Morgunblaðið - 07.09.1917, Qupperneq 2
2
MORGUNBLAÐIÐ
Dr.P.J.OIafson
EydtkutinfiT " W- ! • l 'fts^8oyen ™ bíyiau^rl; TV‘'^ohannis6urg^^^Wií'; < •;. 6Mrsiwt*\w»V (ir.ífe.Orinik/'eva.V'. . J- 0 . J&h VGarwolin^tukow . - f towJVaria, U / Radin\ «/{ x-í.- BadonuN^»^a"3l)Iíd^r^/'lofle'vá\ \t'ALochnUk'a 7Í U-Uz- 4 '^’Otsctino íTÁlptjndrijNoKunx^tiuþartOW | <5/1 \ J J •- -s . / CSarny j \ /' Kon&'e45‘ld0WÍZ n° ) X •Kieli$4trdS?z \ 'fa&pkr-. -i/ / f ° » „ V - r£ ChjjSin tpKW*! . jSwrilBSj /Grlib“f fflly,15ky K.lom/.ir .- \\
Riga.
er fyrst um sinn að hitta i
Kvennaskólanum við Frikirkjuveg
kl. io—n og 2—3
á virkum dögum.
Hœkkun burðarqjalds.
Fjárhagsnefnd Ed. fer svo feldum
o.'ðum um frumvarp um bráðabirgða-
hækkun á burðargjaldi.
Nefndin fellst eindregið á tilgang
frumvarpsins, að auka tekjur lands-
sjóðs; telur þess brýna þörf og álit-
ur einnig, að hér sé um talsverðan
tekjustofn að ræða.
En þar sem ákveðinn er ioo#/0
eða helmingshækkun á burðargjaldi
og ábyrgðargjaldi íyrir bréf og bögla
með póstum og póstskipum innan-
iands, telur nefndin hvorki rétt né
sanngjarnt, að blöð og tímarit séu
að öllu undanþegin þessari hækkun.
Gerir nefndin því þá breytingar*
till, að í stað þess að blöð og tíma-
rit séu undanþegin hækkuninni, eins
og Nd. hafði samþ., komi að hækk-
un fyrir því nemi aðeins 25°/0.
Framsögumaður Guðmundur Ó-*
lafsson.
Vélpurkun á kjöti.
Landbdnaðarnefnd Nd. flytur svo
litandi frv. um einkaleyfi til að
þurka kjöt með vélaafli á íslandi.
1. gr. Landstjórninui veitist
heimild til að veita Þorkeli Þ. Clem-
entz, vélfræðingi í Reykjavik, einka-
rétt um is ár til þess að þurka
kjöt á íslandi með vélum.
2. gr. Einkaleyfið er framselj-
anlegt, með leyfi landstjórnarinnar.
3. gr. Geti leyfishafi ekki innan 3
ára sýnt, að tftraunir allar og undir-
búningur séu svo langt komið, að
fyrirtækið geti tekið til starfa á þvi
ári, fellur einkaleyfið úr gildi.
4. gr. Einkaleyfishafi greiði, ef
krafist verður, alt að 10 kr. í lands-
sjóð af hverri smál. af þurkuðu kjöti
sem út er flutt, þó ekki af fyrsta
árs framleiðslu.
5. gr. Eigi má Ieggja annað eða
metra gjald á þá vöru, er leyfishafi
framleiðir, en getur um i 4. gr.
6. gr. Þegar 10 ár eru liðin eða
meira frá því er leyfishafi tók að
flytja út þurkað kjöt, hefir lands-
stjórnin rétt til að taka í sinar hend-
nr einkaleyfið og allar vélar, hús og
áhöld fyrir það verð, er dómkvaddir
menn meta.
Sem greinargerð fyrir frv. fylgja
tvö meðmælabréf, annað frá Búnað-
arfélagi íslands, en hitt frá þeim
Hannesi Thorarensen, Birni i Grafar-
holti, Hallgrími Ktistinssyni, Pétri á
Gautlöndum og Boga Þórðarsyni frá
Lágafelli.
Búnaðarfélagið tekur það fram
m. a., að það gangi »að því vísu, að
landsstjórnin veiti ekki leyfið nema
því að eins, að hún hafi tryggingu
fyrir þvi, að fé verði lagt til fram-
kvæmda, svo að ekki fari um þetta
einkaleyfi eins og ýms önnur einka-
leyfi, sem veitt hafa verið á síðustu
árum«.
Riga er höfuðborgin í Liflandi.
Stendur hún báðum megin árinnar
Vínu (Dwina) um 11 kílómetra frá
ósi hennar. Er Riga mest verzlunar-
borg Rússa við Eystrasalt önnur en
Petrograd. Og járnbrautir liggja það-
an inn i landið í allar áttir. Borg-
arhlutarnir eru tengöir saman með
stórum brúm yfir Vínu. Annars
skiftir áin ekki borginni, heldur skift-
ist hún i eldri og r.ýrri hlutann. í
e'ldri hlutmum standa húsin þétt og
eru þar þröngar götur. En umhverfis
eru breið torg og garðar sem gerð
hafa verið úr hinum fornu víggirð-
ingum borgarinnar. Þar fyrir utan
kemur svo nýrri borgarhlutinn.
Af opinberum stórhýsum má nefna
höllina, sem smíðuð var á árunum
1494—1515 og áður var aðseturstað-
ur stórmeistara »þýzku riddaranna*
i Liflandi. Nú hefir landstjóri Rússa
þar aðsetur. Kirkjur eru þar um 30
og eru mestar Alexan3er Nevskij
kirkjan, kirkja Péturs og Páls (grísk-
kaþólskai), dómkirkjan, sem fyrst var
reist á árunurn 1215—26, en hefir
verið endurreist síðan, Péturskirkjan
og fakobskitkjan, sem báðar eru mörg
hundruð ára gamlar.
íbúar í Riga eru um 300—350
þúsundir. Var þar iðnaður mikíll
áður en striðið hófst — um 400
verksmiðjur, er veittu nær 50 þús.
manna atvinnu. Þangað voru og
siglingar miklar. Aðalhöfnin er við
ósa árinnar hjá Bolderá og Duna-
mundevígið, en flest skip sigldu þó
alla leið upp eftir ánni til borgar-
innar. Margir bankar eru í borginni
og skólar. Þar eru 4 bókasöfn og
8 spítalar. Borgin var áður ramlega
viggirt, en vigin voru lögð niður árið
1856. Þar hefir þó alt'af verið að-
setur eins hers Rússa (armé corps).
— Um Riga hehr oft verið btrist.
Árið IS97 varð hún að gefast upp
fyrir Sigismundi Pólverjakonungi og
árið 1561 afsalaði hinn síðasti stór-
meistari þýzku riddaranna henni fyrir
íult og alt. Arið 1581 tók Stefán
konungur Báthari borgina; Gustav
Adolf tók hana árið 1621. Arið 1656
sátu Rússar um hana en fengu eigi
náð henni og á sömu leið fór fyrir
Söxum árið 1700. En árið 1710
varð hún að gefast upp fyrir Rússum
og hefir verið rússnesk síðan, enda
þótt mestur hluti íbúanna sé þýzkur.
Þjóðvetjar gerðu tilraun til þess i
fyrra að ná Riga og sóttu að henni
bæði á sjó og landi. En svo fóru
þá leikar, að þeir urðu frá að hverfa
eftir að hafa beðið talsvert tjón á
flota sínum. En flota Rússa, sem
var þar fyrir til varnar, lokuðu þeir
inni í Rigaflóa og er eigi kunnugt,
að hann hafi komist þaðan út aftur.
Hafa Þjóðverjar því senniléga náð
þeim skipum á sitt vald nú er þeir
tóku borgina herskildi.
Það má nú glöggast sjá það hvað
Rússum hefir hrakað stórkostlega að
Þjóðverjar taka Riga um leið og þeir
hefja sókn þar. Viðnám Rússa verður
ekkert að marki. Þá var munur á
viðtökunum, sem þeir veittu Þjóð-
verjum i fyrra, enda lögðu þeir þá
fullkomið kapp á að íá varið borg-
ina. Þótti þeim þá, sem allar norð-
urvígstöðvarnar væru i hættu ef Þjóð-
verjar fengju tekið borgina, og jafn
vel sjálf Petrograd, höfuðborgin. Hafa
Rússar alls eigi dregið neina dul á
það, að Þjóðverjar mundu halda áfram
til Petrograd ef þeir næðu að kom-
ast norður yfir Vinu. Það hefir Ke-
rensky óttast mest.
íslenzkt réttlæti.
í sumar var eg ráðinn skipstjórí '
á seglskipinu »Huginnc ex. »01ivette«
sem h.f. Kveldúlfur keypti í Ameríku.
Hefi eg siðan siglt þessu skipi milli
hafna hér innanlands og flutt vörur.
En siðan átti að senda skipið með
farm til útlanda.
Þegar að því kom var mér tilkynt,
að eg hefði ei'gi rétt til að sigla skip-
inu milli landa, vegna þess að eg
hafi eigi hið meira skipstjórapróf.
Mér kom þetta mjög á óvart, bæði
vegna þess að lögin gera eigi ráð
fyrir roinni verzlunarskipum í sigl-
ingum landa á milli en 300 smál.,
en þetta skip er 281 smál. Þeir sem
hafa hið minna skipstjórapróf hafa
rétt t l þess að fara með fiskjskip,
sem eru minni en 300 smál., milli
landa. Og þar sem þetta skip er
smíðað til fiskiveiða og er eigi annað
en fiskiskip, þá þótti mér hart að
fá eigi að ujóta þeirra réttinda, sem
lögin heimila og það því fremur, sem
öðrum mönnum með sama prófi
hefir leyfst að sigla skipum milli
landa.
1 surnar hafa mörg þilskip verið
send héðan til Noregs, Danmerkur
og Englands, og mér vitanlega hefir
enginn skipstjóranna á þeim hið meira
prófið, eða réttindi til þess að sigla
veizlunarskipum milli landa. Þó
munu flest þessara skipa flytja vörur
að minsta kosti aðra leið.
Nú langar mig til þess að spyrja
eftir hvaða reglum þeir fari, sem lag- -
anna eiga að gæta. Legg eg það
á vald almennings að dæma um það
hvaða réttlæti mér er sýnt í þessu
máli, að mér einum skuli bannað að
sigla fiskiskipi milli landa. Því að
»Huginnc er fiskiskip, enda þótt það
hafi eigi stundað fiskveiðar enn hér
við land, vegna þess hvernig ástand-
ið er nú í heiminum, og sé þess
vegna notað — eins og fleiri fiski-
skip — til flutninga.
Sé nú ástæðan sú, að yfirvöldin
álíti að »Huginnc sé verzlunarskip,
þá gera lögin ekki ráð fyrir þvi —
eins og áður er sagt — að svo litil
verzlunarskip sigli milli landa. En
þau segja skýrum orðum að til þess
að sigla stærra verzlunarskipi en joo
smálesta milli landa, þurfi skipstjóri
að hafa hið meira prófið. Það virð-
ist þvi liggja í augum uppi, að skip-
stjóri á minna skipi þurfi eigi að hafa
hið meira prófið — enda hefir þann-
ig verið litið á lögin þangað til nú.
Til dæmis um það réttlæti sem
látið er koma fram við íslenzka sjó-
menn skal eg geta þess, að tvítugur
piltur, sem hafði verið 2. stýrimaður
í 9—10 mánuði, fékk undanpáqu í
vor til þess að vera skipstjóri. En
eg sem hefi verið stýriraaður í 4xj%
ár og skipstjóri í 13 ár og aldrei
hlekst neitt á, fæ eigi að Djóta sömu
réttinda og aðrir stéttarbræður mínir
sem nú eru í siglingum milli landa
og hafa þó eigi jafn langa skipstjóra-
reynslu.-----------
Að lokum vil eg beina þeirri fyr-~