Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 19.09.1917, Blaðsíða 3
MOKGUNBLAÐIÐ ^iMOTIÐ AÐ EmS™ S*ar sem 5unlight sápan er fuHkomlega hrein og órnenguð, þá er hún sú eina sápa, sem óhjEtí er að þvo úr fina knipplinga og^ annað iín. Mótorbáturinn ,Þórður Káka!i‘ kemur í dsg, og fer aftur á flmtud. eða föstud. til Isafjarðar. ^ — Tekur flutning og farþega. — Skrifstofurnar eru ftuttar í hið nýja hús okkar. Iongangur frá Austurstræti. Reykjavik 15. sept. 1917. N athan & Oisen. Gangverð eríendrar myntar. Bankar Póstllús Dollar 3,52 3,60 Fraukl ... 60,00 69,00 Sænsk króna ... 111,00 111,50 Norsk króna ... 104,00 103,00 Sterlingspund ... 16,40 16,00 Mark ... 49,00 48,00 Akureyrar og Sunnmýlinga, frú Asta Þórarinsdóttir frá Húsavík 0. fl. Pétnr Jónason alþingismaður hefir veriS lasinn þrjá undanfarna daga, en er nú í afturbata. ÞÓ treystist hann ekki til þess að fara með Sterling í gœr, eins og hann hafði ætlað sór. Júiíus Júliníusson, sem áður var skipstjóri á Goðafossi, kvað vera ráð- inn skipstjóri á landssjóðsskipið Borg. Það skip veröur í förum fyrir iands- stjórnina milli tslands og Bretlauds. Botnvörpungurinn Njörður mun að líkindin fara á fiskveiðar í nokkra daga hór út í flóann. Mikill fiskur kvað vera þar um þessar mundir. — Yerður þá smáfiskurinn væntanlega seldur hór í bænum, en hitt saltað. Maximilian Harden segir nýlega í ritgerð í tímaritinu Die Zukunft: »Það er alveg sjálf- sagt að Frakkar fái Elsass aftur og ítalir borgina Triest, svo fremi það gæti orðið til þess að varanlegur friður kæmist á nú þegar«. Nýlegur utanborðsmótor til sölu með ágætu verði, 2 hestsafla Caille Perfection. Ritstjóri vísar á. Herbergi með husgögmim óskast til leigu fra 1. okt.—l4. maí. Borgan fyrirfram. R. v. á. Areiðanleg og þrifin stúlka óskast í vist. Laura Finsen, Tjarnargötu u, uppi. Gunnl. Claessen læknir. Viðtalstími minn er í Ingólfshvoli (öðru lofti) kl. 2—3. Ekki Lauf- ásvegi 2o, sem að undanförnu. Ensku (og fl, tnngnmál) einnig vélritum, corresponderce etc. kennir frá i. okt. G. jóhannsson, Suðurgötu 8 A (niðri). Viðtalstími eftir kl. 6 e. m. Þökk! Stúlkur þær, sem voru í fiskvinnu í sumar hjá fiskive:ðahlutafé!aginu »ísland«, færa hér með félaginu og framkvæmdastjóra þess nyrðra, hr. Hjaita Jónssyni, innilegt þakklæti fyrir þá rausn og þmn höfðingskap, er fé- lagið sýndi þeim með því að gefa hverri þeirra 50 krónur, vegna þess hvernig atvinna þeirra brást í sumar. með nokkru af húsgögnum og helzt gasi, óskast á leigu nú þegar. Uppl. hjá Morgunbl. Sfúika óskast á fáment heimili suður á Mið- nesi frá x. okt. til ir. maí. Hátt kaup í boði og fríar ferðir tíl og frá með bíl. Upplýsingar gefur Sæmundur Vilhjálmsson, sem hittist daglega á Nýja-Landi. Ágætt, saltað lambakjöt siorðlemzkt, fæst í heilum tunnum og smásölu ódýrast i Kjötbúð Milners, Langavegi 20 B. Lítill bletíur til beitar fyiir 2 hesta, óskast leigður Fððursfld af beztu tegund til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar gefur S. Kjartansson, Laugavegi 13. Heima kl. 12—1 og eftir 6. Tvö herbergi með forstofuinngangi óskast leigð frá 1. okt. R. v. á. aon. Hér með bönnum við undirritaðir öllum óviðkomandi mönnum aðskjóta fugla í iöndum ábýlisjarða okkar. Btjóti nokknr bann þetta, munum við tafarlaust leyta réttar vois eins og lög standa tii. - Guðjón Sigurðsson, Óttarsstöðuro, Þorkell Arnason, Þoibjarnarstöðumr Sigurður Sigurðsson, Óttarstöðum, Brynjóífur Pálsson, Lambhaga, Gísli Guðiónsson, Straumi, Guðlaugur Guðjónsson, Gerði, Sigurður Sæmundsson, Hvassahr., Iugólfur Þorkelsson, Hvassahrauni, Guðlaugur Sveinsson, Lónakoti. Yfirlýsing. Að gefnu tilefni lýsi eg því yfir að eg tek ekki á móti kjöri í hina svokölluðu »Sparnaðarnefnd«, sem bæjarstjórnin kaus 6. þ. m. Astæður fyrir neitun minni eru meðal annars öll meðferð bæjarstjórn- 'arinnar á þrsiu máli síðan hún fekk það til meðferðar, og einkum á bæjarstjórnarfundinum 16. þ. m. Reykjavik 15. sept. 1917. Bríet Bjarnhéðinsdóttir. Bókabúðin á Laugavegi 4 selur gamlar bækur. Vandaður fermingarkjóll og kvenúr til sölu. R. v. á. Fæði fæst á Laugavegi 20 B, Kafé Fjallkooan. Söniuleiðis næturgisting. Stofuborð óskast keypt á Lauga- vegi 70. % 2 samliggjandi herbergi óskast til leigu. Tilboð merkt 1920 afhend- ist afgr. Morgunbl. Æansla Tilsögn í pianospili veitir Sigríður Sighvatsdóttir, Amtmannsstíg 2. c7unéié ^ Lyklar á nikkel keðju fundnir á Laugavegi. Sveinbj. Eigiison. Tveir kartöflupokar eru geymdir hjá H. Th, A. Thomsen. Fundust í handvagni firmasins, sem tekinn var i leyfisleysi. Vitjist þangað. cfapað ^ Tapast hefir btún drengjahúfa með hvitum röndum á Laugavegi. Skilist á Njálsgötu 50. .Tapast hefir minnispeningur áletr- aður öðru megin: 6. júlí 1915, hinu megin: Njóttu lengi vinur. Finn- andi vinsaml. beðinn að skila honum á afgr. Morgunbl. gegn fundarl.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.