Alþýðublaðið - 15.12.1928, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 15.12.1928, Blaðsíða 4
4 Eldhúsáhöld. Pottar 1,65, Alnm KaSHkðnnnr 5,00 Kðknform 0,85 Gólfmottnr 1,25 Borðhnifar 75 Sigurður Kjartansson, X<angavegs ogKlapp" REYKJAVÍK, SÍMI 249. Niðnrsoðlð: Ný framleiðsia, Kjöt í 1 kg. og V® kg. dósum. Kæia í 1 kg. og V* kg- dósum. Bæjarabjúgu í 1 kg. og Vs kg. dósum. Fiskbollur i 1 kg. og 'A kg. dósum. Lax í V* kg. dósum. Kaupíð og notið pessar inn» lendn vörur. GJæðin eru viðnrkend og al- pekt. Um tkaginn og veginn. ;Næturlæknir er í nótt Hannes Guðmundss-on, Hveffisgötu 12, inngaugur and- spænis Garnla Bíö, sírni 105. Næturvörður er næstu viku í lyfjabúð Lauga- vegar. flDagsbrúnar“fundur er í kvö’ld kl. 8 í fundaísal templara, Bjargi, við Bröttu- götu. Par verða sagðar gaman- sögur og sýndar sfcuggamyndir. Rætt verður um járnbrautarmálið .©. fi. Féiagar! Fjölmennið! Messur á morgun; í dóinfcirkjunni kl. 1» >séra Friðrik Hallgrímsson, kl. 5 >séra Bjarni Jónsson. í frifcirkj- lunni kl. 5 séra Árni Sigurðss-on. 1 Landakotsfcirkju 0;g Spítafa:- Ikirkjunni í Hafnaríirðr kl. 9 f. m. Shámessa, kl. 6 •. m. guðspjónústa 5neð predikun. — í SjönsÉWtna- Btofunni kl. 6 e, m. guðspjónusta. Allir velkomnir. — Á Njálsgötu 1 kl. 8 e. m. kristileg samlkoma. Allir velkomnir. — Hjálpræðiis- herinn: Kl. II f. m. samkoma, kl. 2 sunnudagaskóli, kl>. 4 bibiíu- Jestrar-samkoma og kl. 8 e. m. h jáip ræð is sa mk oma. Stjörnufélagið. Fundur annað kvöld kl. 8! Fasteignaeigendafélagið. Alþýðublaðið befír verið beðið ao geta pess, að Fasteignaeig- ALÞ.ÝÐUB L A ÐIÐ endafélagið heldur framhaids-að X..~ ‘ 1 alfund á morgun kl. 3%. Nánar l\ «1 í augiýsingu. Gnllbrúðkaup eigi, á morgttn hjönin Krdstín Guðmundsdóttir og Pórarinn j Bjarnason í Nýjabæ á Eyrar- bakka. Minningarathöfn. Frá Akureyri var FB. símað í gær: Minningarathöfn í tilefnii af lfkbrenslu Magnúsar Krisijáns :on- ar fjármálaráðhenra för fiiam í kirkjunni kl. 11 að viðstöddu fjöl- menni. Varðskípið „Óðina“ kom hingað í dag frá Vest- mannaeyjum. Sillllinimiiiit, Ungiingastúkan »Unnur« nr. 38 hefir sjöð, sem kallaður er jólasparisjóður. 1 hann leggja unglingarnir smáaura, sem þeir eignast. Er tilgangur sjóðsíns að hjálpa félögunum til að eignast nokkra upphæð, sem pá er hægt að nota fyrir jólin, pegar flesta vantar eitthvað. I ár hafa safnast í hanin rúmiega þúsuncl krónur, og fer úti)o>rguiu fæm- kl. 11/2 á mórgiun í templarasalnum við Bröttugötu. ts fsland í erlendum biöðum. 1 „Öslo lllustrerte“, norsku vikuriíi með myndum, hefiir Per B. Soot blaðamaður skrifað grein, sem byggist á viðtali við húsa- meistara íslenzka ríkisins, Guðjón Samúeisson. Greinin hejlr „Is- land-s bygningskunst för, nsu og i fremtiden“. Greininni fylgja myndir af Eimskipafélagshúsbm, Landakotskirkju, Landsspítalnaium og Guðjöni Samúelssyni húsa- meisara. Eru það alimiargar greinar um Island, sem Sooí blaðamaður hefir skrifað í noirsk blöð og tímarit undanfarna mán- uði, og er pað góðra gjakla vert, pví að höfundiurinn skrifar af vinarpeli í garð Islands og Is- lendinga og ieitar sér upplýsínga hjá ísérfróðum mönnum urn það efni, sem hann tekur til meðferð- ar. (FB.). Fánakort ungra jafnaðarmanina er kodiið út. Aliir ungif jafnaðarmenn eru beðnir að koma i Alþýðuhúsið á morgun kl. 2Va—4 og taka kort til sölu. Enginn ungur jafnaðar- maður sendir annað kori til vi:na sinna og kunningja lum jól!in> og nýjárið en fánakortið. Alpýðu- flokksfóik! Kaupið fánakort ungra jafnaðarmoínna. Veðrið. Kl. 8 í morgun var suðaustan- aok í Ves t mannaeyjum og storm- ur í Grindavík. Á Norður- og Ausíur-landi var hæg suðausian- gola og gott veður. Hitl víðast 6 stig, — pó að ein>s 2—3 stig sums staðar á Norðurlandi. — Til jðlanna: Feiknamikið úrval af smekklegum smábarna- fötum. Lágt verð. Virnhúsið. Fálkinn :r allra kaffibæta bragðbeztnr og ödýrastur. íslenzk framleiðsla. | Veödeildarbrjef. | ■B ' ' •« *a mm Ean!;avaxtarbrj-f (veð- deildarbrjef) 8 flokks veð- j S deildar Landsbankans fást s keypf í Landsbankanum S og utbúum hans. s mm m Vextir af bankavaxta- S brjefum þessa flokks eru 5%, er greiðast í tvennu lagi, 2. janúar og 1. júlí S ár hvert. S - Söluverð brjefanna er tm g . 89 krónur fyrir 100 króna £ brjef að nafnverði. S Brjefin hljóða á 100 kr., § 500 kr., 1000 kr. og | 5000 kr. | 1 Landsbanki Íslands | «b <m mm <n _ nm ÍilllllÍIIIMIIIIIItlllllllllllitllMltlHIEHlI Lesið AlÞýðublaðlð! ■ ■1 Veðurútlit í kvöld og nótt: Suð- vesturland: Suðaustanrok, en Iygnir heldur með kröldinu. Faxaflói: Allhvass og hvass á suðaustan, en lygnir með nóttu. Vestfjrðjr: Vaxandi suðaustanátt, allhvöss' tsefe nöttinni. Stúdentafræðslan. Matthías Þórðarson pjóðminja- vörður flytur síðara effindi «itt um Vínlandsferðir kl. 2 á morgjuSn í Nýja Bíó. ípróttamet staðfest. Tilkynnnig frá í. S. I. FB„ 14. dez. — Á fundi sambandsstjórn- arinnar í gær voiru pessi íþrótta- met staðfest: MarfiþonhkWp: 40,2 rastir á 2 klukkustundum 53 mín. og 6 sek. Magnús Guðbjörnsson („K. R.“), sett 5. sept. s. 1. — 110 stilw(t\ grindahíwp á 20,8 sek. Ingvar ólafsson („K. R.“). Met- hafinn að eins 16 ára, metið' feett 20, iúni s. 1. á allsherjarraöti % S. í. — Lapgatöhk með atrennu, 6,55 stikur, Sveinbjörn Ingimund- árson. („I. R.“), sett 18. júní s. I. á allsherjarmóti 1. S. í. Þrístökk, 12,87 stikur, Sveinbjörn Ingimund- arson („í. R.“), sett 17. júní s. 1. á allsherjarmóti t. S. I. UÞÍðDprenísmiðjanJ HverfisaStu 8, simi 1294,1 tekm b8 aér ells konar tæklíuerlsprent- un, avo sem erfUJöð, aBgSngumiða, bréf, relknlnga, ktrlttanlr o. s. frv., og af- gretðlr vtnnana fljétt og vtð réttu verOl. StBnuos Flake, pressað reyktóbak, er uppáhald sjómanna. Fæst í ðllntn verzlnnum. BLÓMSTURKARFAN og Hlfir straumar eru hentugar jólagjafir handa unglingútn. — Bökabúðin Laugavegi 46. TIL SÖLU Notaður divan í 'góðu standi. SANNGJARNT VERÐ! Bræðraborgarstíg 38. Uppblntasilki, par á meðalhið pekta herrasilki. Góð jólagjöf. Guðm. B. Vikar. Laugavegi 21. Sími 658. -------------------------1 Hitamestn steamkolin á- valt fyrirliggjandi í kolaverzlua Ólafs Ólafssonár. Sfmi 596. Iimrömmun Myndir, Mynda; rammar. Langódýrast. Vörusalinn, Klapparstíg 27. Urval afmrömmu og ramma- listum, ódýí’ og fljót inu» rðmmun. Sími 199. Brifttn- giitn 5. Þeytirjómi fæst i Alpýðu- brauðgerðlnni, Lattgavegi 61. Simt 835. STOFUDÍVANAR « 25 lcfóntir fást í Túngötu 5, kjallaranum. Ritatjóri *g ábyTgðarmaðmr; Haraldnr Grðmundsson. Alp|ðaprent»mlðjan,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.