Morgunblaðið - 17.09.1917, Page 4

Morgunblaðið - 17.09.1917, Page 4
t HORGrUNBLAÐIÐ Flutningaskip. Gufuskipið »Kópur«, sem hieður um 130^tons af þungavöru, og m.b. »Patrekur«, sem hleður um 40—45 tons fást til leign i lergri eða skeinri ferðir, frá miðjum september, með því að smia sér tii P. A. Ólafssonar. Simi 580. Hafnarfjarðarbíllinh nr. 9 fer daglega á miili Hafnarfjarðar og Reykjavíkur, Keflavíkur og Grinda- vlkur, þegar nægur flutningur býðst. Upplýsingar i talsimum 367 i Reykjavík, 8 i Hafnarfirði, 9 í Keflavik og 5 i Grindavík. Einnig fæst bíllinn leigður í langar og stuttar ferðir gegn sanngjarnri borgun. Sæmundur Vilhjálmsson, bifreiðarstjóri. Nýkomið í TÓBAKSHÚSIÐ Laugavegi ia. Simi 286. Westminster Turki9h Three Castles Capstan Westminster Regent Portvín sem allir mega drekka, og ótar*margt fleira, -- - c2ezí að auglýsa i cJKorgunBlaéinu. S. F. U. M. Karlakórið. Fundur i®lkvöld kl. 9. Mætið^allir stundvíslega. Tvö herbergi með forstofuinngangi óskast leigð frá 1. okt. R. v. á. Nýlegur utanborðsmótor til sölu með ágætu verði, 2 hestsafla Caille Perfection. Ritstjóri vísar á. Narfðt. VinmifSt. Hvar er mestu úr að velja? Hvar eru vörugæOin mest? Hvar fær maOur vöruna ódýrasta? í Yöruhúsinu. Herhergi með hufigögnnm óskast til leigu fra 1. okt,—14. maí. Horgun fyrirfram. R. y. á. Bétt á eftir var bandinginn bosinn út úr vagninum. |>að var Iíkast því sem hann væri sofandi ennþá. — Hvað er þetta, bann sefurl mælti Burns. f>ví í fjandanjum vekið þið hann ekki. — |>að er nú hægra sagt en gert, mælti liðsforinginn. Burns leit sem snöggvast framan 1 bandingjann. Lugeni var dauður, 42. k a p í t u 1 i. Hauskúpumynd úr blómum. f>að var stórkostleg viðhafnarsýn- ing í Empire — svo tilkomumikil að slíks eru jafnvel fá dæmi í Lundúnum, Stórkostlegum svipbrigðaleik var hleypt af stokkunum. Hann var sam- inn af blaðamanni og það skorti ekk- ert á smekklausa andagift í honum. Auðvitað var sterkur þjóðernisblær á Cllum skrautsýningunum og inn á milIS danssýninga, þurrar fyndni — Söfl — og skammbyssuskota, herðust holta- væls-sönglög við orustuljóð. það var mjög hrífandi. Oghinum léttúðgu hispursmeyjum fanst jafnvel sem blóðið ólgaði í hinum rúmgóðu hjörtum BÍnum, þegar skothríðin tók hina réttu þjóðræknisstefnu. En það var ekki leiknum sjálfum að þakka hve vel hann tókst. f>að var eingöngu því að þakka að Edna Lyall kom hér fram upprism frá dauðum. Og fögnuðurinn út af afturkomu hennar var svoj mikill; að hin |létt- úðga Lundúnaþjóð hafði aldrei áður þekt slíks dæmi. Hvarf Edna Lyall hafði orðið með mjög dularfullum hætti. Og jafnvel hinir ófyrirleitn- ustu blaðamenn höfðu eigi getað fengið hana til þess að segja sér frá því, hvernig hún hafði bjargast frá flugbátnum og eigi heldur um vera hennar á sjóræningjaskipinu. Hin fagra leikkona lét blöðin aðeins fá að heyra um æfintýri sin í smáskömt- — 856 — um. En það var þjóðhetjubragur á hinni djárflego frambomu hennar og bak viö atlar hinar tvíræðu frásagn- ir hennar mátti glögt heyra það að hún þóttist hafa gert ættjörð sinná ómetanlegt gagn. Sumir sögðu það að jungfrú Lyall væri eigi með sjálfri sér, siðan hún lenti í þeasum æfíntýrum, en það hefír sjálfsagt verið misskilniugur einn. En hitt var vist, að hún hafði flutt í burtu frá heimili BÍnu hjá Hyde Park, að hún vildi eigi Iáta nokkurn mann vita um binn nýja bústað sínn og [að hún ók til leik— hússins í lokaðri bifreið, sem enginn vissi hvaðan kom. Sannleikurinn var sá, að hún þótt- ist hvergi trygg, hvorki nótt né dag, síðan hún vissi það að Ambroise Vilmart var lifandi og frjáls. Og þesB vegna hafði hún leigt sér litinn sumarbústað í Hampstead og dyra- vörðurinn þar var einn af leynilög- reglumönnum Skotland Yard. Hún — 85T — VAT^YGGINGAI^ |lN Bruna tryggingar, sjð- og strlðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Det kgl, octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: hús, húsgögn, alls- konar vörutorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B, Nielsen Brunatryggið hjá »WOL6A« Aðaiumboðsm. Halldór Eirlksson Reykjavik, Pósthólf 383. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Danlel Berqmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 47<). Veltusundi r (uppi). Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skrifstofan opin kl. 10—4 AHskonar vátryggingar Tjarnargotu 33. Simar 233 & 429. cKroHe S cJtotRe. Trondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 25 Skrifstofut. sVa-^Va s^- Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber bjó þarna eins og í kastala, en þó þorði hún eigi að láta neinn mann vita nm það hvar hún átti heima. það leið hálfur mánuður svo, að ekkert bar til tíðinda. Leikmæriu var Iéttlynd og hún gleymdi fljótt áhyggjum sínum. Hún hafði lesið frásögnina um endalok >HásinB< og dauða ræningjaforingjaus. Lugeni var handsamaður en hafði drepið sig sjálfur og sex aðrir sjóræningjar höfðu verið skotnir eftir grimmilegan bar- daga við lögreglulið og hermenn í grend við litla þorpið St. Colomb. Hinir voru eltir um alt eins og óargadýr og Burns hló aðoins að ótta hennar um það að einhver þeirra mundi hafa komist til Lundúna. Og nú lifði hún í gleði og glaumi. Hiu dásamaða leikmær sat í klæða* klefa síuum að loknum leik og naut guilhamra karlmannanna. Leikhúa- Btjórinn var á þönum fram og aftuz og bauð kampavín, en uokkrir ungir og gamlir heimsmenn roguðust inu — 858 —

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.