Morgunblaðið - 07.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 07.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? i Vöruhúsinu. hi Msmæðar sem hafa í hyggju að biðja mig að ráða til sín vetrarstúlkur gerí svo vel að tala við mig sem fyrst.? ' . Heima k!. 2—4 siðd. Kristín J. Hagbarð Laugavegi 24 C. $ ÆaupsMapm 1 Skrifborð óskast til kaups. R.v á. Gott hús á góðum stað í Hafnar- firði fæst til kaups dg íbúðar 1. októ- ber Semja ber við Einar Matkússon '$jjz Winna % Dugleg og þrifin stúlka óskast í vist á fáment heimili í Miðbænnm. (Hjón og tvö stálpuð börn). Hátt kaup. R. v, á. Duglegur drengur getur atvinnu nú þegar. R. v. á. fengið Sundmaga kanpir hæsta verðl. af kaupmðnnuuua og kaupfélðgum Þörður Bjarnason, Vonarstrseti 12. Krone Lager De forenede Bryggerler. öl VATÍ^YGGINGAIj Bruna tryggingar, sjö- og stríðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det tyl octr. Brandassurance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vöruforða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Biið L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »WOLGA« Aðalumboðsm. Halldór Eirílisson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 470. Veltusundi 1 (nppi). Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skrifstofan opin kl. 10—4 Allskonar Yátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 23 5 & 429. c7rolÍ2 & cfiöffÍQ. Ttondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustig 25 Skrifstofut. s.d. Tals. 331 ^ cTunóið ^ Dömuhandtaska fnndin með ýms- um munum. Vitjist á Norðurstig 5, miðhæð. % Svört þríhyrna töpuð af Laufás- -vegi upp í Þingholtssræti, Skilist á Lanfásveg 4 gegn fundarlaunum. Bcmdajárn fæst hjá JqS Ztmsen iárnvoruÓQÍló. Kaupið Mo gunblaðið. Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. lohnson & Kaaber |>á kom hinum gamla þorpara nokkuð nýtt til hugar. Og á sama augnabliki afréð hann að koma því í framkvæmd. Hann velti sér nið- ur að veginum og rétt að fótum hempu- mannsins, sem varð alveg^ forviða. Og án þess að segja eitt einasta orð, dró hann þjón kirjunnar út af veg- inum og niður f Iaut sem þar var. Presturinn reyndi að hljóða. En Pétur Pleym hafði þegar séð það, að röddin mundi vera mezti styrkur klerks, vafði hálsklút sinum snarlega um ándlit hans og tróð endunum upp í hann. Svo tók hann upp hjá sér mjóan manilla-kaðal, af sömu tegund og hann hafði notað til þess að hengja Jerome gamla með, og meðan hann lagði snöru um háls prestsins, mælti hann blíðlega við hann. — Fyrirgefið þér, velæruverði prest ur, að eg ræni yður nú kirkjuskrúða yðar um sídu. Eg þarf endilega að nota hann og eg er viss um það að þér Iánið mér hann fúslega. — 323 — Prestur ylgdi sig, en snaran herti þá fastar að hálsi hans svo að hann varð smám Baraan rólegur. — Eg þarf að taka af yður káp- una og kragann, mælti Pétur enn- fremur og val uú tæplega jafn blíð- máll og áður . . . og mér þætti vænt um það að fá líka hattinn yðar og bænabókina. þ>ví miður get eg eigi iátið yður fá ueitt í staðinn nema þessi þrjú gullpund, sem eg Iegg hér við fætur yðar, sem lítilfjörleg laun. Pétur fór síðan í kápu klerks með mestu hægð. Hún var heldur lítil, en hann þrengdi sér í hana og hún fór honum ekki sem verst. Hatturinn var nokkuð lítill, en þegar kraginn var kominn um hálsinD, var búning- urinn góður. Svo margfjötraði hann klerk með kaðlinum og það svo vandlega að hann mátti sig hvergi hreyfa. Nokkrir kirkjugestir fóru framhjá á veginum, en þeir Pétur Pleym og klerkur voru svo djúpt niður í laut- inni að eigi sást til þeirra. — 324 — Pétur beið þarna enn í 10 mínút- ur. Hann kærði sig ekki um það að hitta alt of margt af sóknarbörn- um prests á leið til kirkjunnar. f>að gat verið að þau yrðu þá óttaslegin of fljótt. Og Pétur hræddist eigi heldur flokk sjóliðsmanna, semhannsá fara um veginn. Hann var nú í binum andlega heimi, sem hann hafði tilheyrt þegar hann reiddi refsi- vönd lögmálsins að höfði binna van- þakklátu mannæta á Salomonseyjum. Að lokum — þegar engir menn sáust á veginum og kirkjuklukkurnar tóku aftur að hringja með auðskilinni ákefð, þá hélt Pétur Pleym á stað til kirkjunnar. |>að var aðeins ör- skamt þangað. f>að var sannarlega eigi fögur sjón að sjá þessa stóru, svörtu ófreskju staulast heim að hinu litla og snot- ra guðshúsi. En enginu maður varð Péturs var fyr en hann stakk höfð- inu inn í skrúðhúsið. Kirkjuþjónn- inn hafði nær hnigið niður af hræðslu, — 325 — en Pétur Pleym stjakaði honum vingjarnlega til hliðar og gekk beint inn í kirkjuna, sem var alveg full. Söfnuðurinn söng sálm. Organtónarnirlkitluðu hlustir Péturs og rakleitt gekk hann upp í prédik- unarstólinD, sem stóð hátt undir öðrum hliðarveg^ kirkjunnar. fað var eins og sálmaaöngurinn storknaði á vörum safnaðarins. Sjálf- ur organistinn varð bvo skelkaður, er hann sá þessa ófreskju koma inn í kirkjuna, að hann fór út af laginu og endaði með hræðilegri lagleysu. Ed þá var Pétur Pleym kominn að prédikunarstólnum og klifraði upp í hann svo fimlega, að hver apakött- ur hefði mátt öfunda hann af því. Hór varð að grípa til skjótra ráða ef sóknarbörnin áttu eigi öll af flýja burtu úr kirkjunni. Hinn fyrverandi trúboði varð eigi ásjálegri þegar hann var kominn upp í prédikunarstólinn. En þá er hann rétti fram nina miklu krumlu — 326 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.