Morgunblaðið - 30.08.1917, Page 4
4
MORGUNBLAÐIÐ
Naiffit.
Vinnuffit.
Hvar er meetu úr að velja?
Hvar eru vörugæðin mest?
Hvar fær maður vöruna ódýrasta?
i
Vöruhúsinu.
Duglegan kaupamann
vantar að Reynisvatni í Mosfelis-
sveit nú þegar. Uppl. í síma 31.
Kenslu
i pianospili
byrja eg: aftur 1. sept.ber.
Fríða Magnússon,
Ingólfsstræti 9.
Piano
óskast tii leigu frá r. október til 14.
maí. Ritstj. vísar á.
Sultutau
o S
Marmelade
margar tegundir.
Nýkomið i verzlun
Helga Zoega.
Sími 239.
að maðurinn mundi vel geymdur í
París. Og það ersjaldan mikið á slíkum
piltum að græða. Eg lét því vél-
bátinn minn skjóta mér yfir sundið.
Hann sfereið drjúgum. Eg flýtti mér
heim til miss Lyall, en þá sagði
húsmóðirin mér frá því að jungfrúin
hefði farið hingað. Eg skýrði lög-
reglustjóra frá komn minni og hvert
eg ætlaði að fara og fekk mér síðan
bifreið og fór hingað.
— |>ér hafið haft hraðann á Mr.
Burns, mælti Sir Edward og virti
hann fyrir eér með aðdánn.
— Eg áleit, mælti Burns enn fremur,
að miss Lyall mundi geta gefið mér
margar merkilegar upplýsingar, vegna
þess að hún hafði verið á »Hánum«.
pað hefir yerið hreinasta furðuverk
hvernig það bölvað skip hefir komist
undan altaf.
— Eg veit hvernig á því stendur,
mælti Edna og lagði áberzlu á orðin.
Þeir Iitu báðir undrandi á hana.
— Maður sá, sem eg tældi burtu
— 235 —
Sundmaga .
kaupir hæsta verði af kaupmðnnum og kaupfélögum
Þörður Bjarnason,
Vonarstræti 12.
■HlHlllllli<|i|imWIIMIIIIIWIHi|iiHiHHiHniUI iHln l iu
0»5P9* Í5WL5S52'
JgfOta I
: I
kvanmsnn9’ unglingarffengið
við fiskverkuu á Kirkjusandi
hjá Th. Thorstainssan
meðan þurkurinn helzt.
Borðvigt
óskast til kaups.
Kjötbúð Milners.
Beauvais
niðursuðuvörur eru viðurkendar að vera langbeztar i heirr.i
Otal heiðnrcpenínga á sýningum víðsvegar um hetminn.
liðjið ætið um Beaúvais-niðursuðu. Þá fáið þér veruiega góða vöra
Aðalumboðsmenn i Islandi:
O. Johmsou Sl KssbP?.
frá »Hánum«, mælti hún eftir stundar-
þögn, var framúrskarandi hugvits-
samur verkfræðingur. Hinir ræningj-
arnir kölluðu bann snilling. Hann
hafði fundið upp áhald sem var svip-
að áttavita. Eg hefi því miður ekk-
ert vit á þess háttar hlutum, en það
var Btór kringlóttur kassi og í honum
margar segulnálar mismunandi litar.
Ambroise Vilmart gat lesið á þennan
kassa eins og á opna bók, hvort
nokkurt skip var nálægt tundurbátn-
um. |>að sagði hann að minsta kosti.
Og þess vegna gátu sjóræningjarnir
forðast herskipin . . . Það er vfst
stórmerkileg uppgötvun.
Miss Lyall leit á þá sigri hrósandi
til skiftis, en þeir sátu báðir orðlaus-
ir af undrun.
— Nú þetta er þá ástæðan, mælti
Sir Grey um síðir. Eg skal ábyrjast
að Sir Percy verður upp til handa
og fóta þegar hann heyrir þetta.
Ef við ættum svona áhald, þá mundu
kafbátarnir þýzku vera lítils virði. “
— 296 —
Segið mér eitt miss Lyall, hvernig
er þessi Ambroise Vilmart?
Edna Lyall roðnaði ofurlftið og
svipur hennar varð hikandi sem
snöggvast.
— O-o, sagði hún eins og út í
hött, hann var eins og karlmenn eru
flestir. Eg ímynda mér að bonum
hafi litist allvel á mig . . .
— Meira en lftið, greip Sir Ed-
ward fram í fyrir henni. Auðvitað
hefir hann verið svo vitlaus eftir yður,
að hann hefir hvorki séð himin, sól
eða stjörnur. Hann hefir auðvitað
gert alt það sem þér vilduð. Eða
var ekki svo?
f>að var ofurlítill hæðnishreimur í
rödd han8, en stjarnan frá Empire
lózt ekki taba eftir því.
— Jú, honum leist víst mjög vel
á mig, mælti hún yfirlætÍBÍaust. En
eg vísaði öllum eftirgangsmununum
hans á bug með kulda. Annars var
hann mjög laglegur og hæglátur piltur,
en eg búst við því að hann geti orðið
óttalegur fantur ef hann reíðist.
— 297 —
-.d VAT4YG6IN<?Ar(
Bruna tryggingar,
O. Johnson & Kaaber.
Det kgL oetr. Brandassurance
Kaupmannahöfn
vátryggir: hús, húsgðgn, ulis-
bonar vðruforða o. s. írv. gegn
eldsvoða fyrir lægsta iðgjaid.
Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h.
I Aosturstr, 1 (Búð L. Nielsenj
N. B. Niehen
Brunatryggið hjá »WOL6A«,
Aðalumboðsm. Halldór Biríksson.
Reykjavík, Pósttólf 385.
Umboðsm. í Hafnarfirði:
kaupm. Datiiel Berqmann,
Gunnap Egilson
skipamiðlar;.
Tals. 479. Veltnsrjndi 1 (apu|
Sjá- SlríSs- Brh'Esatryfigíugsr
Skrifstofan opin kl. 10—4.
ALLSKONAR
vátryggingar
Tjarnargötu 33. Símar 235 & 429«
Trolle&Rothe
Trondhjems vátryggingarfélag h.f.
Aliskonar brunatryggingar,
CARL FINSEN.
Skólavörðantfg 25.
SkrifstofntÍHii 5*/,—61/, gd. Talsfmi 881
Geysir
Export-kaffi
er bejtt.
Aðalamboðsmenn;
0, Johnson h Kaaher
— Hvað er hann gamall?
— Hann er í mesta lagi 22. ára
gamall. En þrátt fyrir það þótfe
hann só svo ungur, þá Býndu allir
hinir honum mibla virðÍDgu.
Sir Edvard sat hugsi nokkra hríð,
— Eg býst við því, mælti hann
að lokum, að þessi Vilmart sé arg-
vltugur bófi. Haldið þér að hann
muni ekki vera fús til þess að selja
bandamönnum uppgötvun sína, ef við
borgum honum sæmilega fyrir hana
og gefum honum líf?
— f>að veit eg ekki, mælti hún
. . . Allir eru frekir til fjörsins. En
eg hygg að hann muni ekki vilja
svíkja neinn.
Hún ætlaði að segja meira, en
þagnaði skyndilega. Hvernig mundí
fara fyrir henni ef Ambroise Vilmart
yrði frjáls aftur? Henni fór ósjálf-
rátt kalt vatn milli skinns og hör-
unds er henni varð hugsað um þetta.
En hún áttaði sig skjótt. f>að var
engin hætta á því að Vilmart yrði
— 298 —