Morgunblaðið - 10.08.1917, Page 4

Morgunblaðið - 10.08.1917, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íslenzk prjénafira! Sjóvetlingar......... 0,85. Hilfsokknr f i . ... 1 40. Heilsokkar —.......... 1,90. Peysur —......... 7.8 L S;ó;okkar —.......... 'Roo. Vöruhúsið. Tapast hefir hestur frá Lirnbistöðum, bleik- dökkur á tagl 0« fax, nýjárnaður. Finnandi geri viðvatt hji afgreiðslu Morgunblaðsins. Naftébak fæst hvergi betra en i Töbakshúsinu, Simi 286. Laugavegi 12- Tll kaups óskast strax: Baðker, Baðofn og VaHkur. Upplýsingar hjá Páli Ó. Lárussyni, snikkara, ‘Skólavörðustíg 26 A. Heima 12—1. Nýr Jacket til sö!u af sérstökum ástæðum, með tækifærisverði i Klæðaverzlun H. Andersen & Sön Afgreiðsla .Sanítas' er á Smiðjustig 11. Simi 190. Kranzar ur lifandi blómum fást í Tjarnargötu 11 B. Do forenede Bryggorier. trésmíðaverksmiðjaogtlmurverzlunHafnarfjarðar Fíygenrmg & Co. YÆTRYGGINGA^ Bninatryggmgar, sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & K saber. Deí kgl. oeír. Brandassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, hnsgogn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Hetma kl. 8 —12 f. h. og 2—8 e. h. í AuHtiirstí. f (Búð L. Nielseu) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » W O L G A < . Aðalumboðsm. Halldér Hrlhsson. Reykjavík, Pósí:i';!f 38". Umboðsm. í Hafnarfirði: 'kaupm. Daniel fíer^mann. skipamiðlan, Taís. 479. Veltusundi 1 (up^i) Sjé- StríQS' Brunafryggingar Skrtfstofan opin kl. 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 3 3. Símar 235 & 429. Trolle&Rothe Trobdhjems vátrýggingarfélag h.f, Aiískocar brunatryggíngar, Aðaluœboðsniiiðar CARL FINSEN. Skólavörðaatig 2ð. SkrífstofutÍEti b‘/,~6‘/j sd. TalsfmS 385 selor hnrðir, glogga, lista og annað, sem að * husabyggingnm lýtur. Vélar verksmiðju félagsins ganga fyrir ódýru afli— vatnsafli — og getur það því boðið betri kaup en almennt gerist. Geysir Export-kaffi er bezt, Aðalambaðsmemi: 0 Johnsors & Kaaber AmbroÍ8e fálmaði sig inn að dyr- nnnm sem voru lágar og drap nokk- ur högg á þær. Húebóndinn flýtti Bér auðsjáanlega ekkert að ljúka upp. Etthvert þruek heyrðist þó inni og var eins og brakaði í öllum viðum húísins. Loksins var tekin slá frá dyrunum og hurðin var opnuð í hálfa gátt. — Hver er þar? var spurt með dimmri röddu. — |>að er ferðafólk aem þarf að fá flutning til Barneville. — Ómögulegt! sagði maðurinn, eg hef engan hest heima við. — En eg á að bera kveðju frá Francois og er með 20 franka ívas- anum. Nú kom annað^ hljóð, 1: strokk- inn. Nú voru dyrnar opnaðar upp á gátt. — Gerið svo vel og gangið inn, sagði húsbóndi kurteislega. Eg þarf bara að spenna hestinn fyrír vagninn i snatri. Fiskimaðurinn hafði auðsjáanlega alveg gleymt því að hesturinn væri ekki heima. — J>ið verðið að fyrirgefa, bætti hann við. |>að eru hættulegir tímar nú. Fjandinn er lans í öllum áttum og enginn er viss. Ekki er lengra siðan en í gær, að þá var hér enskur nppgötvari að snuðra. — Og hvað var hann að snuðra? spurði Ambroise. — |>essi náungi hafði fengið ein- hvern þef. Hann var að spyrja eftir grárri fiskiskúta með páfagaugssiglu- tré og rauðröndótt segl. Og þegar eg kannaðist ekkert við hana, þá spurði hann mig hvort eg hefði nokkurn tíma séð mann sem lfktist órangútang-apa. Nú fór Edna að Ieggja við eyrun. Hún hafði verið eins og fremur sljó eftir ferðina, en nú \*ar hún farin að ná sér. Fiskimaðurinn hafði ekki slept augunum af henni, og þegar hann varð — 228 - var við að hún auðsjáanlega vildi heyra eitthvað meira um enska upp- götvarann, þá var eins og stangið væri upp í hann. — Hvaða kona er þetta? sagði hann tortryggnislega. — f>að er konan mín, sagði Am- broise. Fiskimaðurinn varð hikandi. — Aldrei man eg til þess að Francois blandaði kvenfólki inn mál sín. Og hver ert þú? spurði hann aftur. — Eg er sonur hans, svaraði Vil- mart óþolinmóður. Nú varð fiskimaðurinn hissa, og fór að skoða Vilmart í krók og kring, en staðnæmdist við hendur hans og kinkaði kolli kunnuglega. — f að mun rétt vera, sagði hann við sjálfan sig og fór nú út og spenti klárinn fyrir vagninn. — Ekki líst mér á þennan mann, sagði Edna og vafði sig upp að manni BÍnum. Ætli hann svíki okkurekki. — 229 — Hann hafði svo ískyggileg auga. Og hvaða enskur uppgötvari gat þetta verið? Eg er orðin smeik við þetta altsaman. — Og vertu ekki hrædd gæskan, hvíslaði Vilmart, við erum bráðum komin á leið til Parísar. En Edna fór nú að hugsa um annað. — Bara að hann steli nú ekki frá okkur, sagði hún lágt. Talsvert verð mæti mun vóra í töskunum. — Já, ekki laust við það. Sjálf— sagt nokkra miljóna franka virði alls, — Og þetta átt þú alt saman? — Ónei, »háirnir« eiga það í sam- einingu. — En hvert á það að fara nú. — Eg ætla að koma því til bankar mannsins okkar f París. — Jæja, svo við höfum okkar eigin bankamann. — Hann tók eftir að hún sagði »við« og varð því ánægðari að hún skyldi svona ósjálfrótt vera farin að — 230 — 227 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.