Morgunblaðið - 02.09.1917, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ
7
Frá alþingi
Nýungar.
Heyjorðabúr o° lýsisjorðabúr.
Frá landbúnaðarnefnd Nd. er kom-
ið álir, langt og mikið mál, um frv.
Bj. frá Vogi um hey- o> lýsisforða-
búr. Nefndinni frykir frv. vera »van-
hugsaðar tillögur« og leggur til að
það sé felt.
Framsögu hefir Jón á Hvanná.
Verðhcekkunartollur.
Fjárhagsnefnd Nd. ræður ti'l að
feit veiði frv. stiórnarinnar um fram-
Jengingu og breytingu á verðhækk-
unarto'.'slögunum.
»Aðalástæður nefndarinnar fyrir
þessari afstöðu hennar eru þessar:
x. Vegna aukins framleiðslukostnað-
ar er hæpið, að um raunveruiega
veröhækkun lé að ræða.
2. Eítir fullyrðiiígum sjávatútvegs-
mnnn.T stendur sá atvinnnvegur
nú svo trjög höl'utti fæt;, að
hann J>olir "éigi fiekari álögur en
nú e u.
3. Tekjur þær, er lög i þesta átt
mundu gefa, yrðu eigi miklar,
bæði' vagna hækkunar á hinu
tol'frjálsa verði og vegna stór-
kostlegrsr týrnuáar á framleiðslu-
magn#
4. í framkvæmd mundi verða erfitt
að greina fratnlciðslu yfirsfand-
andi árs í á framíeiðslu næsta
árs, enda 'engin vissa fyrir, að
allar afurðir frá yfirstandandi áii
verði fluUar úr Lmdi fyrir 1. júlí
1918, ué heidur hveoær þær yrðu
fluttar út*.
FramsQ'. M tgnús Guðmundsson.
Ur cfri doild 5 gæ .
1. Frv. iim hækkun á ísnnum
yfirdó 'i.'endaiina; 2. uttir.
Umr. uiðu engar.
1. gr. sarnþ. 1. eð 8: 5 atkv.
2. — — — 8:4 —
2. Frv. um fyrirhleðslufyrir Þverá
Og Mukarfljót; 2. umr.
Samþ. í e. hlj. og vísað til 3. nmr.
3. Frv. um afnárn ltga um ali-
dýrasjúkdómsskýrslur; 2. umr.
Samþ. og vis-ð til 3. umr.
4. Frv. um samþ. um herpinóta-
veiði á Húnaflóa; 2. umr.
Samþ. og vlsað t’.l 3. umr.
5. Frv. um Guðm. Finnbogason
tekið út af dagskrá.
6. Frv. til fjáraukalaga 1914 og
1913; 2. umr.
Samþ. og visað til 3. umr.
7. Frv. um hækkun vitagjalds;
2. umr.
Um það mál urðu allmikllar umr.
lit af br.till. er Magnús Torfason
bar fram, um'að hækka gjaldið upp
í 50 au. af stnál. í skipum, sem
sigla til landsins, en upp í 25 au.
af smál. skipa, sem höfð eru til
jnnanlandssiglirrga. Talaði fyrir hækk-
nn þessiri, auk flntningsm., Eggert
Pálsson, en í móti frsm. fjárhagsn.
(Halldór Steiusson), Magnús Krist-
jánsson og Sigurður Jónssou.
Svo fór, að br.till. var feld með
8:6 atkv. að viðhöfðu nafnakalli,
en stjórnarfrv. samþ. óbreytt og
visað til 3. umr.
DAGBOK
T al s í m a r Alþ i n g i s:
354 þingmannasími, Um þetta númer
þurfa þeir að biðja, er œtla að
nd tali af þingmönnum í Alþingis-
húsinu í sima.
411 skjalaafgreiðsla.
61 skrifstofa.
Laxveiðin er nú úti að þessu sinni
í Elliðaánum. Hefir hún verið óvenju
góð í sumar, sjaldan eða ef til vill
aldrei veiðst þar jafnmargir laxar.
Nú byrjar sjóbirtingsveiðin í neðri
hluta ánus, en húu hefir reynst nokk-
uð stopul undanfarin ár.
Spítafarnir. Hvernig fer með sjúk-
lingana í vetur? spyrja margir. Kolin
af skornum skamti og verðið inargf<
hœrra en nokknru sinhi áður. Það er
alveg óhugsaudi að spitalavnir komist
af með þá fófúlgu tii hitunar f vetur,
og gert hafa þeir undanfarið. Landa-
kotsspítalinn t. d. þarf 160 smálestir
af kolum og -koksi árlega. Með því
verði sem nú er á kolunum, uemur
eyðs) ,n 48 þús. kr. Vieri ekki nema
sanngjarnt að landssjóður borgaði eitt
hvað af þessu, þvi minars getur svo
farið. að hækka veiði gjaldið fyrir
sjúklinga.
' Mesiuit í dómkirkjutmi í dagkl. 1Ö
árd. síra Jóh. þoikels-on, kl. 5 síðd.
síra Bjarui Jónssot:.
y
Vigfú.4 Einavt'Son”hefir verið sett-
ur bæj iifógeti hór i Reykiávík, fyrst'
um sinii.
Fírnm göogugarpar fóru lióðan tír
bíenum í gærkvöldi og ætluðu að ganga
á Skjaldbreið. Toku þeir sór far með
hifreið til Þingvalla og. þaðau var för-
inni heitið í gítrkvöidi upp í Skjald-
breiðshliðar, eu þar átti að iiggja i
tjaldi um nóttina. Svo ætia þeir að
ganga upp á fjallið í dag og tii Þing-
valla aftur — og koma hingað með
bifreið í kvóid. Það er talinn vera
röskur 6 klukknstnnda gangur frá
Þingvöllum og upp á Skjaidbrerð.
Þórður Sveinsson fyrv. póstmaður
fer héðan í dag gangandi austur til
Heklu.
Silfuvbrúðkanp eiga í dag þau
Helgi Zoéga kaupmaður og frú hans
Geirþrúður Zoéga.
Á Nýja Landi hafa þeir nú hljóm-
leika á hverju kvöldi Reynir Gíslason
og Theodór Árnasou. Þykir mörgum
sem ekki hafi heyrst betri hljóðfæra-
siáttur á veitiugahÚ8um hér fyrri.
Sr Jónas Jónassoa frá Hrafnagili
hefir fengið lausn frá kennaraembætt-
inu við Gagnfræðaskólann á Akureyri
með eftirlaunum.
Landakotsskólinn var settur í gær
kl. 10 árd. Hann sækja um 100 börn.
Útsæði.
í vetur sem leið gerði stjórnin
ráðstafanir til þess að eigi yrðu allar
kartöflur sem þá voru til í landinu
uppétnar heldur geymdar til útæðis.
Morgunblaðið hafði þá margsinnis
bent á það, að þetta þyrfti að gerast
og þótt það væri gert nokkuð seint
þá er þó betra seint en aldiei. —
Ráðstafanir þessar munu þó uokkuð
hafa stuðlað að því, að nú í haust
verður sennilega meiri uppskera úr
matjurtagörðum hér á landi heldur
en nokkru smni fyr. En hvað mundi
þá hafa orðið ef fyr hefði verið um
það hugsað að spara kaitöflurnar og
hafa þær til útsæðis? En seint er að
sakast um orðinn hlut og skal það
því eigi geit hér, en»að eins bent á
þetta tii þess að menn verði forsjái-
ir næst.
StríðiÖ er nú komið á fjórða áiið,
en þó viiðist svo sem friðutinn sé
iangt í burtu enn. Fnðarlíkurnar
eru litlu . mein fcú heldur en pær
voiu haustin 1914, 1915 og 1916.
En ófriðaibölið steðjar nú nær okk-
hr heldur en nokkru sinni fyr. Hafi
okkur eigi skiiist það til fullnustu
fyr, sð við verðutn að tieysta 'sem
aíira mest d okkar eigin framleiðsiu
og búa að okkar eigin afnrðmr, þá
ættum við satnt sem áður að vera
farnir að sjá það rú, er 1 vo níjög
kreppir að nm viáíkiftin á allar hlið-
ar. Okknr líJnr því enn meira á því I
rú, heldur en endranær, að veía við !
öliu húnir, cða reyna það að .: ítn.ti |
kostí.
Það er ti.;i fyciisjiaul-'fet cins og j
nú steudui, að við fáutn neinar kr.it- !
öflur írá útlcndum á þessu áú. Við I
verðum því að láta okk-ur nægja j
uppskeru þá, er við fámn i haust. í
En þótt hún verði með rnesta naóti,
sem betur far, þá þ;uf eigi að ganga
að þvi grnnandi, að hún verðuc alt-
cf lítii. Með óðrum oiðum: Kart-
öflurnar yrðu uppétnar á þremur eða
fjórum mánuðum, svo að ekki yrði
neitt eítir af þeim, — ef mönnum
leyfðist að fara með þær eftir vild.
Og þá verður iitið um útsæði næsta |
vor og lítil uppskera að hausti.
Landsstjórnin varður því nú þegar
að taka í taumana og gæta þess, að
nógu mikið sé tekið frá af útsæði í
hverri sýslu og hverjum kaupstað á
landinu. Gott væii að fela hrepps-
nefndum að taka uppskeruskýrslur
af öllum garðeigendum og ákveða
svo hvað hver skuli taka mikið frá
ti! útsæðis og sé það einhver ákveð-
inn hundnðshluti af uppskerunni
allri. í kaupstöðum þar sem fengur
er minni ttl jafnaðar, ættu bæjar-
stjórnir að safna útsæðinu og geyma
til vors, svo að vist væri að eigi
yrði það uppétið.
Sjáifsagt má finna aðrar leiðir en
þessar, sem hér hefir verið bent á,
til þess að tryggja landiuu útsæði að
vori. En það sem mestu varðar er
að eitthvað sé gert og það þegar í
haust, um kið og uppskeran kemur.
Væri sú leið farin, er hér er bent
Verzlun
1.1
hefir nýlega fengið
margskonar' vefnaðarvarning:
Léreft, Flonel,.
Tvisttau, Sokka,
Sirz, Nankin,
Lakalérefr, Handklæði,
Kvennskyrtur og »Combinattons«,
Dömukamgarn,
o. m. fl.
Verðið furðti lágt,
á, vinst þó það jafnframt, að útsæði
hvers sveitaifélágs verður í hlutfalli
við uppskerunn. Það er bezti jöfh-
uðuriiln.
Amenkumaður nokkur hefir ný-
letta fuiidið npp björgunarfatnað
handa sjómöm-uth. Eru það oliu-
föt og saoúiað ianan í þ.u eitthvað
e'fni-sem hefi mikinn flotkcaft. En
undir iljmurn t,r biý, .svo að rnenn
:;ér, i-tað.tð upp á etidaun i vatoinu.
Þe-'csi i-jörgunaifatnaður hefir vcrið
xeyc.dux i Gtutaborg i Svíþjóð og
reynzt. vel. Var þió áLt aílra þeírra
sem bezt hafa ”it á slíLmn hiutum,
að fatnaðutiun . sé hagkvæmur, stetk-
nr o-; h’ýn Það er svo sem mín-
úni verið sð þyi að kiæða sig í
hánn og það er létt að synda í hon-
um. Tilrauuirnar sem gerðar hafa
verið, eru mjög fulikcmnar. Til
dærnis v*r sjfnnaður nokkur látinn
k'Iæða sir í fatuaðinn, fleygja sér í
sjóinn og busla þ.ir í 8 klukkustundir
samfleytt.
Dýitíðaniígjöld og skattar' í
Kiisíjanla.
Bæjarstjórnin í Kristjaníu hafði
búist við því að eigna- og tekjus>att-
ur mundi mjög aukast þar 1 borg-
inni á þessu ári, eu það hafði eng-
an órað fyrir því sem fram kom, að
hann verður helmingi hærri heldur
en í fyrra. Bæjarstjórnin hafði á-
ætlað tekjur bæjarsjóðs af eigna- og
tekjuskatti 32,700,000 kr. En eigna-
skatturinn, sem er 2 pro mille, gef-
ur uú 2,570,000 kr., en tekjuskatt-
urinn, semer 10% gefur 37,150,000
kr. i bæjarsjóð. Verða þetta sam-
tals 39,720,000 kr.
Ríkissjóður leggur höfuðborginnt
3,750,000 kr. til dýrtíðarráðstafana,
en það er bútst við þvi að öll dýr-
tíðarútgjöidin verði 12 miljónir kr„