Morgunblaðið - 27.09.1917, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 27.09.1917, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ Nærföt. Vinnuföt. Hvar er mestu úr aö velja? Hvar eru vörugæðin mest? Hvar fær maður vöruna ódýrasta? í Vöruhúsinu. Tií söíu og fullra afnota frá 14. maí 1918 er húseignin Eyvík á Giínsstaða- holti í Reykjavík, með lóð sem talin er 6854 ferálnir, heyhlöðu með fjósi, þurkhjalli og safnfor. Við mig er að semja um kaupin. Staddur í Reykjavík, 26. sept. 1917. <2. JSarusson. Poki með fatnaði týndist um borð I »Ingólfi« þriðjudaginn 25. sept. Fokinn var merktur með spjaldi og .á þvi stóð: Marta Magnúsdóttir, Hafnarfirði pr. Reykjavík. Farþegaflutningur. Pokinn er að þyngd nálægt 13 'kilo. Finnandi geri svo vel að koma pokanum á skrifstofu Jes Zimsens, Reykjavík. (Bfurefli, Sull *ffestan fíafs ocj austan sögur eftir Eittar Tí. Jivaran, fást í bókverzlununum. Isaf — Óíafur Björnssott. Smjör og egg k e y p t á Uppsölum. Ðraumar Hermanns Jónassonar. Ein af beztu bókum er komið hafa út á íslenzka tungu. Fást í bókverzlunum bæjarins. Isafold -- Olafur Bjorussou. Herbergí. Mig vantar eitt lítið herbergi með nokkru af húsgögnum har.da nem- anda á Mentaskólanum. Ennfremur stórt herbergi með góðum húsgögn- um handa tveim biæðrum og sömu- leiðis fæði fyrir þá. C. Píoppé. Aðalfundur í Heilsuhælisdeild ReykjaYÍRur verður haldinn i dag (fimtudaginn ,27. sept. 1917) kl. 9 siðdegis í Iðn- aðarmannahúsinu uppi. Dagskrá samkvæmt 13. gr. deild- arsamþyktarinnar. Deildarstjórnin. Abyggilegan dreng vartir strax i Sanitas. Húsmæður! Notið eingöngu hina heimsfrægu RedSealþvottasápu Fæst hjá kauþmönnum. í heild ölu hjá 0. Johnson & Kaaber. Eftir dauðann eða Bréf frá Júlíj. heft og i bandi, fæst i bókverzlunum bæjarins. Isaío d -* Olatnr Bjornsson. Mðtorbát, 30—40 tonna, þarf eg að fá leigðan í eina ferð til Arnarfjarðar. C Proppé. YAmípfGGINGAI^ Bruna trygglngar, sjð- og stríðsYátryggingar, O. Johnson & Kaaber. Ðet kgl, octr. Brandassnrance Kaupmannahöfn vátryggir: I1Ú8, liúsgögn, alls- konar vörutorða o. s. frv. gegn eldsvoða fyrir lægsta iðgjald. Heima kl. 8—12 f. h. og 2—8 e. h. í Austurstr. 1 (Búð L. Nielsen) N. B. Nielsen Brunatryggið hjá »WOL6A« Aðalumbdðsm. Halldór Eiríksson Reykjavík, Pósthólf 385. Umboðsm. í Hafnarfirði: kaupm. Daníel Bergmann. Gunnar Egilson skipamiðlari. Tals. 479. Veltusundi 1 (uppi), Sjó-, Stríðs-, Brunatryggingar. Skiifstofan opin kl. 10—4 Allskonar vátpyggingar Tjarnargotu 33. Slmar 233 & 429. cTrolíe & cfiotfíe. Tiondhjems vátryggingarfélag h.f. Allskonar brunatryggingar. Aðalumboðsmaður Carl Finsen Skólavörðustíg 2S Skrifstofut. sVa-^Va s.d. Tals. 331 Geysir Export-kaffi er bezt. Aðalumboðsmenn: 0. Johnson & Kaaber -og skotið væri á hann púðurskotum . . . Hann náði til skotgrafanna og um leið og hann lagði mig niður, kom sprengikúluflís og reif af honum hægri handlegginn . . . Hann bjarg- aði lífi mínu, herra dómari og mér ber að segja frá því. f>að eru ekki tíu menn til í Englandi sem hefðu gert þetta f hans sþorura. Hann er glæpamaður — jæja. um það er mér ókunnugt. En hann er hraustur maður, það veit eg . . . Hann fékk heiðursmeki fyrir vasklega framgöngu og það átti hann skilið. Og þennan manu ætlið þið svo að hengja eins og algengan sjóræningja. Nei, það getur eigi gengið herra dómari. Hinn særði kapteinn ætlaði að segja eitthvað meira. En hann hafði ofreynt sig. Og alt í einu féll hann i yfirlið. Hann var borinn út og um leið heyrðu menn að dómarinn mælti rólega : — Hvers vegna hafið þér ekki minst á þetta? — 391 — Diek Anstey horfði beint í augu hans. — Vegna þess að það kom ekki málinu við, mælti hann. En eg vil ekki að menn hengi mig . . . — Æskið þér nokkura annars, mælti dómarinn. Anstey brosti. — Ef þér getið útvegað mér tvo pafeka af indverskum ópíumsbrófvind- lingum þá mundi mér pykja mjög vænt um það. Þær fáat eigi hér, en verjandi minn getur fengið nafn á verzlun . . . Dómarinn kinkaði kolli. Daginn eftir var Dick Anstey Bkotinn með fullri viðhöfn. 46. k a p í t u 1 i. Klcer Delma f>að kom flækingur gangandi til Hounslow. f>að er stór og sterklegur maður, en hann var aumkunarlöga — 392 — til reika — já svo aumkunarlega, að lögregluþjónninn sem stóð hjá honum á hinni miklu Pears-sápuverksmiðju áleit það skyldu sína að gefa horninu nánar gætur. En svipur mannsins var áþá leið, að lögregluþjónninn sá það vænst að vera ekki of nærgöngull. í sama mund rendi sporvagn þar framhjá og lágur maður, dökkur yfir- litum, steig út úr honum og skimaði í allar áttir. Svo hleypti baun brún- um og gekk þangað er hinn stóri írski lögregluþjónn stóð og horfði á eftir flækingnum. — Eg heiti Jones, mælti hann, Olaf Jones leynilögregluþjónn. Mór sýnist þessi piltur þarna grunsamlegur. Lögregluþjónninn kvaddi hann kurteislega. — Það sýnist mér lfka, mælti hann. En hann virðist þó eigi vera ölvaður. Jones kinkaði kolli. — Við erum að leita að nokkrum hættulegum mönnum, mælti hauu. — 393 — Og það gæti verið . . . En það er bezt að eg athugi piltinn nokkru nánar. bætti hann við, með hærrí röddu og gekk í veg fyrir manninn, Flækingurinn snóri í móti honum. Leynilögregluþjónninn hvesti á hann augun og greip í öxl hans. — Hver eruð þér? spurði hann. Hinn horfði út í bláinn og svaraði engu. — Eg þekki yður, eg þekki yður, mælti leynilögregluþjónninn í hálfum hljóðum. |>ór eruð Ambroise Vilmart. Og sú sem þér leitið að, kemur hér í bifreið eftir tíu mínútur. f>að er götuhorn hórna nokkuð lengra í burtu og er bezt fyrir yður að bíða þar. |>að kom skyndilega einkennilegur glampi í hin gráu augu flakkarans. En hann sagði ekkert. — Þú Bkalt fara gætilega, mæltí Jones hátt. Okkur er ekki um það gefið að þínir líkar séu að flæbjast ú þjóðveginum. Skilurðu það? Lögregluþjónninn kom nær. — 394 —

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.