Morgunblaðið - 16.09.1917, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 16.09.1917, Blaðsíða 1
Sunnudag 16. sept. 1917 H0R6DNBLADID 4. árgang# 313. tölublað Ritstjórnarsími nr. 500 Ritstjóri: Viihjáimur Finsen ísafoidarprentsmiðja Afgreiðslosimi nr. 500 Gamía Bíó Misgjörðir föðursins Ljómandi fallegur og vel leikinn sjónleikur í 3 þáttum Tekinn af Svenska Biografteatern í Stokkhóimi Aðalhlutverkin leika hinir góðkunnu sænsku leikarar: John Eckmann, Karin Molander, Rich. Lund. Efni myndarinnar er framúrskarandi fagurt, afar spennandi og hlýtur að falla öllum vel í geð. Leyniskji Ameriskur sjónlei. í 3 þáttum IB S Mjög spennandi mynd — sérstak- TO |S lega þar Bem Rose liðsforingi nær I B aftur leyniskjölum sinum frá kinum sSP H illvigu njósnurnm. Myndin sýnir eitt dæmi skollaleiks þess sem leik- inn er bak við tjöldin í stjórnmálaviðskifum þjóð anna — njósnirnar liðsforingjans cdezt aé auglýsa i cMorgunBíaóinu. I i 33S8Í \á PIANOHUODFÆRI af b e z t u tegund, sem unt er að ná 1 h Norðurlöndum, útvega eg b e i n a 1 e i ð frá Yerksmiðjunni. JJíím frágangur þeirra er ttljÖQ VCJHCÍúður Rassarnir fallegir en fáffausir. Ef pér því kanpið yðnr Piano, þá notið nú tœkifcerið og pantið þessi hjóðfæri hjá mór. Borgunarskifmáfar mjög aðgengiíegir. Nákvæmarl upplýslnga* þeim viðvikjandi gef eg Loftur Guðmundsson (Sanitas) Smiðjustíg 11. PIA n i ss v/ KV P Erí. símfregnir i írá fréttar. Isafoldar og Morgunbl. Khöfn 14. sept. Tlíjtr ráðunetjfi i Trakkíandi Painleve er orðinn forsæt- isráðherra og hermálaráðherra í Frakklandi. Ribot er utan- ríkisráðherra, Step innanríkis- ráðherra *og Peret dómsmála- ráðherra. a Ms'rsmwsm p.v' .0 v Trá Trakkíandi\ J Bráðabirgðastjórninhefir gert Kerensky að yfirhershölðingja (generalissimus). j'AlexiefF er yfirmaður hertoringjaráðsins. H’Kerensky hefir lýst því yfir að|Korniloff og íið hans hafi verið gersigrað.^Korniloff og foringjum hans hefir verið stefnt fyrir herrétt. Lvoflfyr- verandi forsætisráðherra og Gutchkoff tyrverandi hermála- ráðherra og margir aðrir máls- metandi menn hafa verið handteknir. Russky er yfirforingi á norð- ur-vígstöðvunum, Drogonurov er yfirtoringi á suður-vigstöðv- unum. Bancfamenn sækja fram. Rússar sækja fram hjá Plandavatni. Frakkar hafa sótt fram 4 kllómetra hjá Pogradec og hjá Ochridavatni (hjá Saloniki-víg- stöðvunum).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.