður samboðinn. Ef þér verðið hon- um trygg, verður hann eins við yður. Svo nam hann sfcaðar alfc í einu og sagði: — En einu meigið þér ekki gleyma, — Nú, og hvað er það? — Að maðurinn yðar er mjúkhent- ur við þá sem hann elskar, en hann rííur þá á hol sem hanu hafcar, f>að fór um hana hryllingur. Aftur þessar klær, — þessar voðaklær. Svo varð hún niðurlúfc, varp önd* inni mæðilega og fcób armlegg Lugieni’ — 204 — 25. k a p t u . Giýtinqin. Pétur (Pleym var dálítið hégóma- Iega viðhafnarlegur einlægt er eifct— hvað skyldi fara fram. f>efcfca var nú veikleiki hjá hinum gamla hnefaleik- aramanni og fcrúboða að hafa heil- miklar sérimoníur og umbúðir um athafnir sínar. Hanu gerði mikið að því að láfca þær verka með einhverj- um leyndardóms kraffci einkum þar sem hanu hélt að veikar sálir væru fyrir. Haun var mjög svo séður karl, en hann var af þeim skóla þegar æfin- týrin og hnefarétturinn voru upp á sifcfc bezta. Ekki var hann víðlesinn og lífcinn kosfc áfcfci hann á að fylgjasfc með núfcíma lifnaðarháfctum, þvi að vanskapnaðurinn sfcíaði honum frá samneyti við menn alment. f>ess- vegna hafði Francois Delma, semannars hafði mikið álifc á skarpleika Danans, — 205 — og ótrúlega áræðis hans, aldrei þorað að setja hann til forustu fyrir neitt stærra fyrirtæki. Hann hafði þess- vegna þangað til nú verið heldur utanveltu-beBefi í þeim fyrirtækjum sem þesBÍ mikli blaðamaður og glæpa- foringji hafði sefct af stað, og sem hann sfcjórnaði með sterkara skipu- lagi en þekst hafði áður í sögu glæp- anna. En nú hafði Pétur Pleym komÍBt fcil valda. Og þarna safc hann eins og hann Bjálfur var vanur að kom- asfc að orði, eins og konguló i vefnum sínum og skelfdi allan heiminn ein- mifcfc er skelfingar stríðsins stóðu sem hæst. Og þessi hræðilegi óskapnað- ur gotfcaði sér i valdasessinum um leið og miljónirnar hrúguðust samau f þessu litla skipi haus. Og í kvöld var hann f essinu sínu. Honum hafði ekki verið um það, er þessi unga sfcúlka kom á skipið fcil þeirra. Og ennþá ver varð honum við er hann sá hvað^Ambroise Vil— — 206 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.