Morgunblaðið - 16.09.1917, Page 3

Morgunblaðið - 16.09.1917, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ 3 16. sept. 313. tbl. Frá Bagdad. með þvi að nota ávallt Sunlight sápu. Lel6b«ininzar vlðvlkjandl notkun sápunnar tylgja hverrl sápustttng. 8000 Bretar aem heima áttu í Bandarikjunum og eru á herskyldualdri hafa nú verið kallaðir i herinn og eru komnir til Englands til þess að læra hernað. Do8enbach hinn þekti þýzki flugmaður var nýlega skotinn i loftbardaga af frakkneskum flugmanni. Hann var, »einn af okkar bestu flugmönnume .aegir í þýzku fregninni. Svar Wilsons við friðarboðum páfans. Hvert einasta mannshjarta, sem eigi er orðið forhert i þessum hræði- lega ófriði, hlýtur að komast við af þessa áhrifamikla ávarpi hins heilaga föðurs, páfans, — hlýtur að skilja hin- ar göfugu og mannúðlegu hvatir, sem hafa knúð hann til þess, að koma fram með það og hlýtur að óska þess einlæglega að vér gætum gengið inn á þá friðarbrauí er hann hvetur til að farin sé, En það væri þó óráðlegt að leggja inn á þá braut, ef hún leiðir eigi að þvi markmiði, er hann ætlast til. Svar vort hlýtur að verða bygt á hinum augljósu staðreyndum, og engu öðru. Páfinn æskir þess eigi einungis að vopn séu lögð riiður, heldur að það komist; á tryggur og varanlegur friður. Þessar hörmungar megi aldrei koma yfir mannkynið framar, og þá er það undir dóm- greind komið að menn sjái, hvað getur trygt oss gegn hörmungunum. Páfinn stingur upp á þvi, til dæm- is, að horfið sé að status qno ante bellum, að hægt sé að koma á al- gerðii sátt, vopn séu lögð niður og að skipaður sé alþjóðadómur; að frelsi úthafanna sé ákveðið af sams- konar dómstóli; að landakröfur Frakka og ítala, vandræðaástandið á Balkan og endurreisn Póllands, sé ákveðið eftir anda þessa friðar, þann- ig að fult tillit sé tekið til allra þeirra þjóða, sem þar eiga hlut að máli. Það er nú augljóst, að ekkert af þessu er hægt að leiða farsællega til lykta, nema þvi að eins að status quo ante sé tryggur grundvöUur á að byggja. Tilgangur þessa ófriðar er sá, að leysa hinar frjálsu þjóðir heimsins undan hættu og valdi ógurlegs herfyrirkomulags, sem á- byrgðarlaus stjórn ræður yfir, stjórn, sem leynilega hefir gert ráðstafanir til þess að drotna yfir heiminum og reyndi að koma þessum fyrirætlun- um sinum i framkvæmd með því að taka hvorki tillit til skuldbind- inga sinna, né allsherjarlaga og mannúðar; stjórnar, sem valdi sjálf tækifærið til þess að grípa til vopna, hófst handa bæði snögglega og af ákefð, lét sér hvorki hamla lög né mannúð, laugaði alla álfuna I blóði, eigi að eins blóði hermanna, heldur einnig saklausra kvenna og barna og er nú óvinur fjögra fimtu hluta heimsins. Þetta vald er ekki þýzka þjóðin. Það er hin óbilgjarna stjórn þýzku þjóðarinnar. Það er eigi vort að dæma um það, hvernig stórþjóð komst undir þetta vald, en það er hlutverk vort að sjá um það að saga hinna iikja neimsins verði eigi fram- ar fyrir meðferð þess. Ef nú yrði saminn friður við þetta vald á þann hátt er páfinn fer fram á, þá sjáum vér eigi betur en það yrði til þess að gefa þvi nýjaq þrólt og þá yrði óhjákvæmiiegi á8 aðrar þjóðir gengju i hernaðarbanda- lag gegn þýzku þjóðinni, sem er verkfæri I höndum þess. Og jafn- framt mundi þá hið endurfædda Rússland ofurselt örlögum þeim, er Þjóðverjar hafa þvi ætlað. Er hægt að semja frið þannig að endurreist verði vald þýzku stjórnar- innar, eða með því að taka trúan- legar skuldbindingar hennar? Stjórnmálamenn um allan heim, þeir er nokkra ábyrgðartilfinningu hafa, hljóta nú að vera farnir að sjá

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.