Morgunblaðið - 30.08.1917, Blaðsíða 2
MORGUNM.AÐIÐ
Grikkjakonungur í útlegð.
Mynd þessi er tekin af Konstantín, fyrverandi Grikkjakonungi,
noakrum dögum eftir að hann kom til Sviss með fjölskyldu síns. Til
hægri handir konungi stendur Helena dóttir hans, og Irena dóttir hans
vinstra megin. Lengst til hægri stendur Geotg, eldri sonur konungs, sem
átti að erfa tiki í Grikklandi.
Dr.P.J.QIafson
tannlækni
er fyrst um sinn að hitta í
Kvennaskóianum við Frikirkjuveg
kl. io—ii og 2—3
á virkum dögum.
er úti um landið, á afhendingu og
afskiftum af landssjóðsvörum. — Er
nefndin, meiri hlutinn, ásátt um að
leggja til, að málinu verði vísað til
stjórnarinnar*.
Framsögum. Þorsteinn jónsson.
tAbyrqð presta Jyrir hjónabönd.
Mentamálanefnd Nd. ræður til að
samþ. verði óbreytt frv. um ábyrgð
fyrir að gefa saman hjón, er standa
í skuld fyrir þeginn sveitarstyrk.
Frsm. Stefán í Fagraskógi.
Lýsismat.
Sjávarútvegsnefnd Ed. er með-
mælt frv. um lýsismat, sem samþ.
hefir verið í Nd., en þó því að eins,
»að nokkurn veginn sé vissa fyrir
þvi, að matið hafi með höndum
menn, sem hafa einhverja verulega
þekkingu á lýsi. En nefndin sér
ekki, að þessu verði svo farið, ef
fyrirkomulagið yrði það, sem frum-
varpið fer fram á, að yfirfiskimats-
menn og fiskimatsmenn séu sjálf-
sagðir lýsismatsmenn. Nefndin álítur
því réttara, að lögreglustjórar skipi
lýsismatsmenn, og munu þeir þá að
öðru jöfnu auðvitað skipa fiskimats-
menn, þegar þeir hafa vit á lýsi.
Þá sér nefndin ekki, að nauðsyn-
legt sé að lögbjóða prófglös*.
Framsögum. Karl Einarsson.
Bajarstjórn á Akureyri.
Allsherjarnefnd Nd. fellst á frv.
um breyting á lögum um bæjarstjórn
á Akureyri, í aðalatriðum eins og
efri deild gekk frá því.
Einar á Eyrarlandi hefi framsögu.
Ur ©tri deild í gær.
1. Frumv. um Flóaáveituna; 3.
umr.
Frv. samþ. og endursent Nd.
2. Frv. um skiftingu bæjarfógeta-
embættisins í Reykjavík og um stofn-
un sérstakrar tollgæzlu í Reykjavík-
urkaupstað; 3. umr.
Samþ. og endursend Nd.
3. Frv. um framlenging á frið-
nnartíma hreindýra; 3. umr.
Frv. samþ. og afgr. sem
lög frá Alþingi.
4. Frv. um stefnubirtingar; 2.
umr.
Framsögum. Maqnús Torfason
gerði stutta grein fyrir breytingar-
tillögum þeim, sem allsherjarnefnd
hefir gert við frv., en aðrir tóku
ekki til máls.
Frv. samþ. með öllum breyingar-
tillögum nefndarinnar, og vísað til 3.
umr.
5. málið var tekið út af dagskrá.
Landvinningar.
Tvær ræður.
Hinn nýi ríkiskanzlari Þjóðverjt,
Michaelis, átti seint i júlímánuði fund
með fulltrúum þýzku blaðanna og
mælti á þessa leið:
— Enski ráðherrann Carzon hefir
nýlega lýst yfir því á fundi í Belfast
að þá fyrst gætu bandamenn farið
að ræða um frið, er Þjóðverjar hefðu
flutt her sinn norður fyrir Rtn. Bo-
nar Law hefir nokkuð dregið úr þessu,
þá er hann skýrði frá afstöðu stjórn-
arinnar að þessu leyti, þvi að hann
sagði að ef Þjóðveijar vildu fá frið,
þá yrðu þeir fyrst að lýsa þvi yfir
að þeir væru íúsir til þess að hverfa
burtu úr þeim löndum, er þeir hafa
lagt undir sig. Vér höfum samt sem
áður óyggjandi sannanir fyrir þvi, að
stjórnir óvina vorra eru skuldbundn-
ar á þann hátt er Carzon var svo
fljótfær og óvarkár að geta unr. Það
er kunnugt, að fregn þeirri er fyrst
kom fram í »Berner Tagewacht*
hinn 19. júni og talað hefir verið
um síðan í hlut’ausum blöðum, um
það að England og Rússland hefðu
samþykt mjög viðtækar landvinninga-
fyiirætlauir af Frakka hálfu, hefir eigi
verið mótmæit. Og nú vill svo vel
til að síðan höfum vér fengið skrif-
legar sannanir fyrir þessum ásælnis-
hug óvina vorra. Eg á hér við frá-
sagnir sjónar og heyrnarvotta að þvi
sem gerðist á leynifundum franska
þingsins hinn 1. og 2. júní í sumar.
Eg beini nú þeirri spumingu opin-
berlega til frönsku sijórnarinnar, hvort
hún vilji neita þvi, að á þessum
leynifundum, þar sem þeir sátu Mou-
tet og Caclun, þá nýkomnir frá Petro-
grad, hafi þeir Briand og Ribot orðið
að viðurkenna það, að skömmu áður
en stjórnarbyltingin varð í Rússlandi,
hafi stjórnin komið sér saman við
stjórn keisarans um víðtækar land-
vinningafyrirætlanir. Eg spyr um
það hvort satt sé, að Paleologue,
sendiherra Frakka í Petrograd hafi
sent fyrirspurn til Parísar hinn 27.
janúar í vetur og fengið þaðan full-
veldi til þess að undirrita samning
við keisarann og að sá samningur hafi
verið undirbúinn í samráði við hr.
Doumerque. Er það rétt eður eigi
að forseti Frakklands hafi að undir-
lagi Berthelot gefið þetta fullveldi án
vitundar Briands og að Briand hafi
síðar lagt þar á samþykki sitt?
Þessi samningur trygði Frakklandi
landamæri þess þau er voru 1790,
það er að segja Elsass Lothringen,
Saarhéraðið og ýmsar breytingar eft-
ir geðþótia Frakka á vinstri bökkum
Rínar. Hefir eigi Tereschenko, þá
er hann var kominn til valda í Rúss-
landi, haft á móti landvinningafyrir-
ætlunum Frakkt, sem einnig náðu
til þess að þeir fengju Sýrland? Var
eigi för Thomas til Petrograd fyrst
og fremst gerð til þess að hann gæti
þaggað niður samvizkuákúrur Tere-
schenkos?
Engu af þessu mun franska stjóm-
in geta neitað. Hún verður enn
fremur að vinnurkenna, þótt eigi sé
með öðru en þögninni, að á leyni-
fundum þingsins varð Briand fyrir
svæsnum árásum og að Ribot neydd-
ist til þess, þótt hann reyndi fyrst
að hliðra sér hjá því, að verða við
áskorun Renaudels um það að leggja
fram leynisamninginn við Rússland
og að Briand lýsti því yfir síðar, þá
er þrætan stóð sem hæst, að hið
nýja Rússland yrði að standa við
það, sem keisarinn hafði lofað. Og
án þess að taka tillit til þess að rússn-
eska þjóðin er þessu ' mótfallin, neit-
aði Ribot að slaka nokkuð á land-
vinningafyrirætlunum Frakka. Hann
tilkynti að Ítalíu væru einnig ætlaðir
stórir landaukar. En til þess að
grímuklæða ásælni Frakka til vinstri
bakka Rínar, talaði hann um hléríki.
Ribot svaraði á þingi Frakka hinn
1. ágúst á þessa leið:
— Þýzki ríkiskanzlarinn hefi leyft
sér að kreíjast opinberrar yfirlýsing-
ar af frönsku stjórninni um það hvort
eigi sé satt að hún hafi á leynifund.
þingsins hinn 1. júní skýrt frá leyni--
samningi, er gerður hafi verið við'
Rússa skömmu áður en stjórnarbylt-
ingin varð þar, og keisarinn hafi þar
skuldbundið sig til þess að styðja
kröfur vorar til þýzkra landa á vinstri
bökkum Rínar. Það er mikil óná-
kvæmni og opinberar lygar í því
hvernig kanzlarinn skýrir frá málinu
og sérstaklega í því er hann segir
um forsetann, að hann hafi gefið
skipun um það áð undirrita samning
án vitundar Briands.
Þingið veit hvernig í málinu ligg-
ur. Eftir samræður sinar við Rússa-
keisara fékk Doumerque leyfi Briands
til þess að bókfæra loforð keisarans
um það að styðja hinar réttmætu
kröfur vorar til Elsass-Lothringen,.
sem tekið var oss með valdi, og gaf
oss óbundnar hendur til þess að
tryggja oss fyrir nýrri árás, ekki á
þann hátt að Frakkar legði undir sig
löndin á vestri bökkum Rinar, held-
ur að úr þessum löndum verði gert
sérstakt ríki, sem hlífi Frakklandi og
Belgiu við innrás frá hinum Rínar-
bökkum.
Vér höfum aldrei ætlað oss að
gera það sem Bismarck gerði 1871...
Vér höfum þess vegna fullan rétt
til þess að andmæla ásökunum rikis-
kanzlarans. Hann veit augsýnilega
um bréfaskifti þau sem fóru í milli
vor og Petrograd í febrúar 1917 og
hefir leyft sér áð rangfæra efni þeirra
eins og hinn frægasti fyrirrennari
hans rangfærði Emserskeytið.
Þegar rússneska stjórnin sam--
þykkir það að birta þessi bréf, þá
munum vér ekki hafa neitt í móti
þvi. En kanzlarinn hefir gætr þess
vel að minnast ekki á yfirlýsingu
naina hinn 21. marz, þar sem eg
andmælti i Frakklands nafni öllum
landvinningum og landaukDÍngum
er gerðir væru með valdi. Hann
hefir með vilja gleymt ræðu þeirri
er eg hélt i þinginu 22. maí, þar
sem eg skýrði frá því, að vér vær-
um reiðubúnir til þess að ræða
ófriðarstefnuna við Rússa og að þýzka
þjóðin, sem vér vildum eigi varna
tilveruréttar og friðsamlegrar frarn-
þróunar, skildi að vér æsktum friðar
á grundvelli þjóðaréttar.
Ennfremur hefir hann þagað um
hina rökstuddu dagskrá, sem ^var
samþykt einum rómi i sambandi við
leynifundina 1.—S- júní i sumar.
Um leið og eg visaði til hennar
mælti eg: »Vér fylgjum eigi ásælnis-
og kúgunarpólitík. Það er eigi stefnu-
skrá Frakka. Það er hin sama poli-
tík, sem vér sjálfir höfum kent kalt
af«.
}á, vér höfum stunið undir oki
þessarar stefnuskrár. Það hefir nú
legið á oss í 45 ár og uppreisn sú
er vér nú viljum fá er ekki sú að
geta kúgað aðra, heldur að koma inn
í þjóðaréttinn þeim skilningi er
Frakkar hafa á réttlæti, frelsi og
jafnvægi.
Nú er þess dirfst að segja heim-
inum að vér viljum landvinninga.
Það er of klaufalegt bragð til þess
að nokkur láti blindast af þvi og
allra sizt alþýðan i Rússlandi, sem
reynt hefir verið árangurslaust, að