Morgunblaðið - 04.11.1917, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ
S
verzlunar og iðnaðar er markaður
bás af styrjöldiuui og afskiptum
♦landsstjórnarinnar.
Tilbúningur taflmna er í aðalatr-
iðum þessi: Lei:inn er skiiinn
vandlega írá kolunum og þau síðan
mulin mjög smátt. Ef smáar leir-
flögur eru í kolunum eru þær muld-
ar ásamt þeim, og leirdustinu síðan
náð úr n eð aðferð, sem byggist á
þyngðarmismun ieirs og kola. Þó
er þetta óviða notað erleudis, því að
lítið er að því gert að nota nema
leirlaus kolalög til þessa. Eftir möl-
unina er kolasallanum veitt inn í
sívalning, sem snýst í sífellu. Ligg-
nr hann á hliðinni, lítið eitt skáhall-
ur, og er hitaður upp með vatns-
gufu. Kolamyisnunni er veitt inn
í þann endann, sem hærri er, en þeg-
ar sívalningnum er snúið, smáfærist
sallinn að lægri endanum og kemur
þar út vatnslausari en áður. Til
þurkunarinnar eru eiunig notuð
áhöld af annari gerð. Um 15 °/0
af vatni eru í kolunum eftir þurk-
unina.
Þá eru kolin látin kólna og siðan
pressuð i mótum með 1200—1500
loftþyngda þrýstingu. Mótin eru af
ýmislegri gerð, eftir því hverskonar
eldstæðum töflunum skal brent i.
Erlendis eru töflur notaðar til
skipa, og til notkunar i heimahús-
um þykja þær mjög hentugar, vegna
þess hvo hreinlegar þær eru i allri
meðferð.
Ur hagtíðindum.
Dýrtíðiu i Reykjavik.
Siðan stríðið hófst og fram í októ-
betmánuð hafa hinar ýmsu vörur
sem Hagstofan tekur skýrslu um,
hækkað í verði, sem hér segit:
ætti um leið að fá einkennisbók-
stafi sína. Þá ætti að höggva i
lúkubitann, og pau 4 flögg ættu að
fylgja hverju skipi. Þetta einkenni
skipa væri svo sett i sjóalmanakið.
Með þessum 4 flöggum mætti svo
mynda lítið siqnalkerfi, sem nota
mætti i viðlögum hér við strendur
lands, ef uppástunga min í síðasta
tbl. Mbl. (Merkjasamband milli skipa
og lands. Sbr. siðasta tbl. Morgun-
blaðsins) þætti of kostnaðarsöm og
vandasöm. Á sinum tíma verða
slík merki höfð við Reykjavikur-
höfn, þvi a§, þau mnndu bæði spara
fé og óþarfa' snatt, og ýmsar hafnir
erlendis hafa. sín sérstöku merki,
oháð hinu alþjóðlega merkjakerfi.
Par hafa menn fengið reynsluni fyr-
ír sparnaðinum, og hið sama verð-
ur hér.
í mótorbátum standa nú 10—n
miljónir króna, og að eins atvinnu
á þeim hafa um 3>Soo menn, svo
kemur annar skipastóll með sinum
mönnum. Er þessi upphæð og
mannafjöldi ekki þess vert, að þess
Brauð (3 teg.)................231 %
Kornvörur (11 teg.)...........248—
Garðávextir og kál (4 teg.) . 167 —
Avextir (S teg.).............. 98—
Sykur (5 teg.)................117—
Kaffi (3 teg.)................ 43 —
Te, súkkulaði og kakaó (3 teg.) 87—
Smjör og feiti (4 teg.). . . . 133—
Mjólk, ostur og egg (4 teg.) 148—
Kjöt (6 teg.).................118—
Flesk og hangikjöt (3 teg.) . 128—
Fiskur (5 teg.)............... 90—
Matarsalt (i- teg.)...........223 —
Sódi og sápa (4 teg.) .... 192—
Steinolía (1 teg).............144—
Steinkol (1 teg)..............963—
Langmestfliefir verðhækkunin orðið
á kolunum. Sala á kolum bæjarins
gegn kolamiðum hætd í sumar og i
byrjun októbermánaðar voru þau
steinkol, sem fengust, næstum he!m-
ingi dýrari en bæjarkolin höfðu verið.
Steinkolin hafa næstum ferfaldast i
verði siðan í fyrrahaust og rúmlega
tifaldast i verði síðan ófriðurinn
byrjaði.
Salt hefir lika hækkað gifurlega i
verði. A þessari skýrslu er tilfært
matarsalt (smjörsalt). Hefir verið
mjög lítið um það upp á sfökastið
og verðið hækkað um meir en 70°/0
síðasta ársfjórðunginn. Hefir það
meir en tvöfaldast síðan í fyrrahaust
og meir en þrefaldast síðan ófriður-
inn byrjaði.
Brauðverðið hefir haldist óbreytt
siðastliðinn ársfjórðung, en með reglu-
gerð stjórnarráðsins 5. sept. var
bökurum aftur leyft að baka bollur.
Verð á sykri hefir líka hérumbil
staðið í stað. Verð á kjöti er nokkru
lægra heldur en i sumar, en þó tölu-
vert hærra heldur en 1 fyrrahaust.
Feitmeti, sem verið hefir fáanlegt,
hefir tiltölulega litið hækkað i verði
siðasta ársfjórðunginn, en íslenzkt
smjör hefir ekki verið til sölu i
verzlunum í byrjun októbermánaðar.
Sama máli er að gegna um egg.
Verðið á nýmjólk var hækkað úr
38 aurum upp í 44 aura frá 1. ágúst.
sé röggsamlega gætt. Að eins með
því að standa i stað, erum við á
hraðri .ferð aftur á bak, þegar öllum
þjóðum i kringum okkur miðar
áfram, bæði að sparnaði og ýmsu
því, er gerir sjóferðir tiyggari.
Siglingaráð i sambandi við verzl-
unarráð landsins, sem væri skipað
þeim mönnum, seni vildu skilja og
fylgjast með timanum og sieppa
þeiiri hugmynd, að alt væri gott
eins og það nú er, vildu kynna sér
framfarir annara þjóða á s.viði sigl-
inga og beita því valdi, sem þeim
væri ( hendur lagt, ræddu málefnin
rækilega og með skynsemi og vildu
nota annara þjóða prentaöar leið-
beiningar og létu alt sem héti »að
halda* vera fyrir utan málefnið, það
ráð eða þær nefndir mundu vinna
öllu landinu hið mesta gagn, tryggja
atvinnu bæði tii sjávar og lands og
halda uppi heiðri sinum og þeirrar
stéttar, sem mest vinnur að við-
skiftali fi og fraqfleiðslu verzlunar-
vöru íslands.
Reykjavik, 1. nóv. 1917.
Sveinbjörn Efilson.
Um miðjan október var það aftur
hækkað upp í 48 aura, en sú hækk-
un kemur ekki fram í yfirliti því,
sem hér birtist.
Ef verðið á öllum þeim vörum,
sem yfirlitið tilgreinir, er talið 100
i júlímánuði 1914 eða rétt á^ur en
stríðið byrjaði, þá hefir það verið að
meðaltaii 171 í október 1916, 242
í júlí þ. á. og 264 i október þ. á.
Hefir þá verðhækkunin nuœið að
meðaltali á þessum vörum 164°/0
siðan striðið byrjaði, 55% siðan í
fyrrahaust og 9% á síðasta ársfjórð-
ungi. Hér við er þó aðgætandi, að
uþp á síðkastið eru ýmsar af þeim
vörum, sem hér eru taldar, orðnar
ófáanlegar (í október þ. á. eiu það
10 vörutegundir af 63) og eru þær
taldar með sama verði eins og þegar
þær fengust siðast. Þær fylgjast þvi
ekki lengur með verðbækkuninni og
draga meðaltalið niður á við. En
ef slept er þessum 10 vörutegund-
um, sem ekki fengust samkvæmt
skýrslunum i byrjun októbermánaðar,
og að eins litið á þær 53, sem eftir
eru, þá hafa þær að meðaltali bækkað
i verði um 170% síðan striðið byr-
jaði, um 61% siðan í fyrrahaust og
um 11% síðastliðinn ársfjórðung.
Alþiagiskosningarnar 1916.
Kjordæmakosningarnar.
21. október 1916 fóru fram fyrstu
kosningar á kjördæmaþingmönnum
eftir að stjórnarskráin frá 19. júni
1915 gekk í gildi. Veitti hún bæði
konum og hjúum kosningarrétt og
fjölgaði kjósendum við það meir en
um helming. Við kosningarnar 1916
var kjósendatalan 28.498 eða tæp-
lega 32% af landsmönnum, en við
næstu kosningar á undan, vorið
1914, var kjósendatalan 13.400 eða
rúml. 15% af ibúatölu landsins.
Af kjósendunum haustið 1916
voru 16.321 eða 37,8% karlar, en
12.177 eða 42 7°/0 konur. Konurnar
eru iangtum færri heldur en karl-
mennirnir vegna þess, að stjórnar-
skráin ákvað, að að eins konur yfir
fertugt öðluðust kosningarréttinn
strax, en aldurstakmarkið skyldi á
hverju ári lækka um eitt ár unz það
væri orðið 25 ár eða sima og aldurs-
takmark karla.
Við kosningarnar greiddu alis at-
kvæði 14.030 manns. Var það S2.„°/o
af kjósendatölunni i þeim kjördæm-
um, sem kosningin fór fram í. En
i tveim kjördæmum, Strandasýslu
og Suður-Þingeyjarsýslu, fór engin
kosning fram vegna þess, að þar var
að eins einn frambjóðandi, og því
sjálfkjöiinn. Hefir kosningahluttakan
aldrei verið jafnlítil siðan 1902. Mest
var hún 78,4% árið 1911, en við
kosningarnar 1914 var hún 70,0°/0.
Lækkunin í kosningahluttökunni
stafar næstum eingöngu frá kven-
fólkinu, þvi að af karlmönnum
greiddu atkvæði 10.603 eða 69,2°/0,
tiltölulega mjög litlu færri heldur
en við næstsíðustu kosningar, en af
kvenfólki greiddu að eins atkvæði
3.427 eða 3O,a°/0, miklu meir en
helmingi færri.
143 menn eða um i°/0 af þeim,
sem neyttu kosningarréttar, kusu i
öðrum hreppi heldur en þar sem
þeir stóðu á kjörskrá gegn því að
sýna vottorð frá sýslumanni um, að
þeir stæðu á kjörskrá annarsstaðar
innan sama kjördæmis.
Með lögum nr. ^7, 30. nóv. 1914
var sjómönnum og öðrum, sem
staddir eru utan þess hrepps eða
kaupstaðar, þar sem þeir standa á
kjörskrá, þegar kosning fer fram,
leyft að kjósa bréflega fyrir kjörfund.
Af greiddum atkvæðum haustið 1916
voru 262 eða um i3/4°/o shk bréfleg
atkvæði, en auk þess munu nokkur
slík atkvæði ekki hafa komið til
greina vegna þess, að þau komu of
seint eða fóru að öðru leyti í bága
við þær reglur, sem um þau eru
settar. Tiltölulega langflest voru
bréflegu atkvæðin í Mýrasýslu, 49
af 374 eða rúml. 13%.
Ógild uiðu 705 atkvæði eða s°/o
af öllum greiddum atkvæðum. Er
það einkennilega há tala. Við næstu
kosningar á undan (1914), urðu ekki
ógild nema i,8°/0 af greiddum at-
kvæðum. Arið 1911 urðu tiltölu-
lega miklu fleiri atkvæði ógild, en
þó ekki nema 4,s%. Það lægi nærri
að ætla, að fjöldi ógildu atkvæðanna
haustið 1916 stafaði frá nýju kjós-
endunum eða frá nýju reglunum um
bréfleg atkvæði fjarverandi kjósenda,
en það hefði þá átt að koma enn
greinilegar i ljós við landskosning-
arnar um sumarið, en einmitt þá
urðu ógild atkvæði óvenjulega fá.
Landskosningarnar.
Hinar fyrstu hlutbundnu kosn-
ingar t.l efri deildar alþingis sam-
kvæmt stjórnarskránni frá 19. júní
1915 og kosningalögum 3. nóv.
1913 fóru fram 5. ágúst 1916. Voru
kosnir með hlutbundnum kosningum
um land alt 6 landskjörnir þingmenn
og jafnmargir varamenn.
Kjósendur á kjörskrá til þessara
kosninga voru alls 24.189 eða tæp-
lega 27% af landsbúum. Er það
töluvert færra heldur en við kjör-
dæmakosningarnar vegna þess, að
kosningarrétturinn til kjördæmakosn-
inga er bundinn við 25 ára aldur,
en til laudskosninga við 3 s ára aldur.
Allir kjósendur á aldrinum 25—35
ára falla því burt við þessar kosn-
ingar. 1 þetta sina snerti þetta skil-
yrði þó ekki nýju kjósendurna
(konur og hjú), því að aldurstak-
markið fyrir þi var við báðar kosn-
ingarnar upp við 40 ár. Af kjós-
endunum við landskosningarnar voru
álika margir karlar og konur (12.139
karlar og 12.030 konur).
Við landskosningflrnar greiddu
atkvæði alls 5.873 kjósendur eða
24,3% af þeim, sem á kjörskrá stóðu.
Hefir hluttaka i alþingiskosningum
aldrei verið tiltölulega jafnlítil síðan
1874. Þetta stafar þó sérstaklega
frá kvenkjósendunum, því að af
köilum kusu 4.628 eða 38,4%, en
af konum kusu að eins 1.245 eða
io.8°/o-
61 kjósendur eða rúml. i°/0 greiddu
atkvæði á öðrum kjörstað heldur en
þar sem þeir stóðu á kjörskrá, og
I