Morgunblaðið - 21.08.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.08.1917, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ Islenzk prjónavara! Sjóvetlingar...... 0,8$. Hálfsokkar frá..... 1,40. Heilsokkar — .'". . . , 1,90. Peysur —..... 7,85. Sjósokkar —..... 3(oo. Vöruhúsið. . Stúlka, óskast í vist nú þegar til hansts eða lengur. Bitstj. y. á. Bann. Að þar til gefnu tilefni fyrirbýð eg öllum slægjur í Garðalandi utan túna, nema mitt leyfi komi til. Görðumí á^Alftanesi, 20. ág. 1917. >>*•;»••'AítbI Björnsson. @ tpf ^g *ffinna $g Tvær eða þrjár stúlkur vantar enn að Suður-Reykjum til þess að taka npp kartöflur. Uppl. Laufásv. 3. Kaupamaður óskast sem fyrst. _________________Ritstj. vísar á. ^j? jS&iga ^§ Piano óskast til leigu frá 1. okt. til 14. mai. R. v. á._____________ É iSfiaupaRapur 1 ísleDzkar kartöflur fást í brauð- sölubúðinni Þingholtsstræti 3.______ — Fyrirgefið þér, mælti hann kur- lieÍBlega. f>ér viljið víst eigi gera svo vel að rita nafn yðar í ferða- mannabókina ... £>á losnið þér við það að fara til Iögreglunnar til þess að fá permis de.eejonr. Við erum vanir að sjá um það hér í ¦veitingahúsinu, — Eg Bkil það, mælti Vilmart snúðugt. Hafið þér bókina? — Nei, herra minn. Við verðum að fara mjög varlega á þessum tímum. Lögreglan krefst þess að gistihúsatjóri sjálfur og eitt vitni sé við þá er skrif- að er i bókina. Og á þann hátt gengur veitingamaðurinn í ábyrgð fyrir gesti sína. Vilmart kinkaði kolli og gekk fram á ganginn. — Viljið þér segja konunni minni að eg komi bráðum aftur? mælti hann við þjóninn. Svo gekk hann hvatlega niður stig- ann. 1 herbergi dyravarðar sat hár og — 263 — Nýir kaupendur Morgmtblaðsins fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. í>að flytur öllum nýjustu fréttir, bæði útlendar og innlendar, '1 þvi bezt fyrir þá sem þuría að auglýsa, að auglýsa í Morgunblaðinu. Smjörseðlar. Samkvæmt ráðstöfim Stjörnarráðsins verðnr rjómabnssnrjer selt gegn seðlnm, er matvælanefndin nthlntar. Utsala á smjörinn er i Sláturfélagi Suðnrlands í Hafnarstræti. Matvælanefndin. TtJaxveíí-bíll fer íií Pingvalla i óag Rl. % síðóagis. 2 menn geta fengið pláss. Uppl. i síma 485. þreklegur maður og fitlaði við penna- stöng. — Er þetta gestgjafinn? spurði Vilmart. — Já, Bvaraði maðurinn. Er þetta herra Vilmart? — Já. — Viljið þér gera svo vel að koma hingað inn fyrir og rita hér nafn yðar? mælti hann kurteislega og benti á bók sem lá þar opin. Hann reis á fætur. — Gerið svo vel að fá yður sæti. Má eg svo kalla á þjóninn og biðja hann að vera vitni? Vilmart kinkaði kolli, settist niður og greip pennann. I sama mund komþjónninn niður stigann. — Fráin er tilbúin, mælti hann, og biður uppi í herbergi yðar. Vilmart kinkaði kolli. Veitingamaðurinn gaf þjóninnm bendingu. — Pierre, mæti hann, viljið þér vera vitundarvottur að þvíað herrana ritar nafn sitt hér í bókina. — 26á — f>jónninn gekk 1nn í klefann og hneigði sig kurteislega, um leið og Ambroise Vilmart greip pennann. f>á heyrðist skrölta í járni. Vil- mart snéri sér undrandi við. En áður en hann gæti áttað sig, höfðn vitnin tvö smeygt á hann hand- járnum. þjónninn laut honum hæðnislega og sýndi leynilögreglumerki sitt undir þjónklæðunum. — Ambroise Vilmart, mælti hann, §ér ernð tekinn fastnr í nafni Iag~ anna. Vilmart vár orðinn náfölur. — Hvers vegna? spnrði hann.j — Fyrir sjórán, svaraði Pierre Cottet. Fyrir rán og morð. £ér hafið margar syndir á samvÍBkunni. — En konan mínf Cottot ypti öxlum. — Eg ímynda mér að henni verði gefið frelsi. Við höfam engar sann- anir gegn henni. — 365 — Bruna tryggingar, sjó- og stríðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassarance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgðgn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Bdð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá > W OLGíAi, Aðalumboðsm. Halldór Bvíksson. Reykiavík, Póstwilf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Ber^mam. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltnsundi 1 (uppij Sjé- Stríös- Bruoatrygglngar Skrifstofaa opia kl. 10—4. ALLSKONAR Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429. Trolle&Rothe Trondhiems vátrygginRarfélag h.f. Allskonar brunatryggíngar. AfJftlumboÖsmaÖur CARL FIN8EN. Skólavörðnstig 25. Skrifgtofntlmi 51/,— 61/, *i. Talfimi B81 Geysir Export-kaffi er bext. Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber — Viljið þér leyfa mér að kveðja hana? — Nei. Og án frekari umsvifa var Vilmarfe hrundið inn í lítið herbergi þar innar af og hurðinni vandlega læBt á eftir honum. Hann var fremur hissa en hrædi- ur. JpeSBÍr tveir »gentlemenm höfða komið að honum óvörum. Blóðið var enn eigi farið að sjóða í æðum hans. Hann svipaðist um í herberginu. |>ar var enginn gluggi, en ofurlítið vindauga fram að götunni. f>ví var lokað. Með höfðinu ýtti hann hler— annm frá. Og þá sá hann þá sýn, að blóðið ólgaði og vall í æðum hans. Úti fyrir var ensk bifreið og i henni sat kona hans og hafði hj4 sér ferðakistur þ9irra. Hún kvaddi með mestu virktum þann þjóninn, sem hafði lagt handjárnin á hann _ 266 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.