Morgunblaðið - 21.08.1917, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 21.08.1917, Qupperneq 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nýir kaupendur Morgunblaðsins fá blaðið ókeypis til mánaðamóta. í>að flytur öllum nýjustu fréttir, bæði útlendar og innlendar, þvi bezt fyrir þá sem þurta að auglýsa, að auglýsa í Morgunblaðinu. mjörseðlar. Samkvæmt ráðstöfun Stjðrnarráðsins verður rjómabnssmjer selt gegn seðlnm, er matvælanefndin tithlntar. Utsala á smjörinu er i Sláturfélagi Suðurlands í Hafnarstræti. Matvælanefndin. JTlaxvell-bíll for íií Þingvalla i öag fíl 4 síéóacjis. 2 menn geta fengið pláss. Uppl. i síma 485. fslenzk prjónavara! Sjóvetlingar......... 0,85. Hálfsokkar frá . . . . . 1,40. Heilsokkar — . '. . . , 1,90. Peysur —...... 7,8 5. Sjósokkar —...... 3>oo. Vöruhúsið. Stúlka óskast í vist nú þegar til hansts eða lengur. Ritstj. v. á. Bann. Að þar til gefnu tilefni fyrirhýð eg öllum slægjur í Garðalandi utan túna, nema mitt leyfi komi til. Cörðum á -Alftanesi, 20. ág. 1917. 1 .a® , ^rni BjSrnsson. g Usj ^ ^inna Tvær eða þrjár stúlkur vantar enn að Suður-Reykjum til þess að taka mpp kartöflur. Uppl. Laufásv. 3. Kaupamaður óskast sem fyrst. Ritstj. vísar á. JBoiga Piano óskast til leigu frá 1. okt. til 14. mai. R. v. á. | ÆatspsRapur ^ íslenzkar kartöflur fást í brauð- sölubúðinni Þingholtsstræti 3. — Fyrirgefið þér, mælti hann kur- teÍBlega. |>ér viljið víst eigi gera svo vel að rita nafn yðar í ferða- mannabókina . . . fá losnið þér við það að fara til lögreglunnar til þess að fá permis de eejour. Við erum vanir að sjá um það hér f veitingahúsinu, — Eg Bkil það, mælti Vilmart snúðugt. Hafið þér bókina? — Nei, herra minn. Við verðum að fara mjög varlega á þessum tímum. Lögreglan krefst þess að gistihússtjóri sjálfur og eitt vitni só við þá er skrif- að er f bókina. Og á þann hátt gengur veitingamaðurinn í ábyrgð fyrir gesti sína. Vilmart kinkaði kolli og gekk fram A ganginn. — Viljið þér segja konunni minni að eg komi bráðum aftur ? mælti hann við þjóninn. Svo gekk hann hvatlega niður stig- ann. 1 herbergi dyravarðar sat hár og — 263 — þreklegur maður og fitlaði við penna- stöng. — Er þetta gestgjafinn? spurði Vilmart. — Já, svaraði maðurinn. Er þetta herra Vilmart? — Já. — Viljið þér gera svo vel að koma hingað inn fyrir og rita hér nafn yðar? mælti hann kurteislega og benti á bók sem lá þar opin. Hann reis á fætur. — Gerið svo vel að fá yður sæti. Má eg svo kalla á þjóninn og biðja hann að vera vitni? Vilmart kinkaði kolli, settist niður og greip pennann. I sama mund komþjónninn niður stigann. — Frúin er tilbúin, mælti hann, og bíður uppi í herbergi yðar. Vilmart kinkaði kolli. Veitingamaðurinn gaf þjóninum bendingu. — Pierre, mæti hann, viljið þér vera vitundarvottur að því að herrann ritar nafn sitt hér í bókina. _ 264 — þjónninn gekk 1nn í klefann og hneigði sig kurteislega, um leið og Ambroise Vilmart greip pennann. þá heyrðist skrölta í járni. Vil- mart snéri sér undrandi við. En áður en hann gæti áttað sig, höfðu vitnin tvö smeygt á hann hand- járnum. þjónninn laut honum hæðnislega og sýndi leynilögreglumerki sitt undir þjónklæðunum. — Ambroise Vilmart, mælti hann, þér eruð tekinn fastur í nafni lag— anna. Vilmart var orðinn náfölur. — Hvers vegna? spurði hann,j — Fyrir sjórán, svaraði Pierre Cottet. Fyrir rán og morð. þér hafið margar syndir á samviskunni. — En konan mín? Cottet ypti öxlum. — Eg fmynda mér að henni verði gefið frelsi. Við höfum engar sann- anir gegn henni. — 265 — ■^j VATí^YGGINGAIý j^» Bruna tr yggingar, sjó- og stríðsYátryggingar. O. Johnson & Kaaber. Det kgl. oetr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- kouar vörutorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. i Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. NJelsen Brunatryggið hjá » W O L G A * . Aðalumboðsm. Halldór Eiríksson. Reykjavík, Póst'ólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daniel Ber^mann. Gunnar Bgilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi) Sjé- Strfðs- Brunatrygglngar Skrifstofan opin kl. 10—4. ALLSKQNAR vátryggingar Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429. Trolle&Rothe Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Ailskonar brunatryggíngar. AÖftlnmboðsmaÖur CARL FINSEN, SkólavörðnBtig 25. SkrifBtofntimi 51/,—6*/, sti. Taliimi 881 Geysir Export-kaffi er bezt, Aðalumboðsmenn: 0, Johnson & Kaaber — Viljið þér Ieyfa mér að kveðja hana? — Nei. Og án frekari umsvifa var Vilmarb hrundið inn í lítið herbergi þar inuar af og hurðinni vandlega læst á eftir honum. Hann var fremur hissa en hrædd- ur. þesBÍr tveir »gentlemennt höfðu komið að honum óvörum. Blóðið var enn eigi farið að sjóða f æðum hans. Hann svipaðist um í herberginu. þar var euginn gluggi, en ofurlftið vindauga fram að götunui. því var lokað. Með höfðinu ýtti hann hler- auum frá. Og þá sá hann þá sýn, að blóðið ólgaði og vall f æðum hans. Úti fyrir var ensk bifreið og í henni sat kona hans og hafði hjá sér ferðakistur þsirra. Húd kvaddi með mestu virktum þanu þjóninn, sem hafði lagt handjárnin á hann — 266 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.