Morgunblaðið - 21.10.1917, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.10.1917, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ Gamía Bíó <—m— m i Binn óídnssami eiginmaður Fram úr hóíi skemtilegur gamanleikur í þrem þáttum. Aðalhlutv. leikur Billie Ritcliie, sami ágætis skopleikari, sem fyrir skömmu lék i myndinni »Gott gjaforð«. — Billie Ritchie er eins frægur og skemtilegur og okkar góðkunni Chaplin, og mynd þessi »Hinn óíánssami eiginmaðurt, sannar það betur en nokkuð annan. - — — — — — — cTCarí á mófi fíoréu. Áfarspennandi og mjög skemtileg mynd. — Þessar fyrirlaks úr- valsmyndir skemta jafnt eldri sem yngri. Tölusett sætl að ölium sýningum! JARÐARFARIR Ef þér missið vin eða vandamann, þá gerið boð eða hringið, þá kem eg undirritaður til viðtals, og sé um greftr- un og alt tilheyrandi af hinni alkunnu umhyggjusemi. Sími 93. Vinnustofa 42 Hverfisgfötu bústaður 57 A Helgi Helgason, líkkistusmiður. iarðarför móður minnar, frií V i I h e I m- inu Steinsen, sem andaðist 13. þ. m. fer fram n. k. þriðjudag 23. þ. m. og hefst með húskveðju kl. 12 á hád., Laugavegi 6. Fyrir hönd fjarverandi systkina minna. Valgerður Steinsen. Erl. simfregnir frá fréttaritara Isaf. og Morgunbl.). Kaupmannahöfn, 18. okt. I»jóöv er jar haia hand- tekið ÍO.COO rússneska hermenn í Eysýslu. Jafnaðarmenn hlut- lausra þjóða hafa komið fram með uppástungur að friðarskilmálum í Stokk- hólmi. Óeyrðir í Bessarabia. £r(. símfregnir Opinber tilkynning frá brezku utan- ríkisstjórninni í London. London, 19. okt. Hernaðurinn í loftinu hefir stöð- ugt verið að aukast. Beuti Bonar Hjálpræðisherinn. Sunnudag 21. kl. 8 fagnaðar- s a m k o m a fyrir Adjutant Nielsen og Captain fónsson. Law til þess í ræðu í neðri deild brezka þingsins um leið og hann skýrði frá þeirri ákvörðun stjórnar- innar að hún ætlaði að launa Þjóð- verjum loftárásirnar á borgarlýðinn í London og öðrum borgum i sömu mynt. Brezkir flugmenn skutu á verksmiðjur suður víð Saarbríick, fjörutíu mílum innan við landamæri Þýzkalands. Komu þar upp eldar. Allar flugvélarnar komu heilu og höldnu heim aftur. Mörgum smá- lestum sprengikúlna hefir verið varp- að á Brtigges-höfn og stór þýzk flug- vél var skotin niður. í Mesopotamiu skemdu brezkir flugmenn flugvélaskýli íyr:r Tyrkj- um hjá Kifii. Frakkar hafa farið margar herferðir i lofti til þýðingarmikilla hernaðar- stöðva að baki þýzka hersins, þar á meðal til Volklingen. Þýzkar flugvélar hafa skotið á Nancy. Þýzkar herskipanir frá Ludendorf hafa náðst. Er þar svo sagt að Þjóð- verjar hafi færri flugvélar heldur en bandamenn og þess vegna verði að spara þær. Eru hermennirnir hvattir ívyju mo 1 Lifandi fréttablað. Fréttir hvaðanæfa úr heiminum. Fróðlegt og skemtilegt. Afarkostir. Stórkostlega hlægileg mynd. Ameriskir leikendur. Danskir ílugmenn Æfingar d a n sk r a flugmanna. Fróðleg og skemtileg mynd. Myndiu er tekin af æfingum undir ítjórn Hammelev premierlöjtnants Myndin ertekin af fræg- ustu flögmönnum í her Dana. Sýna þeir ýmsar fluglistir yfir Khöfn og taka myndir á fluginu. Váíryggið eigur yðar. Tf)e Briíisf) Dominions Generai tnsurance Companyr Líd. tekur sérstakiega að sér vátrygging á innbúnm, vörum og öðru lausafé. — lOgjöld hvergi iægri. Sími 681. Aðalumboðsmaður Garðar Gíslason. til þess að Iáta ekki hugfallast þótt þeir sjái flugvélar bandamanna fljúga yfir. Þetta eru að eins örfá dæmi um þær framfarir, sem orðið hafa í flugliðinu í samkepninni um það, hverir hafi yfirhöndina í loftinu og Bandaríkin búa sig nú undir það að taka drjúgan þátt þar í. Stjórnin tekur alvarlega í deilu- mál það, er risið er við Hollend- inga út af flutningi á sandi og möl eftir vatnsvegum Hollendinga til Belgfu. Leikur grunur á þvi að Þjóðverjar hafi notað það til vígja- gerða í Flandern. Þess vegna hafa Hollendingum verið bönnuð öll simaafnot í verzlunarviðskiftum. Hollenzka stjórnin hafði heitið sendi- herra Breta í Hsag þvi, að flutning- ar þessir skyldu stöðvaðir 15. ágúst, en leyfði siðan að taka flutningana upp aftur. »Weserzeitung« hótaði Hollendingum því að hervaldi mundi beitt ef þeir yrðu við kröfum Breta. Fréttaritari »Morning Post« í Aþenuborg hefir það eftir áreiðan legum heimildum, að Miðríkin muni bráðum koma fram með ný friðar- boð. Virðist svo sem bráð nauðsyn kalli að um það fyrir Miðríkin að ófriðurinn stöðvist sem fyrst, vegna hins hættulega ástands innanrikis og hættu á því að bandamenn Þjóð- verja sundrist. Skýrsla um kafbátahernaðinn vik- uua sem leið, sýnir það, að 2124 skip hafa komið til brezkra hafna og 2094 farið. Sökt var 12 skipum brezkum, er báru meira en 1600 smálestir, og ffcx minni. Biezku skipi var sökt 14. okt. Eftir það skutu Þjóðverjar á skips- höfnina i opnum bátum á stuttu færi, drápu þrjá menn en særðu 8; hættulega. •Berliner Post« hefir birt grein þar sem það er viðurkent að kaf- bátunum hafi ekki tekist að draga úr hernaðarþreki Breta. David, rík- isþingmaður, fullyrti að kafbátarnir mundu ekki geta neytt Englendinga- til þe s að semja frið, jafnvel á nokkrum árum. Herteknum þýzkum kafbáti var siglt inn til New-York undir brezk- nm fána og var brezku sjómönnun- um tekið þar með miklum fögnuði.- Vilhjálmur Þýzkalandskeisari og Ktlhlmann hafa faiið á fund Búlg- aríukonungs í Sofia. Er svo hermt í símskeytum frá Aþenuborg, að er- indi þeirra muni vera það, að telja hug i Búlgara og Tyrki, sem óttast afleiðingarnar af þátttöku Grikkja í ófriðnum. Yfir höfuð heimtar ástand- ið I Makedoníu að Þjóðverjar sendi: liðstyrk þangað, en vegna hins mikla mannfalls, sem þeir verða fyrir á vesturvígstöðvunum, hafa þeir éigi getað komið því við. Robert Cecil lávarður iýsti yfir þvi i neðri deild brezka þingsins hinn 18. október, að engar friðar- umleitanir hefðu átt sér stað fyrir milligöngu páfans. Bandamenn mundu eiga fund með sér til þess að ákveða ýmsar friðarkröfur. Skipatökudómur Breta gerði upp-. tækar ullarbirgðir, 140 þúsund sterl- ingspunda virði,merktar framkvæmda- stjórn sænska hersins, en ætlaðar Þjóðverjum. Framb. á 7. síðu. I. 8. 1. Knattspyrnukappleikur milli Englendinga af s.s. „Orangemoor“ og Knattspyrnufélags Reykjavikur verður háður í dag kl. 2.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.