Morgunblaðið - 21.08.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 21.08.1917, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ , —— Haldið borðlíni og húslíni yðar jafnan hvítu setn snjó með því að nota ávallt Sunlight sápu. Lelftbelnlnffar viðvlkjandi notkun sápunnar fylgja hverri sápustðng. Frá alþingi. Nýungar. Dýrtidaruppbót — fátœkrastyrkur. Björn R. Stefánsson vill bæta við ákvæðið í uppbótarfrumvarpinu, um að þeir njóti ekki dýrtíðaruppbótar, sem framleiðslu hafa til lands eða sjávar, svo að nokkru verulegu nemi, þessum orðum: »nema þeir sendi Táðuneytinu skýrslu, staðfesta af hreppstjóra eða lögreglustjóra, um efni sín og ástæður, sem sýni að þeir séu þurfandi dýrtíðaruppbótar- innar«. ^Aukin löqqœzla. Meiri hluti allsherjarnefndar flytur nú þær breytingartillögur við lög- gæzlufrumv. Magmisar Torfasonar, að niður falli ákvæðin um að lög- gæzlumenn skuli skipaðir eftir því sem þörf krefur og að stjórnarráðið ákveði laun þeirra og ferðakostnað, en í þess stað komi: . »Fyrst um sinn skulu skipaðir lög- gæzlumenn í kaupstöðunum utan Reykjavíkur, svo og í Vestm.eyjum, i á hverjum stað, og skulu þeir hafa að launum 1500 kr. á ári auk dagpen- inga og ferðakostnaðar eftir reikn- ingi, er stjórnarráðið ^rskurðar«. / Ur neðri deild í gser. r. Frv. um breyting á lögum um umboð þjóðjatða; 3. umr. Tekið út af dagskiá. 2. Frv. um lögræði; 3. umr. Samþ. í einu hljóði og endursent efri deild. 3. Frv. um mælitæki og vogará- höld; 2. umr. Frv. samþ. grein fyrir grein með brtt. allsherjarnefndar og vísað til 3. nmr. í einu hljóði. 4. Frv. um fiskiveiðasamþyktir og lendingarsjóði; 2. umr. Samþ. með litlum breytingum og vísað til 3. nmr. í einu hljóði. 5. Frv. um breyting á og við- auka við lög um stofnun ræktunar- sjóðs íslands; 2. umr. Frv. samþ. og visað til 3. umr. i einu hljóði. 6. Frv. um breyting á 1. gr. laga um vitagjald; 2. umr. Kvenfólk eða karlmenn óskast í vinnu við fiskþvott. Gott kaup. H. P. DUUS. Sundmaga kaupir hæsta verði af kaupmSumnm og kaupfélögum Þörður Bjarnason, Vonarstræti 12. Frv. samþ. með öllurn greiddum atkv. og vísað til 3. umr. 7. Frv. um einkasölu landsstjórn- arinnar á sementi; 2. umr. . Tekið út af dagskrá. 8. Frv. um viðauka við lög um forkaupsrétt leiguliða; frh. 2. umr. Frv. tekið aftur. 9. Frv. um forkaupsrétt lands- sjóðs á jörðum; frh. 2. umr. Frv. tekið aftur. 10. Frv. til heimildarlaga fyrir landsstjórnina til þess að selja ýms- ar nauðsynjavörur undir veiði og að gjalda veiðhækkunina eftir því, sem lög þessi greina; 2. umr. Frv. felt með 13:2 atkv. 11. Frv. um almenna hjálp vegna dýrtíðarinnar; 1. umr. Frv. vísað til 2. umr. með öllum greiddum atkv. 12. Frv. um dýrtíðarstyrk; 1. umr. Felt frá 2. umr. með 12:9 atkv. Fundi slitið kl. 4,24 a PAGBOK j Talsimar A lj> i n g i s: 854 þingmannaslmi. Um fietta númer þurfa þeir að biðja, er œtla að ná tali af þingmönnum i Alþingis- húsinu i sima. 411 skjalaafgreiðsla. 61 skrífstofa. Afmæli I dag; Guðrún Zoega, ungfrú. Ingibjörg Thors, húsfrú. G. Eiríkss, stórkaupm. Kristófer Egilsson, járnsm. Sæm. Bjarnhóðinsson, læknir. Dánarfregn. SíSastliðinn sunnudag andaðist hór í bænum frú Margrót Jónsdóttir, kona Gunnlaugs Pótursson- ar umsjónarmanns Elliðaánna. Margrét heitin var mesta sóma og dugnaðar kona, sem allir munu sakna, er henni kyntust. »Borg« er komin heilu og hölduu til Englands. Pósti til útlanda mun hægt að koma á miðvikudagsmorguninn héðan. Þá fer Islands Falk hóðan áleiðis kring- um land til Færeyja. En eftir komu hans þangað fer Beskytteren, varðskip Færeyinga, áleiðis til Bergen, og er þannig hægt að koma brófum til út- landa. »Pennsylvania« flutti hingað rúm- lega 1800 smálestir af vörum. -— M. a. miklar birgðir af rúgmjöli. f Dagskrá sameinaðs þingsí dag kl. 1 1. Þingsál.till. um útvegun á nauð- synjavörum; ein umr. 2. Þingsál.till. um hafnargerð f Þor- lákshöfn; ein umr. 3. Frv. um þóknun til vitnaj'ein umr. Að afloknum fundi í samein. þingi verða fundir í báðum deildum. Dagskrá efri deildar. 1. Frv. til hafnarlaga fyrir ísafjörð; 3. umr. 2. Frv. um heftingáflakki graðhesta; 3. umr. 3. — — mjólkursölu í Reykjavík; 3. umr. 4. — — notkun bifreiða; 3. umr. 5. — — málskostnað einkamála; 2. umr. 6. — — hússtjórnarskóla norðan- lands; 2. umr. 7. — — verðlagsnefnd; 1. umr. 3 8. — — herpinótaveiði á Húnafl.y 1. umr. 9. — — seðlaaukning íslands— banaka; 1. umr. Dagskrá Nd. í dag: Eldliúsdagur í vændum. 1. Frv. um sjúkrasamlög; 3. umr. 2. Frv. um samþyktir um kornforða- búr til skepnufóðurs; 3. umr. 3. Frv. um aukinn tekjuskatt; 2. umr. 4. Frv. um forkaupsrétt á jörðum; 1. umr. 5. Fjárlagafrumvarpið, frh,. 1. umr. ,Stavangeifjord‘. Stærsta skip Norðurlanda. í febrúarmánuði 1915 gerði norska Amerikulínan samning við Cammel Laird & Co. í Birkenhead i Englandi um smíði á nýju skipi. Átti það að vera fullsmíðað í febrúar i vetur, en vegna ýmsra vandkvæða, er af ófriðn- um stafa, hljóp skipið eigi af stokk- unum fyr en i sumar. Það hefir verið skírt »Stavangerfjord« og er stærsta skip Norðurlanda, 550 feta langt og 64 feta breitt. Til saman- burðar má geta þess, að »Kristiania- fjord*, sem nú er úr sögunni, var 510 feta langt og 61 fet á breidd, og bar 2000 smálestum minna held- ur en »Stavangerfjordc. Þetta nýja skip getur flutt 1306 farþega en skipverjar eru 250. Það er mælt að kaupverðið sé um 6 milj- ónir króna. Hitar í Bandaríkjunum. í sumar hafa verið ógurlegir hit- ar í austurríkjum Bandaríkjanna f Ameriku og sagt er að þeir hafi verið nærri eins slæmir og hitarnir sumarið 1902. Þá var stundum 40 stiga (Celsius) hiti i skugganum, en i sumar var sumstaðar 39 stiga hiti i skugga. Afleiðingarnar af þéssn hafa verið þær, að vinna hefir viða lagsi niður vegna þess að menn hafa eigi getað unnið sökum hitans, verk- smiðjum hefir verið lokað og spor- vagnar hafa hætt akstri. En fjöldi manna hefir beðið bana af sólsting og öll sjúkrahús voru full af sjúk- lingum, sem höfðu veikst af hita. Skipafjón Dana. A þessum þremur ófriðarárum, frá 1. ág. 1914 til 1. júlí 1917, hafa Danir mist 186 skip af völdum ófrið- aiins. Fyrir þessi skip hafa verið greiddar 38 miljónir króna af vá- tryggingafélögum, en tjónið er þó talið vera miklu meira. Árið 1914 mistu Danir 7 skip, 1915 mistu þeir 23, 1916 mistu þeir 56 og fyrsta. sex mánuði þessa árs 100 skip.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.