Morgunblaðið - 15.09.1917, Síða 1

Morgunblaðið - 15.09.1917, Síða 1
Xaugard. 4« árgarugr 15. aept. 1917 H0B6DNBLADID 3S2. tðlublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Viihjálrnur Fm? en ísafoidarprentsmiðja Afgreiðslusími nr. 500 U1ÍJ / Reykjavlkur 010 Bi02raDh-Tl.eat.er 31U Fulltrúafundur verzlunarstóttarinnar verðar haldinn mánndaginn 17. þeísa mánaðar í húsi K. F. U. M. Fundurinn hefst kl. 5 e. h. cXaupmannaráéié. ni/m bíó Talstmi 475 Tlijíí ágæíf prógratn i kvöfd mtf prógram i kvöíd! Erl. símfregnir. Frá fréttaritara ísafoldar og Morgunbl. K.höfa 13. sept. Sundrungin í Hússíandi. Miljukoff hefir gert tll- raun iil þess að kotna á sáttum milli Kerenskys og Korniloifs, en hun mis- hepnaðist. Hugði hann að láta Alexieff taka við em- bætti Kerenskys. Blöð Frakka vona að Korniloff beri bærri hlut í viðureigninni. Kerensky hefir tekið að sér yfirstjórn alis Petro- grad-liðsins og er farinn áleiðis að mæta liði Korni- loffs. Búist við orustu á hverri stundu. Herinn og flotinn fylgir að mestu leyti Kerensky að málurn. Lið Kerenskys hefir tek- ið Pskov. Svíar og bandamenn. — Gremja bandamanna gegn Svfum fer vaxandi. Buígaríudroffning íáfin. Drottningin i Búlgaríu er láinn. Tlrgenfína fjlufíaus. Argentína heflr ekki slit- ið stjórnmálasambandi við Þýzkaland. Hafnarfjarðarbíllinn nr. 9 fer til Keflavíkur i dag kl. ^/a frá Nýja-Landi. 2 menn geta fengið far. Sæmundur Vilhjálmsson, bifreiðarstjóri. cftezf aé auglýsa i *Æorgun6laóinu. Fossamálið komið úr nefnd. Álit Sogfossanefndarinnar i Ed. um frumvarp til laga um heimild fyrir landsstjórnina til að veita leyfisbréf til mannvirkja til notkunar vatnsafls- ins i Soginu. »Nefndin hefir athugað mál þetta á allmörgum fundum, en þó eigi eins og vert var, bæði sakir þess að mannaskifti urðu i nefndinni og að sá nefndarmanua, sem eigi undirrit- ar álit þetta (H. H.), hefir verið sjilkur nú um hrið. Slíkt stórmál, er hlýtur að hafa afarmikil áhrif á allan landshag og getur jafnvel orðið til að gerbreyta atvinnuvegum þessa lands, verður að undirbúa vel og vandlega. En sæmilegan undirbúning getur málið með engu móti fengið á þessu þingi. Til þess þarf að afla skýrslna og upplýsinga, er eigi verða fengn- ar nema með aðstoð sérfróðra manna, er þingið á ei kost á. Því að áður en unt er að setja heimildarlög þau, er hér ræðir um, vérður að athuga hverjar breytingar nauðsynlegt er að gera á gildandi fossalöggjöf, sem nú er orðin allúrelt og ófullnægjandi. Því að innan þeirra takmarka, er

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.