Morgunblaðið - 08.08.1917, Page 4

Morgunblaðið - 08.08.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Svínafeiti er komin aftur í MatarYerzlun Tömasar Jónssonar Laugavegi 2. íslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar —.......... 1,90. Peysur —.............. 7,89. Sjósokkar — ..... 3,00. Vöruhúsið. Afgreiðsla ,Sanítas‘ er á Smiðjustig r 1. Simi 190. c£il Jlutninga fæst leigður 12 tonna m ótorbátur. Ritstj. vísar á eiganda. Beauvais Leverpos ci er bezt. §§ ^Sinna ^Jf Fullorðinn kvenmaður eða karl- maður óskast á fáment heimili hér bænum til þess að líta eftir gamal- menni á daginn. A. v. á. Hreinar keyptar í Isafold. 2—300 fons af fiski óskasf fií fíutnings með gufuskipi, sem fer fjéðan fií Leiff) kring um miðjan þennan mánuð. Lgsfþafendur snúi sér sfrax tit Jf. Gitdmuncfsson, Póstþólf 132. Lækjargötu 4. Sími 282. Mótorskip, 30—40 smálesta. óskast leigt í ferðir til Eyrarbakka og Stokkseyrar eftir miðjan ágústmánnð. Kaupféiagið Ingólfur, Stokkseyri. Niðursoðið kjöt irá Beauvais þykir bezt á íoröalagi. Neftóbak íæst hvergi betra eri í Tóbakshúsinu, Sími 286. Laugavegi 12 ■^j YATP^YGGINGAI^ L Bruna tryggingarf sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alis- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. Nieben Brunatryggið hjá » W O L G A « . -Aðalumboðsm. Halldór hiríksson. Reykjavík, Pósttáif 38'. Umboðsm. i Hafnarfirði: __________kaupm. Daniel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. ) als. 479. Veltusundi 1 (nppi) Sjó- Stríðs- Bruuatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 235 & 429. Trolle&Rothe Trondhjems vátryggingarfélag bi, Allskonar brunatryggingar. AfJftlamboðsmður CARL FINSEN. Skólavörfíastig 25. Skrifstofatimi 5*/,—6>/» ed. Tftlilmf 88Í Geysir Expopt-kaffi er bezt. Aftalamboösraenn: 0. Johnson & Kaaber við máske tekin og þá............... — Varla held eg það, sagði hann ókafnr. Við finnum þefinn af fjönd- unum. — Hvernig á eg að sbilja það? Ambroise hugsaði sig um lítið eitt. Bn er hann sá áhyggjusvipinn og tár í augum hennar, þóttist hann öruggur og • skýrði fyrir henni upp- götvun sína. Hún hlnstaði með athygli. — Svo að þú ert þá svona mikill hugvitsmaður, sagði hún. En þessi uppfynding hlýtur að vera miljóna- virði. — Já, það er hún reyndar, sagði hann hreybinn. — En af hverjn hefirðu ekki selt enskn stjórninni hana? sagði hún með ákefð. — Af því að eg kæri mig ekki tun það, sagði hann hörkulega. Hún iðraðist nú spnrningarinnar. — Nei, auðvitað ekki sagði hún. — 219 — En getur verkfærið ekki skemst á einn eða annan hátt? Nú varð hann aftur brosleitur, svo vænt þótti honum um hvað hún hafði mikiuD áhuga á þessu. — |>ú hittir altaf naglann á höf- uðið gæskan min, sagði hann. |>að er einmitt til aðferð sem truflar alveg hreyfingar verkfærisins. Og ef þeir ná í hana, þá er auðvitað fjandinn laus og tólið einkis nýtt. Nú dauðlangaði hana til að spyrja hann um þessa aðferð. En það þorði húu ekki. Eu í stað þess teygði hún sig upp til að kyssa Ambroise. Hann tók hana og kysti hana með ákefð. — En að þú skulir vera slíkt ger- semi, sagði hún vatt sig af honnm. Aldrei hélt eg að e% ætti að eignast svo mikinn gáfu-og hngvitsmann. Hann laut niður að henui. — f>essir dagar hafa verið mesta heilladagarnir á æfi minni, hvíslaði hann. Fyrst hélt eg að þú kærðir — 220 — þig ekkert um mig. Já, og annað slagið fanst mér að eg geta lesíð ótta út úr augnm þfnum og það sem verra var, fyrirlitningu. En nú finn eg mig tryggan. f>ú ert svo saklaus að þú kant ekki að Bkrökva. KoBsar þínir ljúga ekki og óstaratlot þín ljúga ekki. Ó, hvað eg elska þig ... Nóttina eftir hrökk Ambroise upp vio slæman hósta við hlið sér. — Hvað er þetta Edna? hvíslaði hann. Ertu veik? , — Nei, það er ekki neitt sagði hún, en mér er svo kvefgjarnt. f>að er líklega sjávarloftið sem gerir það. Eg er ekki svo sterk fyrir brjóstinu. Belgíumaðurinn ungi spratt upp. — Var það ekki einmitt það sem eg var að segja. f>ú þolir ebki þetta erviða sjávarlíf. f>ú verður að fara héðan. Hvað segirðu um að fara suður að Miðjarðarhafi? — Æ, það langar mig ekkert til, sagði hún og fekk nýja hósthviðu. — 221 — — Já, en þú mátt til og þó aðeg ætti að bera þig alla leiðina yfir Frabkland. — En verkfærið þitt. Og það kunna allir að fara með. — Jæja, andvarpaði hún þreytu- lega, við skulum tala um þetta á morgnn. Nú lá Edna lengi vakandi og hrósaði sjálfri sér fyrir leikarahæfi- leikana. f>ennan ágæta hósta hafói hún lært á æfingunum áður en hún átti að Ieika Margarethe Gauthier í •Kameliufrúnnii. 27. k a p i t u 1 i. Það var stjörnubjarta maínótt. f>okuslæðingur lá [yfir landinu eu himininn var heiðskír.| Lítil fiski- skúta laumaðist inn að strönd Frakk- lands. Brimhljóð neyrðist í kring, en maðurinn við stýrið”ýirtist eng- inn viðvaningur. Hafgolan vaprstiua — 222 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.