Morgunblaðið - 16.08.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 16.08.1917, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ íslenzk prjénavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá........ 1,40. Heilsokkar — ..... 1,90. Peysur —.............. 7,8^. Sjósokkar —........... 3iOO. Vöruhúsíö. Ofnsvepta, Sebra Skósverta, Brasso og ðnnur fægipúlver fást í Hérmeð tilkynnist heiðruðum viðskiftavinum mínum, að eg hefi selt verzlunina »Breiðab!ik« í Lækjargötu 10 hér í bænum, þeim herrum Birni Sveinssyni og Sigurði Skiilasyni. Um leið og eg þakka öilum viðskiftavinum mínum það traust og góðvild, er eg hefi notið á þeim árum, sem eg hefi rekið verzlunina, þá vænti eg að þeir sýni eftirkomendum mínum það sama traust, því eg veit að þeir muni gera sér alt far um að verða við kröfum viðskifta- manna hvað verð og vörugæði snertir. Reykjavík 14. ágúst 1917. Virðingarfylst Hjálmtýr Sigurðsson. verzl Breiðablik. Stúlka óskast í vist nú þegar til hausts eða lengur. Eins og sjá má af framanritaðri auglýsingu, höfum við undirritaðir keypt verztunina »Breiðablik« í Lækjargölu 10 hér í bæ af herra Hjálmtý Sigurðssyni. Við munum gera oss alt far um að reka verzlunina í sama stíl og áður og væntam þess að hún í framtiðinni njóti sömu hylli við- skiftavinanna eins og hún hefir áður gert. Virðingarfylst Björn Sveinsson. Sigurður Skúlason. Ritstj. v. á. Dr.P.J.OIsfson tannlækni er fyrst um sinn að hitta í Kvennaskólanum við Frikirkjuveg kl. 10—ix og 2—3 á virkum dögum. Niðursoðnir ávextir fást í verzluninni Bi eiðablik. Frá Eldsneytisskrifstofunni Þeir sem hafa pantað mó, og vilja fá hann fluttan heim í þess- um og næsta mánuði segi til á skrifstofunni sem fyrst um það, hve miklu aí mó þeir vilja taka á móti. Skrifstofan opin kl. 9—12 árd. Simi 388. Sundmaga kaupir hæsta verði af kaupmðnnwm og kaupfélögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. VAT.^YGGINGAI^ > Brima tryggingar* sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alifi- konar vörutorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Ansturstr. 1 (Búð L. Nielsenj N. B. Nielsen Brunatryggið hjá » W O L G A * . Aðalumboðsm. Halldór Lirlksson. Reykjavík, Póst'.ri'f 383. Umboðsm. i Hafnarfirði: kaupm. Daníel Beremann, Gimnar Egilson skipamiðlar.i. Tals. 479. Veltnsuridi 1 (npfij Sjé- Stríðs- Brunatrygglngsr Skrifstofan opin kl 10—4. ALLSKONAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Simar 23S&429 Trolle&Rothe; Trondhjems vátryggingarfélag h Aliskonar brunatryggingar, AOaiumboOsmaðnr CARL FINSEN Skólavörílustiff 25. SkrifEtofutíaú 5*/,—6‘/, sd. Taliimf 6i!í Geysir Exporí-kafR er bezt. Aðfdumboðsmenn: 0. Johnson k Kaaher það, að konan gaf honum vísbenðing með angunum nm það að hún hefði þegar þekt hann og þætfci vænt um þetfca bragð hans. f>etta kvöld var Edna í ágætu ekapi. Hún var manni sínum mjög eftirlát og hann var í sjöunda himni. En löngu eftir að Ambroise Vilmarfc hafði sofnað svefni hinna rétfclátu, lá hin unga kona hans vakandi og bruggaði honum hvert vélráðið á eftir öðru. Hún hafði verið heppin. Nú var hún viss um það að menn höfðu þekt hana og að bæði hin franska og enska lögreglu var á hælum þeirra. OfurlítíII tunglsgeisli skaust inu í herbergið. Hann fóll nákvæmlega á ferðakistunnar tvær, sem voru fullar af herfangi sjóræningjanna. Já — nú vissi hún hvað hún átti að gera. f>að var um að gera að losna við hinn erfiða bónda og ná í ferðakisturnar. En fyrst varð hún að afla sór nokkurra upplýsinga, er gætu orðið til þess að frægðarljómi — 247 — félli á hana fyrir það að hafa bjarg- að föðurlandi sínu úr mikilli hættu. Hún sá sjálfa sig í anda eins og aðra Jeanne d’Arc, sem bjargarþjóð BÍnni. Og hún ætlaði að hefna sín rækilega, hefna sín á þessum ófyrir- leitnu mannhundum sem heldu að þeir mættu fara með varnarlausa konu eins og þeim sýndist. Hún ætlaði að koma þeim í gálgann öllum saman. Ambroise bylti sér í rúminu og settist upp. — Sefur þú ekki? spurði hann og neri augun. — Nei, sagði hún. Eg er að hugsa um hamingju okkar. Elsku, hjartans maðurinn minn! 30. k a p í t u 1 i. Viðvörun hœttunnar. þegar Pierre Cottet kom með morgunverðinn upp á sjötta herberg- ið daginn eftir, voru þau hjóniu — 248 — komin á fætur. f>að var svo að sjá sem það lægi ágætlega á þeim, því að þau hlógu og gerðu að gamni síno. f>egar Cottet ætlaði að fara, kom frúin til hansmeð ljósranðamorgunskó. — Viljið þér ekki gera mér þann greiða, mælti hún og horfði alvarlega framan í hann, að senda þennanskó til skóara og fá spennuna festa. En eg verð að fá hann fljótt aftur. Við ætlum að fara út eftir hálfa stund og þá . . . ' — f>á skal skórinn vera til, greip Cottet fram f og laut henni kurteis- Iega. Hann tók við hinum litla, ljósrauða skó og fór. Úti á ganginum staðnæmdist hann og stakk heudinni fram í tána á skónum. Jú, mikið rétt. f>etta var slungin stúlka — þvi að fremst í tánni var ofurlítill samanböglaður pappírsmiði. Hann tók miðann og flýtti sér niðurí dyravarðarherbergið. f>etta var stutt bréf á ensku. f>að — 249 — var ekki merkilegt að útliti né frá- gangi, en Pierre Cottet hafði aldrei fyr lesið neitt skjal, er hafði gert hann jafn æstan. f>ar stóð aðeins: — Eg er leikkonan Edna Lyall frá Empire í London. Var bjargað frá flugvél Murphys íErmarBundi. Hefi síðan verið á sjóræningjaskipinu »Hárinn« og þar var eg neydd til þess að giftast einum foringjanna, Ambroise Vilmart. Frelsið mig í guðs nafni. Takið manninn minn fastan þegar hann fer frá veitinga- húsinu. Eg get gefíð upplýsingar um sjóræningjana. En látið mig hvergi koma nærri fyrst um sinn. f>ví að annars verður mór hefnt hræðilega fyrir . . . Cottet stóð lengi í þnngum þönk- um. f>arna var þá hin mikla stund upprunnin þegar hann — hinn fátæki og óþekti rnaður átti að fá að kyrkja hið hræðilegasta glæpafélag í Evrópu. f>að var að vísu stríð og fallbysB- — 250 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.